Spilling skekur tennisheiminn | Djokovic var mútað Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. janúar 2016 16:00 Vísir/Getty Breska ríkisútvarpið, BBC, greindi frá því í morgun að það hafi undir höndum skjöl að grunur leikur um að úrslitum leikja í tennis hafi verið hagrætt, meðal annars á Wimbledon-mótinu. Samkvæmt gögnunum, sem kemur frá stofnuninni Tennis Integrity Unit, hefur á undanförnum áratug verið borið kennsl á sextán leikmenn sem hafa náð meðal 50 efstu á heimslistanum í tennis sem grunaðir eru um að hafa tapað viljandi. Meðal þeirra eru sigurvegarar á stórmótum en engum þeirra hefur hins vegar verið meinuð áframhaldandi þátttaka í íþróttinni eða settir í bann. Novak Djokovic, efsti maður heimslistans, hefur greint frá því að honum verið boðinn um 20 milljónir króna fyrir að tapa viljandi árið 2007. Hann afþakkaði boðið. „Þetta eru bara vangaveltur,“ sagði Serbinn um frétt BBC. „Miðað við það sem ég veit hefur ekkert slíkt átt sér stað hjá bestu tennismönnum heims.“ Roger Federer tók í svipaðan streng. „Það væri mjög gott að heyra einhver nöfn. Þá væri eitthvað hægt að taka alvöru umræðu um þetta. En þetta er alvarlegt mál og það er mjög mikilvægt að vernda heiður íþróttarinnar.“ Serena Williams, besta tenniskona heims, sagði að ef mútur og spilling væru í gangi í tennisheiminum, vissi hún ekki af því. Opna ástralska meistaramótið er fyrsta risamót ársins og það hófst í dag. Tennis Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira
Breska ríkisútvarpið, BBC, greindi frá því í morgun að það hafi undir höndum skjöl að grunur leikur um að úrslitum leikja í tennis hafi verið hagrætt, meðal annars á Wimbledon-mótinu. Samkvæmt gögnunum, sem kemur frá stofnuninni Tennis Integrity Unit, hefur á undanförnum áratug verið borið kennsl á sextán leikmenn sem hafa náð meðal 50 efstu á heimslistanum í tennis sem grunaðir eru um að hafa tapað viljandi. Meðal þeirra eru sigurvegarar á stórmótum en engum þeirra hefur hins vegar verið meinuð áframhaldandi þátttaka í íþróttinni eða settir í bann. Novak Djokovic, efsti maður heimslistans, hefur greint frá því að honum verið boðinn um 20 milljónir króna fyrir að tapa viljandi árið 2007. Hann afþakkaði boðið. „Þetta eru bara vangaveltur,“ sagði Serbinn um frétt BBC. „Miðað við það sem ég veit hefur ekkert slíkt átt sér stað hjá bestu tennismönnum heims.“ Roger Federer tók í svipaðan streng. „Það væri mjög gott að heyra einhver nöfn. Þá væri eitthvað hægt að taka alvöru umræðu um þetta. En þetta er alvarlegt mál og það er mjög mikilvægt að vernda heiður íþróttarinnar.“ Serena Williams, besta tenniskona heims, sagði að ef mútur og spilling væru í gangi í tennisheiminum, vissi hún ekki af því. Opna ástralska meistaramótið er fyrsta risamót ársins og það hófst í dag.
Tennis Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira