Stjórnvöld verða að tryggja að greitt sé markaðsverð fyrir nýtingu náttúruauðlinda Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 20. apríl 2016 14:14 Búrfellsvirkjun. Mynd/Stöð2 Ísland þarf að tryggja að orkufyrirtæki sem nýta nátturauðlindir í almannaeigu til raforkuframleiðslu greiði ávallt markaðsverð fyrir slíka nýtingu. Til þess þarf að breyta landslögum. Þetta er niðurstaða ákvörðunar sem Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) tók í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni. Engin íslensk löggjöf er um efni samninga íslenskra stjórnvalda við orkufyrirtæki þar sem fyrirtækjunum er veittur aðgangur að nátturauðlindum til að framleiða raforku úr vatnsafli eða jarðvarma. Þrátt fyrir það hafa stjórnvöld gert þetta í fjölmörgum tilvikum hér á landi. „Hvorki er skýr lagaskylda til að fara fram á greiðslu markaðsverðs né opinber mælikvarði á hvernig ákvarða skuli endurgjald,“ segir í tilkynningu. „Til að tryggja megi sanngjarna og virka samkeppni á íslenska raforkumarkaðnum þurfa orkufyrirtæki að greiða markaðsverð fyrir nýtingu náttúruauðlinda. Setja þarf lög sem fela í sér að ávallt sé farið fram á greiðslu markaðsverðs þegar orkufyrirtækjum eru veitt réttindi til að nýta náttúrauðlindir í almannaeigu. Til að ganga úr skugga um að aðilar njóti jafnræðis þurfa íslensk stjórnvöld auk þess að hafa skýra aðferðafræði um hvernig markaðsverð náttúruauðlinda verður ákvarðað.” segir Sven Erik Svedman forseti Eftirlitsstofnunar EFTA. „ESA leggur meðal annars til að sett verði lög á Íslandi til að tryggja að öll tilfærsla nátturauðlinda vegna raforkuframleiðslu fari fram á markaðsforsendum. Slík kvöð yrði bindandi fyrir bæði ríki og sveitarstjórnir. ESA kveður auk þess á um að íslensk stjórnvöld endurskoði alla gildandi samninga um nýtingu nátturauðlinda til að tryggja að orkufyrirtæki greiði markaðsverð það sem eftir lifir af gildistíma samninganna,“ segir í tilkynningu. Íslensk stjórnvöld hafa einn mánuð til að tilkynna stofnuninni hvort þau samþykki fyrrgreindar tillögur. Ef íslensk stjórnvöld fallast ekki á tillögurnar getur ESA hafið formlega rannsókn á málinu. Opinber útgáfa ákvörðunar ESA verður birt á vefsíðu stofnunarinnar, að öllu jöfnu innan eins mánaðar. Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Sjá meira
Ísland þarf að tryggja að orkufyrirtæki sem nýta nátturauðlindir í almannaeigu til raforkuframleiðslu greiði ávallt markaðsverð fyrir slíka nýtingu. Til þess þarf að breyta landslögum. Þetta er niðurstaða ákvörðunar sem Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) tók í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni. Engin íslensk löggjöf er um efni samninga íslenskra stjórnvalda við orkufyrirtæki þar sem fyrirtækjunum er veittur aðgangur að nátturauðlindum til að framleiða raforku úr vatnsafli eða jarðvarma. Þrátt fyrir það hafa stjórnvöld gert þetta í fjölmörgum tilvikum hér á landi. „Hvorki er skýr lagaskylda til að fara fram á greiðslu markaðsverðs né opinber mælikvarði á hvernig ákvarða skuli endurgjald,“ segir í tilkynningu. „Til að tryggja megi sanngjarna og virka samkeppni á íslenska raforkumarkaðnum þurfa orkufyrirtæki að greiða markaðsverð fyrir nýtingu náttúruauðlinda. Setja þarf lög sem fela í sér að ávallt sé farið fram á greiðslu markaðsverðs þegar orkufyrirtækjum eru veitt réttindi til að nýta náttúrauðlindir í almannaeigu. Til að ganga úr skugga um að aðilar njóti jafnræðis þurfa íslensk stjórnvöld auk þess að hafa skýra aðferðafræði um hvernig markaðsverð náttúruauðlinda verður ákvarðað.” segir Sven Erik Svedman forseti Eftirlitsstofnunar EFTA. „ESA leggur meðal annars til að sett verði lög á Íslandi til að tryggja að öll tilfærsla nátturauðlinda vegna raforkuframleiðslu fari fram á markaðsforsendum. Slík kvöð yrði bindandi fyrir bæði ríki og sveitarstjórnir. ESA kveður auk þess á um að íslensk stjórnvöld endurskoði alla gildandi samninga um nýtingu nátturauðlinda til að tryggja að orkufyrirtæki greiði markaðsverð það sem eftir lifir af gildistíma samninganna,“ segir í tilkynningu. Íslensk stjórnvöld hafa einn mánuð til að tilkynna stofnuninni hvort þau samþykki fyrrgreindar tillögur. Ef íslensk stjórnvöld fallast ekki á tillögurnar getur ESA hafið formlega rannsókn á málinu. Opinber útgáfa ákvörðunar ESA verður birt á vefsíðu stofnunarinnar, að öllu jöfnu innan eins mánaðar.
Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Sjá meira