Innlent

Elva Brá er fundin

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Elva Brá Þorsteinsdóttir.
Elva Brá Þorsteinsdóttir.
Elva Brá Þorsteinsdóttir, 26 ára gömul kona sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir fyrr í dag, er komin fram. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Lögreglan þakkar fyrir veitta aðstoð við leitina að Elvu Brá.


Tengdar fréttir

Leitað að Elvu Brá

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Elvu Brá Þorsteinsdóttur, 26 ára. Elva Brá, sem glímir við veikindi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×