Umgengnisforeldrar enn óskráðir Snærós Sindradóttir skrifar 27. október 2016 07:00 Fjölmörg börn búa á tveimur heimilum en skráning Þjóðskrár býður bara upp á eitt heimili. Ekkert hefur gerst í málinu þrátt fyrir þingsályktunartillögu á Alþingi. vísir/vilhelm Umgengnisforeldrar eru enn óskráðir í Þjóðskrá og þar með formlega barnlausir þrátt fyrir að þingsályktunartillaga sem samþykkt var á Alþingi árið 2014 hafi krafist þess að búið væri að skrá foreldrana fyrir 1. janúar 2016. Sameiginleg forsjá foreldra yfir börnum sínum eftir skilnað er að verða æ algengara fjölskyldumynstur. Það foreldri sem hefur lögheimili barns hefur rétt til að ráða alfarið búsetu barnsins innanlands, val á grunnskóla og leikskóla sem og að hljóta allar barnabætur vegna barnsins eða barnanna og svo framvegis. Þessi réttindi fylgja lögheimilisforeldri þrátt fyrir að barn búi á heimilum beggja foreldra jafnt. Umgengnisforeldri er hins vegar skráð barnlaust í þjóðskrá og öllum kerfum sem byggja á henni.Guðmundur Steingrímsson þingmaðurTillaga Bjartrar framtíðar um skráningu foreldranna var samþykkt með yfirgnæfandi stuðningi sextíu þingmanna í maí 2014 og sagði þar að verkefnið ætti að vera komið í gagnið eigi síðar en 1. janúar 2016. Skráningin væri fyrsti liður í stærri áætlun um að tvöfalda lögheimili barna. „Það er búið að gera heilmikið í að benda á hvað þarf að koma til svo hægt sé að skrá umgengnisforeldri. Það þarf að formgera svona verkefni en ráðuneytin þurfa að gera það sjálf sem ekki hefur gerst. Það hefur heldur ekkert breyst í löggjöf eða slíkt,“ segir Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár.Birgir Grímsson, formaður félags um ForeldrajafnréttiGuðmundur Steingrímsson, fyrsti flutningsmaður tillögunnar, undrast seinaganginn. „Það er glatað að vera foreldri barns en vera ekki skráður í opinberri skráningu. Þetta er hópur sem núna er ekki að njóta neinna bóta eða aðstoðar til að annast börn sín. Ég held að þarna sé hópur sem hefur það einna verst í okkar samfélagi.“ Birgir Grímsson, formaður Félags um foreldrajafnrétti, segir lengi hafa lítið þokast í öllum málum er varða foreldrajafnrétti. „Það er gríðarlega mikill fjárhagslegur mismunur á milli foreldra byggt á því hvort annað foreldrið hafi lögheimilið eða ekki.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira
Umgengnisforeldrar eru enn óskráðir í Þjóðskrá og þar með formlega barnlausir þrátt fyrir að þingsályktunartillaga sem samþykkt var á Alþingi árið 2014 hafi krafist þess að búið væri að skrá foreldrana fyrir 1. janúar 2016. Sameiginleg forsjá foreldra yfir börnum sínum eftir skilnað er að verða æ algengara fjölskyldumynstur. Það foreldri sem hefur lögheimili barns hefur rétt til að ráða alfarið búsetu barnsins innanlands, val á grunnskóla og leikskóla sem og að hljóta allar barnabætur vegna barnsins eða barnanna og svo framvegis. Þessi réttindi fylgja lögheimilisforeldri þrátt fyrir að barn búi á heimilum beggja foreldra jafnt. Umgengnisforeldri er hins vegar skráð barnlaust í þjóðskrá og öllum kerfum sem byggja á henni.Guðmundur Steingrímsson þingmaðurTillaga Bjartrar framtíðar um skráningu foreldranna var samþykkt með yfirgnæfandi stuðningi sextíu þingmanna í maí 2014 og sagði þar að verkefnið ætti að vera komið í gagnið eigi síðar en 1. janúar 2016. Skráningin væri fyrsti liður í stærri áætlun um að tvöfalda lögheimili barna. „Það er búið að gera heilmikið í að benda á hvað þarf að koma til svo hægt sé að skrá umgengnisforeldri. Það þarf að formgera svona verkefni en ráðuneytin þurfa að gera það sjálf sem ekki hefur gerst. Það hefur heldur ekkert breyst í löggjöf eða slíkt,“ segir Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár.Birgir Grímsson, formaður félags um ForeldrajafnréttiGuðmundur Steingrímsson, fyrsti flutningsmaður tillögunnar, undrast seinaganginn. „Það er glatað að vera foreldri barns en vera ekki skráður í opinberri skráningu. Þetta er hópur sem núna er ekki að njóta neinna bóta eða aðstoðar til að annast börn sín. Ég held að þarna sé hópur sem hefur það einna verst í okkar samfélagi.“ Birgir Grímsson, formaður Félags um foreldrajafnrétti, segir lengi hafa lítið þokast í öllum málum er varða foreldrajafnrétti. „Það er gríðarlega mikill fjárhagslegur mismunur á milli foreldra byggt á því hvort annað foreldrið hafi lögheimilið eða ekki.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira