Will Ferrell einn eigenda nýs MLS-liðs: „Þetta er ekki grín“ | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. janúar 2016 08:00 Will Ferrell kynnti nýjan jólasvein í viðtalsþætti Jimmy Fallon í desember. vísir/getty Nýtt MLS-lið var formlega kynnt til leiks í gær en það er annað liðið í Los Angeles og heitir einfaldlega Los Angeles Football Club. Einn eigenda liðsins er Will Ferrell, einn allra vinsælasti grínisti og leikari Bandaríkjanna. Hann er mikill áhugamaður um fótbolta og spilaði sjálfur á yngri árum. „Þetta er ekki grín. Ég er í alvöru hluti af þessum eigendahóp. Ég hef aldrei átt hlut í neinu nema Toyota Camry '84 með bróður mínum,“ sagði Ferrell á blaðamannafundi í gær og uppskar vitaskuld hlátrasköll. „Það er æðislegt að sjá hversu margir eru mættir og að stuðningsmannakjarni sé nú þegar að myndast. Sú staðreynd að hér sé fólk frá Palmdale er mjög gott. Ef við erum nú þegar búnir að teyja okkur til Palmdale erum við í góðum málum.“ Los Angeles FC hefur leik í MLS-deildinni 2018 en deildin er að stækka hratt þessi árin. Fyrir síðustu leiktíð voru tvö ný lið tekin inn og munu fleiri lið eins og í Atlanta og Miami bætast við á næstu misserum. Ferrell er annar grínistinn sem á hlut í MLS-liði, en Drew Carey er einnig mikill fótboltaáhugamaður og á hlut í liði Seattle Sounders. Ferrell sagði frá ást sinni á fótbolta á blaðamannafundinum í gær en öll fjölskylda hans spilar eða spilaði íþróttina. „Ég byrjaði að spila fótbolta á hinum alræmdu strætum Irvine í Kaliforníu þegar ég var átta ára. Ég var fyrst í Spörkurunum, svo Bolabítunum og eftir það Blettatígrunum þannig ég hef spilað með frekar flottum liðum,“ sagði Ferrell kíminn. „Synir mínir þrír spila allir fótbolta og konan mín gerði það líka. Fótbolti er risastór hluti af okkar lífi þannig ég er virkilega spenntur fyrir því að vera hérna í dag,“ sagði Will Ferrell.Hér má sjá ræðu Will Ferrell í gær. Fótbolti Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Sport Fleiri fréttir Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Sjá meira
Nýtt MLS-lið var formlega kynnt til leiks í gær en það er annað liðið í Los Angeles og heitir einfaldlega Los Angeles Football Club. Einn eigenda liðsins er Will Ferrell, einn allra vinsælasti grínisti og leikari Bandaríkjanna. Hann er mikill áhugamaður um fótbolta og spilaði sjálfur á yngri árum. „Þetta er ekki grín. Ég er í alvöru hluti af þessum eigendahóp. Ég hef aldrei átt hlut í neinu nema Toyota Camry '84 með bróður mínum,“ sagði Ferrell á blaðamannafundi í gær og uppskar vitaskuld hlátrasköll. „Það er æðislegt að sjá hversu margir eru mættir og að stuðningsmannakjarni sé nú þegar að myndast. Sú staðreynd að hér sé fólk frá Palmdale er mjög gott. Ef við erum nú þegar búnir að teyja okkur til Palmdale erum við í góðum málum.“ Los Angeles FC hefur leik í MLS-deildinni 2018 en deildin er að stækka hratt þessi árin. Fyrir síðustu leiktíð voru tvö ný lið tekin inn og munu fleiri lið eins og í Atlanta og Miami bætast við á næstu misserum. Ferrell er annar grínistinn sem á hlut í MLS-liði, en Drew Carey er einnig mikill fótboltaáhugamaður og á hlut í liði Seattle Sounders. Ferrell sagði frá ást sinni á fótbolta á blaðamannafundinum í gær en öll fjölskylda hans spilar eða spilaði íþróttina. „Ég byrjaði að spila fótbolta á hinum alræmdu strætum Irvine í Kaliforníu þegar ég var átta ára. Ég var fyrst í Spörkurunum, svo Bolabítunum og eftir það Blettatígrunum þannig ég hef spilað með frekar flottum liðum,“ sagði Ferrell kíminn. „Synir mínir þrír spila allir fótbolta og konan mín gerði það líka. Fótbolti er risastór hluti af okkar lífi þannig ég er virkilega spenntur fyrir því að vera hérna í dag,“ sagði Will Ferrell.Hér má sjá ræðu Will Ferrell í gær.
Fótbolti Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Sport Fleiri fréttir Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Sjá meira