Veiddu fjóra hákarla á fjórum dögum Nadine Guðrún Yaghi skrifar 6. september 2016 20:00 Áhöfnin á Jóni Ásbjörnssyni hefur fengið fjóra hákarla á línu hjá sér á síðastliðnum fjórum dögum. Hákarlarnir komu á línu um tuttugu sjómílur frá Þorlákshöfn en þrír þeirra eru bláháfar sem er ein hættulegasta tegund hákarla í heimi. Áhöfninni brá heldur betur í brún þegar Bláháfur beit á hjá þeim fyrir fjórum dögum. Næstu þrjá daga fékk báturinn þrjá hákarla til viðbótar, einn á dag. „Aldrei lent í svona áður. Við erum með mjög reyndan skipstjóra en hann man ekki eftir því að hafa lent í svona. Þetta hlýtur að vera hlýnandi sjór,“ segir Gísli Ármannsson, háseti og Jóni Ásbjörnssyni. Hákarlanir komu á línu um tuttugu sjómílur frá Þorlákshöfn. Fyrstu þrír voru bláháfar og er sá fjórði talinn vera brandháfur. „Brandháfurinn er ekki hættulegur en hinir eru víst með þeim tíu hættulegustu í heimi,“ segir Gísli. Á Vísindavefnum segir að bláháfurinn geti orðið allt að 3,8 metrar að lengd og rúm 200 kíló að þyngd. Hans helsta fæða sé smokkfiskur og kolkrabbi auk þess sem hann geri tækifærisárásir á dýr sem hann kemst í tæri við, og eru menn þar ekki undanskildir. Bláháfurinn er meðal hraðskreiðustu fiska og hafa vísindamenn mælt hann á 35 kílómetra hraða á klukkustund. Einum hákarlinum var sleppt aftur í sjóinn, annar verður hafður almenningi til sýnis, sá þriðji endaði á fiskmarkaði og sá fjórði er enn á lífi og er geymdur í kari í Þorlákshöfn. „Það er smá líf í honum og við ætluðum að athuga hvort hann myndi ekki braggast aðeins og þá ætluðum við að sleppa honum í sjóinn.“ Þá fékk áhöfnin á línubátnum Sæunni Sæmundsdóttur bláháf á línu hjá sér í tvígang í lok ágúst. Hákarlarnir komu á línuna um fimmtán sjómílur frá Þorlákshöfn.En hafa atburðir síðustu daga áhrif á brimbretta- og sjósunds-kappa?„Nú veit ég ekki en ég myndi nú ekki vera pollrólegur að vera í sjósundi eða að surfa hérna í kring um Þorlákshöfn,“ segir Gísli og hlær. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira
Áhöfnin á Jóni Ásbjörnssyni hefur fengið fjóra hákarla á línu hjá sér á síðastliðnum fjórum dögum. Hákarlarnir komu á línu um tuttugu sjómílur frá Þorlákshöfn en þrír þeirra eru bláháfar sem er ein hættulegasta tegund hákarla í heimi. Áhöfninni brá heldur betur í brún þegar Bláháfur beit á hjá þeim fyrir fjórum dögum. Næstu þrjá daga fékk báturinn þrjá hákarla til viðbótar, einn á dag. „Aldrei lent í svona áður. Við erum með mjög reyndan skipstjóra en hann man ekki eftir því að hafa lent í svona. Þetta hlýtur að vera hlýnandi sjór,“ segir Gísli Ármannsson, háseti og Jóni Ásbjörnssyni. Hákarlanir komu á línu um tuttugu sjómílur frá Þorlákshöfn. Fyrstu þrír voru bláháfar og er sá fjórði talinn vera brandháfur. „Brandháfurinn er ekki hættulegur en hinir eru víst með þeim tíu hættulegustu í heimi,“ segir Gísli. Á Vísindavefnum segir að bláháfurinn geti orðið allt að 3,8 metrar að lengd og rúm 200 kíló að þyngd. Hans helsta fæða sé smokkfiskur og kolkrabbi auk þess sem hann geri tækifærisárásir á dýr sem hann kemst í tæri við, og eru menn þar ekki undanskildir. Bláháfurinn er meðal hraðskreiðustu fiska og hafa vísindamenn mælt hann á 35 kílómetra hraða á klukkustund. Einum hákarlinum var sleppt aftur í sjóinn, annar verður hafður almenningi til sýnis, sá þriðji endaði á fiskmarkaði og sá fjórði er enn á lífi og er geymdur í kari í Þorlákshöfn. „Það er smá líf í honum og við ætluðum að athuga hvort hann myndi ekki braggast aðeins og þá ætluðum við að sleppa honum í sjóinn.“ Þá fékk áhöfnin á línubátnum Sæunni Sæmundsdóttur bláháf á línu hjá sér í tvígang í lok ágúst. Hákarlarnir komu á línuna um fimmtán sjómílur frá Þorlákshöfn.En hafa atburðir síðustu daga áhrif á brimbretta- og sjósunds-kappa?„Nú veit ég ekki en ég myndi nú ekki vera pollrólegur að vera í sjósundi eða að surfa hérna í kring um Þorlákshöfn,“ segir Gísli og hlær.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira