Hljóta að kalla saman þing á næstu dögum Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 24. nóvember 2016 13:00 „Einhver þarf að endurskoða hug sinn varðandi samstarf við aðra, það er alveg ljóst,“ segir Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við háskólann á Bifröst. Líkt og alþjóð veit runnu stjórnarmyndunarviðræður Vinstri Grænna, Pírata, Viðreisnar, Bjartrar Framtíðar og Samfylkingar út í sandinn í gær. „Það eru einhverjir kostir eftir en engir sem einhver hefur samt sem áður ekki útilokað,“ segir Eiríkur. „Núna verður fólk að vinda ofan af því. Katrín Jakobsdóttir á auðvitað þann leik í stöðunni að teygja sig yfir til Sjálfstæðisflokksins og hafa þá einn af minni flokkunum með í þeirri stjórn. Þar með væri hún auðvitað að stíga skref sem hún hefur hingað til ekki viljað taka.“Nú eru tæpar fjórar vikur frá kosningum og rúmar fimm vikur til áramóta. Þarf ekki að fara að kalla Alþingi saman til bráðabirgða?„Það fer að líða að því að það þurfi að kalla saman þing,“ segir Eiríkur. „Forsætisráðherra og forseti geta kallað saman þing og það þing getur samþykkt þau embættismannafjárlög sem nú liggja fyrir. Svo er hægt að fara skemmri skírn og kalla þingið saman og samþykkja greiðsluheimild til ríkisins fram yfir áramót til að ríkið geti haldið áfram sínu starfi án þess að fjárlög sem slík séu komin í gildi,“ segir hann. „Þannig að það eru nokkrar leiðir til en ég myndi halda að ef að það kemur ekki upp augljós ríkisstjórnarkostur á allra næstu dögum hljóta menn að huga að því að kalla saman þingið,“ segir Eiríkur. Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa Sjá meira
„Einhver þarf að endurskoða hug sinn varðandi samstarf við aðra, það er alveg ljóst,“ segir Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við háskólann á Bifröst. Líkt og alþjóð veit runnu stjórnarmyndunarviðræður Vinstri Grænna, Pírata, Viðreisnar, Bjartrar Framtíðar og Samfylkingar út í sandinn í gær. „Það eru einhverjir kostir eftir en engir sem einhver hefur samt sem áður ekki útilokað,“ segir Eiríkur. „Núna verður fólk að vinda ofan af því. Katrín Jakobsdóttir á auðvitað þann leik í stöðunni að teygja sig yfir til Sjálfstæðisflokksins og hafa þá einn af minni flokkunum með í þeirri stjórn. Þar með væri hún auðvitað að stíga skref sem hún hefur hingað til ekki viljað taka.“Nú eru tæpar fjórar vikur frá kosningum og rúmar fimm vikur til áramóta. Þarf ekki að fara að kalla Alþingi saman til bráðabirgða?„Það fer að líða að því að það þurfi að kalla saman þing,“ segir Eiríkur. „Forsætisráðherra og forseti geta kallað saman þing og það þing getur samþykkt þau embættismannafjárlög sem nú liggja fyrir. Svo er hægt að fara skemmri skírn og kalla þingið saman og samþykkja greiðsluheimild til ríkisins fram yfir áramót til að ríkið geti haldið áfram sínu starfi án þess að fjárlög sem slík séu komin í gildi,“ segir hann. „Þannig að það eru nokkrar leiðir til en ég myndi halda að ef að það kemur ekki upp augljós ríkisstjórnarkostur á allra næstu dögum hljóta menn að huga að því að kalla saman þingið,“ segir Eiríkur.
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa Sjá meira