Frambjóðendur þræða vinnustaði og verslunarmiðstöðvar Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 27. október 2016 22:30 MYND/Eyþór Frambjóðendur þeirra flokka sem bjóða sig fram í komandi Alþingiskosningum hafa síðustu vikurnar þrætt vinnustaði og verslunarmiðstöðvar í von um að heilla kjósendur. Í Valhöll, höfuðstöðvum Sjálfstæðisflokksins, tóku frambjóðendur flokksins í dag á móti nemendum við Fjölbrautaskólann í Ármúla og ræddum við þá um kosningarnar. Guðlaugur Þór Þórðarson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, fékk þó nokkrar spurningar frá nemendunum. Kosningabaráttu fylgir því að hitta fjölda fólks og segist Guðlaugur ekki hafa tölu á hversu mörgum hann hafi heilsað með handabandi síðustu vikurnar. Hann hefur orðið var við vaxandi áhuga á kosningunum síðustu dag. „Mér finnst núna áhuginn á þessum kosningum virkilega vera að vakna,“ segir Guðlaugur. Í matsal Neyðarlínunnar, Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og Landhelgisgæslunnar í Skógarhlíð ræddu frambjóðendur Vinstri-grænna við kjósendur í dag. Kolbeinn Óttarsson Proppé, frambjóðandi Vinstri-grænna, segir kjósendum ófeimna að spyrja frambjóðendurna spjörunum úr. „Alls konar spurningar. Allt frá af hverju ætti ég að treysta ykkur pólitíkusarnir ykkar, það er aldrei hægt að treysta ykkur og yfir í bara, sem er mjög fínt að fá líka sko, og yfir í skýrt afmarkaðar spurningar um stefnu okkar eða hérna einhverja þætti í samfélagsmálum sem brennur á fólki,“ segir Kolbeinn. Í göngugötunni í Mjóddinni ræddi Nichole Leigh Mosty, oddviti Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi suður, við kjósendur. Hún segir flesta hafa tekið sér vel. „Ég náttúrulega á heima hérna og það er mjög auðvelt að tala við fólk sem er hér og hlusta og það er kannski það mikilvægasta sem gerist þegar við erum úti á vettvangi,“ segir Nichole. Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira
Frambjóðendur þeirra flokka sem bjóða sig fram í komandi Alþingiskosningum hafa síðustu vikurnar þrætt vinnustaði og verslunarmiðstöðvar í von um að heilla kjósendur. Í Valhöll, höfuðstöðvum Sjálfstæðisflokksins, tóku frambjóðendur flokksins í dag á móti nemendum við Fjölbrautaskólann í Ármúla og ræddum við þá um kosningarnar. Guðlaugur Þór Þórðarson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, fékk þó nokkrar spurningar frá nemendunum. Kosningabaráttu fylgir því að hitta fjölda fólks og segist Guðlaugur ekki hafa tölu á hversu mörgum hann hafi heilsað með handabandi síðustu vikurnar. Hann hefur orðið var við vaxandi áhuga á kosningunum síðustu dag. „Mér finnst núna áhuginn á þessum kosningum virkilega vera að vakna,“ segir Guðlaugur. Í matsal Neyðarlínunnar, Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og Landhelgisgæslunnar í Skógarhlíð ræddu frambjóðendur Vinstri-grænna við kjósendur í dag. Kolbeinn Óttarsson Proppé, frambjóðandi Vinstri-grænna, segir kjósendum ófeimna að spyrja frambjóðendurna spjörunum úr. „Alls konar spurningar. Allt frá af hverju ætti ég að treysta ykkur pólitíkusarnir ykkar, það er aldrei hægt að treysta ykkur og yfir í bara, sem er mjög fínt að fá líka sko, og yfir í skýrt afmarkaðar spurningar um stefnu okkar eða hérna einhverja þætti í samfélagsmálum sem brennur á fólki,“ segir Kolbeinn. Í göngugötunni í Mjóddinni ræddi Nichole Leigh Mosty, oddviti Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi suður, við kjósendur. Hún segir flesta hafa tekið sér vel. „Ég náttúrulega á heima hérna og það er mjög auðvelt að tala við fólk sem er hér og hlusta og það er kannski það mikilvægasta sem gerist þegar við erum úti á vettvangi,“ segir Nichole.
Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira