Nær Messi einn að jafna árangur fimm Brasilíumanna? Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. janúar 2016 18:15 Lionel Messi er einn á móti Rivaldo, Kaká, Ronaldinho, Romário og Ronaldo. vísir/getty Lionel Messi var í fimmta sinn kosinn besti fótboltamaður heims í gærkvöldi og í fyrsta sinn í þrjú ár. Enginn hefur oftar en Messi verið kosinn bestur og hefur hann tveggja Gullbolta forskot á næstu menn; Brasilíumanninn Ronaldo og nafna hans frá Portúgal, Cristiano Ronaldo. Engin þjóð hefur unnið Gullboltann jafn oft og Brasilía (8 sinnum )þó verðlaunin hétu það reyndar ekki formlega fyrr en 2010 þegar útnefning besta fótboltamanns Evrópu og besta í heimi sameinuðust undir merkjum FIFA. Metingurinn og samkeppnin milli Brasilíu og Argentínu í fótboltanum er mikill en Lionel Messi upp á sitt einsdæmi þarf „aðeins“ að vinna Gullboltann þrisvar sinnum í viðbót til að jafna árangur allra Brasilíumanna.Lionel Messi prúðbúinn með fimmta Gullboltann.vísir/gettyEini Argentínumaðurinn Romário var fyrsti Brassinn sem kosinn var bestur árið 1994 eftir að hann fór á kostum á HM í Bandaríkjunum og Ronaldo vann svo 1996 og 1997. Rivaldo var kosinn bestur 1999 eftir frábært tímabil með Barcelona og Ronaldo fékk svo verðlaunin í þriðja sinn árið 2002 eftir að hann varð markahæstur á HM í Japan og Suður-Kóreu. Ronaldinho tók svo við og var kosinn bestur bæði 2004 og 2005 áður en Kaká varð svo fimmti Brassinn til að hljóta útnefninguna árið 2007. Kaká var jafnframt síðasti maðurinn sem vann áður en Messi og Ronaldo tóku að einoka verðlaunin en fyrrverandi AC Milan-maðurinn vann þarna áttunda Gullbolta Brasilíu. Lionel Messi var kosinn bestur í fyrsta sinn árið 2009 og vann hann Gullboltann fjögur ár í röð áður en Ronaldo hreppti hnossið árin 2013 og 2014. Messi vann svo í fimmta sinn í gær, en þökk sé honum er Argentína það land sem hefur næst oftast átt besta fótboltamann heims. Um er þó að ræða einn og sama manninn í öll skiptin. Fótbolti Tengdar fréttir Neymar: Messi er frá annarri plánetu Brasilíumaðurinn sparaði ekki stóru orðin um samherja sinn í Sviss í gærkvöldi. 12. janúar 2016 11:00 Heimir og Aron kusu Ronaldo Lionel Messi gerði ekki nóg á síðasta ári til þess að heilla annan landsliðsþjálfara Íslands sem og fyrirliða landsliðsins. 11. janúar 2016 19:15 Myanmar og Tógó elska Kevin de Bruyne Atkvæðaseðlarnir í kjörinu um Gullboltann eru margir hverjir nokkuð skrautlegir. Vísir skoðaði það helsta sem vakti athygli. 11. janúar 2016 19:33 Svona lítur lið ársins hjá FIFA út Leikmenn Barcelona og Real Madrid nánast fylltu lið ársins sem var tilkynnt á hófi FIFA í kvöld en Real á fjóra leikmenn og Barca átti jafnmarga menn í liðinu. 11. janúar 2016 17:57 Messi útilokar að fara í ensku úrvalsdeildina Besti fótboltamaður heims stendur við fyrri orð og ætlar að enda ferilinn í Barcelona. 12. janúar 2016 09:00 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira
Lionel Messi var í fimmta sinn kosinn besti fótboltamaður heims í gærkvöldi og í fyrsta sinn í þrjú ár. Enginn hefur oftar en Messi verið kosinn bestur og hefur hann tveggja Gullbolta forskot á næstu menn; Brasilíumanninn Ronaldo og nafna hans frá Portúgal, Cristiano Ronaldo. Engin þjóð hefur unnið Gullboltann jafn oft og Brasilía (8 sinnum )þó verðlaunin hétu það reyndar ekki formlega fyrr en 2010 þegar útnefning besta fótboltamanns Evrópu og besta í heimi sameinuðust undir merkjum FIFA. Metingurinn og samkeppnin milli Brasilíu og Argentínu í fótboltanum er mikill en Lionel Messi upp á sitt einsdæmi þarf „aðeins“ að vinna Gullboltann þrisvar sinnum í viðbót til að jafna árangur allra Brasilíumanna.Lionel Messi prúðbúinn með fimmta Gullboltann.vísir/gettyEini Argentínumaðurinn Romário var fyrsti Brassinn sem kosinn var bestur árið 1994 eftir að hann fór á kostum á HM í Bandaríkjunum og Ronaldo vann svo 1996 og 1997. Rivaldo var kosinn bestur 1999 eftir frábært tímabil með Barcelona og Ronaldo fékk svo verðlaunin í þriðja sinn árið 2002 eftir að hann varð markahæstur á HM í Japan og Suður-Kóreu. Ronaldinho tók svo við og var kosinn bestur bæði 2004 og 2005 áður en Kaká varð svo fimmti Brassinn til að hljóta útnefninguna árið 2007. Kaká var jafnframt síðasti maðurinn sem vann áður en Messi og Ronaldo tóku að einoka verðlaunin en fyrrverandi AC Milan-maðurinn vann þarna áttunda Gullbolta Brasilíu. Lionel Messi var kosinn bestur í fyrsta sinn árið 2009 og vann hann Gullboltann fjögur ár í röð áður en Ronaldo hreppti hnossið árin 2013 og 2014. Messi vann svo í fimmta sinn í gær, en þökk sé honum er Argentína það land sem hefur næst oftast átt besta fótboltamann heims. Um er þó að ræða einn og sama manninn í öll skiptin.
Fótbolti Tengdar fréttir Neymar: Messi er frá annarri plánetu Brasilíumaðurinn sparaði ekki stóru orðin um samherja sinn í Sviss í gærkvöldi. 12. janúar 2016 11:00 Heimir og Aron kusu Ronaldo Lionel Messi gerði ekki nóg á síðasta ári til þess að heilla annan landsliðsþjálfara Íslands sem og fyrirliða landsliðsins. 11. janúar 2016 19:15 Myanmar og Tógó elska Kevin de Bruyne Atkvæðaseðlarnir í kjörinu um Gullboltann eru margir hverjir nokkuð skrautlegir. Vísir skoðaði það helsta sem vakti athygli. 11. janúar 2016 19:33 Svona lítur lið ársins hjá FIFA út Leikmenn Barcelona og Real Madrid nánast fylltu lið ársins sem var tilkynnt á hófi FIFA í kvöld en Real á fjóra leikmenn og Barca átti jafnmarga menn í liðinu. 11. janúar 2016 17:57 Messi útilokar að fara í ensku úrvalsdeildina Besti fótboltamaður heims stendur við fyrri orð og ætlar að enda ferilinn í Barcelona. 12. janúar 2016 09:00 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira
Neymar: Messi er frá annarri plánetu Brasilíumaðurinn sparaði ekki stóru orðin um samherja sinn í Sviss í gærkvöldi. 12. janúar 2016 11:00
Heimir og Aron kusu Ronaldo Lionel Messi gerði ekki nóg á síðasta ári til þess að heilla annan landsliðsþjálfara Íslands sem og fyrirliða landsliðsins. 11. janúar 2016 19:15
Myanmar og Tógó elska Kevin de Bruyne Atkvæðaseðlarnir í kjörinu um Gullboltann eru margir hverjir nokkuð skrautlegir. Vísir skoðaði það helsta sem vakti athygli. 11. janúar 2016 19:33
Svona lítur lið ársins hjá FIFA út Leikmenn Barcelona og Real Madrid nánast fylltu lið ársins sem var tilkynnt á hófi FIFA í kvöld en Real á fjóra leikmenn og Barca átti jafnmarga menn í liðinu. 11. janúar 2016 17:57
Messi útilokar að fara í ensku úrvalsdeildina Besti fótboltamaður heims stendur við fyrri orð og ætlar að enda ferilinn í Barcelona. 12. janúar 2016 09:00