34 agabrot á Hrauninu í ár vegna dóps og lyfja Nadine Guðrún Yaghi skrifar 26. júlí 2016 07:00 121 agabrot er skráð á Litla-Hrauni það sem af er ári. MYND/E.ÓL. Agabrot fanga á Litla-Hrauni vegna fíkniefna- eða lyfjaneyslu eru 34 það sem af er ári. Þar að auki eru tæplega fjörutíu agabrot skráð vegna tilvika þâr sem fangar neita að gefa þvagsýni þegar grunur vaknar um neyslu fíkniefna. „Ef grunur vaknar eru fangar beðnir um að gefa þvagsýni. Þeir hafa rétt á því að neita sem þeir gera oft en þá fá þeir agabrot á sig. Þá sannast náttúrulega ekki hvort og hvaða efna er neytt,“ segir Tryggvi Ágústsson, deildarstjóri og staðgengill forstöðumanns á Litla-Hrauni. Hann segist halda að í þeim tilfellum er fangar neiti af gefa þvagsýni sé það vegna neyslu. 121 agabrot er skráð á Litla-Hrauni það sem af er ári. „Neysla og neitun um þvagsýni eru þannig um tveir þriðju agabrotanna.“ Tryggvi segir fíkniefna- og lyfjaneyslu fanga vera eilífðarvandamál. „Þetta hefur flætt hérna inn á síðustu misserum. Þessu er smyglað hingað inn eftir ýmsum leiðum. Við teljum að það mesta komi með heimsóknargestum,“ segir hann. Tryggvi segir lyfið Suboxone vera mest áberandi. „Þetta er uppáhaldslyfið í fangelsinu og virðist vera orðið aðalfangadópið,“ segir hann en af umræddum 34 agabrotum eru 22 tilvik vegna misnotkunar á Suboxone. Lyfinu er ætlað að aðstoða fólk við að hætta að nota fíkniefni og er ætlað þeim sem gangast undir meðferð við lyfjafíkn. SÁÁ notar lyfið í meðferð sinni á ópíumfíklum. Í þremur tilvikum var um að ræða misnotkun á Suboxone ásamt örðum fíkniefnum. Fjögur tilvik voru vegna neyslu kókaíns, fjögur vegna lyfsins Lyrica, tvö vegna amfetamíns og tvisvar var um kannabis að ræða. Lyfið Lyrica er flokaveikilyf er flokkað sem ávanabindandi lyf af embætti Landlæknis. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga, segir að aldrei hafi verið eins mikið af lyfjum og hörðum fíkniefnum í umferð á Litla-Hrauni eins og hefur verið síðustu ár. Hann segir að ef minnka eigi neyslu lyfja og harðari fíkniefna í fangelsinu þurfi að minnka eftirspurnina. „Við höfum ítrekað bent á að á meðan mikið atvinnuleysi er í fangelsunum, litlir möguleikar á námi, ekkert verknám, engar tómstundir og hert agaviðurlög, þá eykst neyslan.“Þessi frétt birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Davos-vaktin: Trump bakkar Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Sjá meira
Agabrot fanga á Litla-Hrauni vegna fíkniefna- eða lyfjaneyslu eru 34 það sem af er ári. Þar að auki eru tæplega fjörutíu agabrot skráð vegna tilvika þâr sem fangar neita að gefa þvagsýni þegar grunur vaknar um neyslu fíkniefna. „Ef grunur vaknar eru fangar beðnir um að gefa þvagsýni. Þeir hafa rétt á því að neita sem þeir gera oft en þá fá þeir agabrot á sig. Þá sannast náttúrulega ekki hvort og hvaða efna er neytt,“ segir Tryggvi Ágústsson, deildarstjóri og staðgengill forstöðumanns á Litla-Hrauni. Hann segist halda að í þeim tilfellum er fangar neiti af gefa þvagsýni sé það vegna neyslu. 121 agabrot er skráð á Litla-Hrauni það sem af er ári. „Neysla og neitun um þvagsýni eru þannig um tveir þriðju agabrotanna.“ Tryggvi segir fíkniefna- og lyfjaneyslu fanga vera eilífðarvandamál. „Þetta hefur flætt hérna inn á síðustu misserum. Þessu er smyglað hingað inn eftir ýmsum leiðum. Við teljum að það mesta komi með heimsóknargestum,“ segir hann. Tryggvi segir lyfið Suboxone vera mest áberandi. „Þetta er uppáhaldslyfið í fangelsinu og virðist vera orðið aðalfangadópið,“ segir hann en af umræddum 34 agabrotum eru 22 tilvik vegna misnotkunar á Suboxone. Lyfinu er ætlað að aðstoða fólk við að hætta að nota fíkniefni og er ætlað þeim sem gangast undir meðferð við lyfjafíkn. SÁÁ notar lyfið í meðferð sinni á ópíumfíklum. Í þremur tilvikum var um að ræða misnotkun á Suboxone ásamt örðum fíkniefnum. Fjögur tilvik voru vegna neyslu kókaíns, fjögur vegna lyfsins Lyrica, tvö vegna amfetamíns og tvisvar var um kannabis að ræða. Lyfið Lyrica er flokaveikilyf er flokkað sem ávanabindandi lyf af embætti Landlæknis. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga, segir að aldrei hafi verið eins mikið af lyfjum og hörðum fíkniefnum í umferð á Litla-Hrauni eins og hefur verið síðustu ár. Hann segir að ef minnka eigi neyslu lyfja og harðari fíkniefna í fangelsinu þurfi að minnka eftirspurnina. „Við höfum ítrekað bent á að á meðan mikið atvinnuleysi er í fangelsunum, litlir möguleikar á námi, ekkert verknám, engar tómstundir og hert agaviðurlög, þá eykst neyslan.“Þessi frétt birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Davos-vaktin: Trump bakkar Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent