Sjötíu sótt um hæli í nóvember Nadine Guðrún Yaghi skrifar 9. nóvember 2016 20:15 Að meðaltali sækja 2-3 hælisleitendur um vernd hér á landi á dag. Fyrstu viku nóvembermánaðar hafa um 70 manns sótt um hæli og er heildarfjöldi umsókna á árinu nú um 830 talsins. Útlendingastofnun gerir ráð fyrir enn fleiri hælisleitendum til landsins í kvöld. „Við tókum á móti tvö hundruð og einni umsókn í október og erum komin í 830 umsóknir það sem af er ári,“ segir Þorsteinn Gunnarsson, staðgengi forstjóra Útlendingastofnunar. Rúmur helmingur þeirra sem sóttu um hæli í október voru makedónskir ríkisborgarar, að stórum hluta fjölskyldur. Ekkert lát virðist vera á fjölgun umsækjenda um vernd en um 70 komu til landsins í fyrstu viku nóvembermánaðar. Útlit er því fyrir að fjöldinn í lok árs fari fram úr spá Útlendingastofnunar fyrir árið 2016. Fjöldinn sé farin að taka verulega á Útlendingastofnun. „Þetta haust hefur verið með mjög skarpri aukningu. Ef þetta heldur svona áfram förum við yfir þúsund umsóknir á þessu ári,“ segir Þorsteinn. Síðastliðinn sunnudag komu rúmlega 40 hælisleitandur í einni vél til landsins frá Ungverjalandi og sóttu um hæli. Allir einstaklingarnir eru frá Balkan-ríkjunum og dvelja á hótelum eða gistiheimilum enda húsnæðisúrræði Útlendingastofnunar yfirfull. í dag dvelja um 200 hælisleitendur á hótelum og gistiheimilum á Íslandi. „Það er orðið erfitt að útvega gistingu og það er ekki það mikið af föstum rýmum hjá okkur. Þegar aukningin er svona mikil þurfum við að vera dugleg við að finna önnur úrræði. Undanfarið hefur það verið mikið á hótel og gistiheimili,“ segir Þorsteinn. Þorsteinn segir að Útlendingastofnun sé viðbúin því að fleiri sæki um hæli í kvöld. „Við höfum séð það að sunnudagar og miðvikudagar eru mjög stórir dagar hjá okkur sem tengist ákveðnum flugleiðum hér til lands sem tengjast þessu landsvæði í Evrópu. Það er að segja Balkanríkin,“ segir Þorsteinn. Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira
Að meðaltali sækja 2-3 hælisleitendur um vernd hér á landi á dag. Fyrstu viku nóvembermánaðar hafa um 70 manns sótt um hæli og er heildarfjöldi umsókna á árinu nú um 830 talsins. Útlendingastofnun gerir ráð fyrir enn fleiri hælisleitendum til landsins í kvöld. „Við tókum á móti tvö hundruð og einni umsókn í október og erum komin í 830 umsóknir það sem af er ári,“ segir Þorsteinn Gunnarsson, staðgengi forstjóra Útlendingastofnunar. Rúmur helmingur þeirra sem sóttu um hæli í október voru makedónskir ríkisborgarar, að stórum hluta fjölskyldur. Ekkert lát virðist vera á fjölgun umsækjenda um vernd en um 70 komu til landsins í fyrstu viku nóvembermánaðar. Útlit er því fyrir að fjöldinn í lok árs fari fram úr spá Útlendingastofnunar fyrir árið 2016. Fjöldinn sé farin að taka verulega á Útlendingastofnun. „Þetta haust hefur verið með mjög skarpri aukningu. Ef þetta heldur svona áfram förum við yfir þúsund umsóknir á þessu ári,“ segir Þorsteinn. Síðastliðinn sunnudag komu rúmlega 40 hælisleitandur í einni vél til landsins frá Ungverjalandi og sóttu um hæli. Allir einstaklingarnir eru frá Balkan-ríkjunum og dvelja á hótelum eða gistiheimilum enda húsnæðisúrræði Útlendingastofnunar yfirfull. í dag dvelja um 200 hælisleitendur á hótelum og gistiheimilum á Íslandi. „Það er orðið erfitt að útvega gistingu og það er ekki það mikið af föstum rýmum hjá okkur. Þegar aukningin er svona mikil þurfum við að vera dugleg við að finna önnur úrræði. Undanfarið hefur það verið mikið á hótel og gistiheimili,“ segir Þorsteinn. Þorsteinn segir að Útlendingastofnun sé viðbúin því að fleiri sæki um hæli í kvöld. „Við höfum séð það að sunnudagar og miðvikudagar eru mjög stórir dagar hjá okkur sem tengist ákveðnum flugleiðum hér til lands sem tengjast þessu landsvæði í Evrópu. Það er að segja Balkanríkin,“ segir Þorsteinn.
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira