Vinna að því að breyta þjónustu svo fatlaðir fái aðstoð utan opnunartíma Jóhann K Jóhannsson skrifar 20. júlí 2016 20:30 Fatlaðir eiga erfitt með að fá aðstoð bili hjálpartæki þeirra utan venjulegs opnunartíma. Deildarstjóri hjá Sjúkratryggingum Íslands segir að unnið sé að úrbótum. Fréttablaðið greindi í morgun frá gangrýni Öryrkjabandalagsins vegna þjónustuleysis Sjúkratrygginga Íslands utan hefðbundins opnunartíma ef einstaklingur lendir í vandræðum með hjálpartæki. Engin þjónusta er veitt um helgar og eftir klukkan þrjú á virkum dögum. Dæmi eru um að hjólastólar hafi bilað eftir lokun á föstudegi og hefur ekki verið hægt að fá viðgerð eða þjónustu fyrr en í fyrsta lagi á mánudegi. „Við vitum það að það geta skapast vandamál um kvöld og um helga, kannski helst um helgar. Breytingar eru fyrirhugaðar á þjónustunni á næstu misserum og við erum á fullu í þeirri vinnu. Það er hinsvegar ekki tímabært að greina frá þeim breytingum ennþá.“ segir Júlíana Hansdóttir Aspelund, deildarstjóri hjálpartækja hjá Sjúkratryggingum Íslands. Fram kemur á heimasíðu Sjúkratrygginga að stofnunin hafi verktaka sem sinni viðgerðum víða um landið og spurningin er hvort ekki væri hægt að leysa vandamálið með því að láta þá sinna bakvakt. „Eins og ég segir þá erum við að skoða þetta og það er ekki ólíklegt að farið verði í að skoða þá þetta frekar hvað er hægt í þeim efnum.“Sjúkratyggingar fá um 40 þúsund beiðnir um hjálpartæki á ári og er töluverð vinna unnin hjá starfsmönnum stofnunarinnar og verktökum. „Við gerum okkur grein fyrir því að hjálpartæki eru nauðsynleg í lífi fólks og það er mikilvægt að bregðast við þegar upp koma bilanir og við reynum vissulega að gera það samdægurs í þeim tilfellum þar sem það er hægt.“ Júlíana segir að unnið sé að breytingum með fagaðilum meðal annars Öryrkjabandalagi Íslands. „Þeir hafa komið eitthvað að borði. Þeir þekkja aðeins til þeirra umræðna sem hafa verið í gangi.“ segir Júlía að lokum. Tengdar fréttir Fatlað fólk fast heima yfir helgi ef tækin bila Ef hjálpartæki fatlaðra bila á föstudegi er ekkert gert fyrr en á mánudegi því engin neyðarþjónusta er um helgar. Mörg dæmi eru um að fatlaðir komist ekki út vegna þessa. Er algjörlega ólíðandi, segir formaður Öryrkjabandalagsins. 20. júlí 2016 07:00 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Fatlaðir eiga erfitt með að fá aðstoð bili hjálpartæki þeirra utan venjulegs opnunartíma. Deildarstjóri hjá Sjúkratryggingum Íslands segir að unnið sé að úrbótum. Fréttablaðið greindi í morgun frá gangrýni Öryrkjabandalagsins vegna þjónustuleysis Sjúkratrygginga Íslands utan hefðbundins opnunartíma ef einstaklingur lendir í vandræðum með hjálpartæki. Engin þjónusta er veitt um helgar og eftir klukkan þrjú á virkum dögum. Dæmi eru um að hjólastólar hafi bilað eftir lokun á föstudegi og hefur ekki verið hægt að fá viðgerð eða þjónustu fyrr en í fyrsta lagi á mánudegi. „Við vitum það að það geta skapast vandamál um kvöld og um helga, kannski helst um helgar. Breytingar eru fyrirhugaðar á þjónustunni á næstu misserum og við erum á fullu í þeirri vinnu. Það er hinsvegar ekki tímabært að greina frá þeim breytingum ennþá.“ segir Júlíana Hansdóttir Aspelund, deildarstjóri hjálpartækja hjá Sjúkratryggingum Íslands. Fram kemur á heimasíðu Sjúkratrygginga að stofnunin hafi verktaka sem sinni viðgerðum víða um landið og spurningin er hvort ekki væri hægt að leysa vandamálið með því að láta þá sinna bakvakt. „Eins og ég segir þá erum við að skoða þetta og það er ekki ólíklegt að farið verði í að skoða þá þetta frekar hvað er hægt í þeim efnum.“Sjúkratyggingar fá um 40 þúsund beiðnir um hjálpartæki á ári og er töluverð vinna unnin hjá starfsmönnum stofnunarinnar og verktökum. „Við gerum okkur grein fyrir því að hjálpartæki eru nauðsynleg í lífi fólks og það er mikilvægt að bregðast við þegar upp koma bilanir og við reynum vissulega að gera það samdægurs í þeim tilfellum þar sem það er hægt.“ Júlíana segir að unnið sé að breytingum með fagaðilum meðal annars Öryrkjabandalagi Íslands. „Þeir hafa komið eitthvað að borði. Þeir þekkja aðeins til þeirra umræðna sem hafa verið í gangi.“ segir Júlía að lokum.
Tengdar fréttir Fatlað fólk fast heima yfir helgi ef tækin bila Ef hjálpartæki fatlaðra bila á föstudegi er ekkert gert fyrr en á mánudegi því engin neyðarþjónusta er um helgar. Mörg dæmi eru um að fatlaðir komist ekki út vegna þessa. Er algjörlega ólíðandi, segir formaður Öryrkjabandalagsins. 20. júlí 2016 07:00 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Fatlað fólk fast heima yfir helgi ef tækin bila Ef hjálpartæki fatlaðra bila á föstudegi er ekkert gert fyrr en á mánudegi því engin neyðarþjónusta er um helgar. Mörg dæmi eru um að fatlaðir komist ekki út vegna þessa. Er algjörlega ólíðandi, segir formaður Öryrkjabandalagsins. 20. júlí 2016 07:00