„Þetta er svolítið mikið jaðar-jaðarsport" Una Sighvatsdóttir skrifar 30. janúar 2016 21:00 Ómar Runólfsson dúfnaræktandi segir að hver og ein dúfa hafi mismunandi persónuleika, rétt eins og hjá mannfólkinu. Skraut- og bréfdúfueigendur mættu með dúfurnar sína til sýningar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í dag. Markmiðið var meðal annars að vekja athygli á þessu áhugamáli, því dúfnaræktendur vilja endilega fá fleiri í sínar raðir. Ragnar Sigurjónsson dúfnaræktandi segir að þetta sé sport fyrir fólk á öllum aldri. „Þetta er svolítið mikið jaðar-jaðarsport, en menn hella sér í þetta sem fara af stað, og eru mjög áhugasamir. Sumir eru búnir að vera alla ævi í þessu, en svo eru aðrir að koma inn aftur þegar þeir eru farnir að róast í lífinu, hætta að vinna jafnvel og eru að finna sér eitthvað að gera og þá er þetta náttúrulega kjörið. En þetta er alls konar fólk, og skemmtilegt að segja frá því að í Ölfusi erum við komin með einn ungan ræktanda sem er átta ára gömul stelpa,“ segir Ragnar. Skrautdúfnafélag Hafnarfjarðar og Bréfdúfnafélag Íslands standa nú fyrir sameiginlegri fjáröflun vegna brunans sem varð í Hafnarfirði 4. janúar, en þar misstu fjórir ræktendur allan afrakstur næstum tveggja áratuga ræktunar. „Þetta var náttúrulega skelfilegt áfall að verða fyrir þessu, en eins og þið sjáið hér í dag þá er ótrúlega mikið til. En stofnarnir eru ekki stórir. Það er eiginlega það sem er," segir Ragnar. Margir lögðu leið sína á sýninguna í dag til að virða þessa skrautlegu fugla fyrir sér. Á bak við góða genablöndu eru heilmikil vísindi og ákveðinn staðall sem metnaðarfullir ræktendur verða að mæta, að sögn Ómars Runólfssonar. „Þetta er svolítið krefjandi já. Til dæmis eins og með skaðana, þá þarf litaskiptingin að vera alveg nákvæm. Það má ekkert vera svart fyrir neðan brjóstlínu, línan þarf að vera á ákveðnum stað. Goggurinn þarf að vera ljós og ekki með of mikið svart. Augað þarf að vera alveg hvítt og vel rautt í kringum það. Þetta er bara dæmi um það sem verið er að gera í þessari ræktun." Ómar hvetur hvern sem áhuga hefur til að skella sér í skrautdúfuræktun, því það sé gefandi áhugamál. „Þetta bara gefur lífinu lit og gaman að hafa eitthvað að sýsla við. Eitthvað annað en tölvur og svoleiðis." Hægt er að leggja málefninu lið með því að leggja inn á reikning 0152-05-570261 og kennitölu 140652-4929. Tengdar fréttir Missti allar skrautdúfurnar sínar í eldsvoðanum: „Það er allt farið“ Áralöng skrautdúfnaræktun í Hafnarfirði varð að engu í eldsvoða í stóru dúfnahúsi skammt frá álverinu í Straumsvík í nótt. 4. janúar 2016 12:47 Skrautdúfur drápust í eldsvoða Margar dúfur drápust, en nokkrum tókst að bjarga, þegar eldur kom upp í húnsæði Skrautdúfnafélags Hafnarfjarðar í nótt, en húsið er í grennd við Álverið í Staumsvík. 4. janúar 2016 07:04 Hvorki dúfurnar né húsnæðið tryggt Stór hluti íslenska skrautdúfnastofnsins drapst í eldsvoða í Hafnarfirði í gær. Eigendur dúfnanna segja tjónið bæði tilfinningalegt og fjárhagslegt, en hvorki dúfurnar né húsnæðið sem þær voru í, var tryggt. 4. janúar 2016 19:30 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Ómar Runólfsson dúfnaræktandi segir að hver og ein dúfa hafi mismunandi persónuleika, rétt eins og hjá mannfólkinu. Skraut- og bréfdúfueigendur mættu með dúfurnar sína til sýningar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í dag. Markmiðið var meðal annars að vekja athygli á þessu áhugamáli, því dúfnaræktendur vilja endilega fá fleiri í sínar raðir. Ragnar Sigurjónsson dúfnaræktandi segir að þetta sé sport fyrir fólk á öllum aldri. „Þetta er svolítið mikið jaðar-jaðarsport, en menn hella sér í þetta sem fara af stað, og eru mjög áhugasamir. Sumir eru búnir að vera alla ævi í þessu, en svo eru aðrir að koma inn aftur þegar þeir eru farnir að róast í lífinu, hætta að vinna jafnvel og eru að finna sér eitthvað að gera og þá er þetta náttúrulega kjörið. En þetta er alls konar fólk, og skemmtilegt að segja frá því að í Ölfusi erum við komin með einn ungan ræktanda sem er átta ára gömul stelpa,“ segir Ragnar. Skrautdúfnafélag Hafnarfjarðar og Bréfdúfnafélag Íslands standa nú fyrir sameiginlegri fjáröflun vegna brunans sem varð í Hafnarfirði 4. janúar, en þar misstu fjórir ræktendur allan afrakstur næstum tveggja áratuga ræktunar. „Þetta var náttúrulega skelfilegt áfall að verða fyrir þessu, en eins og þið sjáið hér í dag þá er ótrúlega mikið til. En stofnarnir eru ekki stórir. Það er eiginlega það sem er," segir Ragnar. Margir lögðu leið sína á sýninguna í dag til að virða þessa skrautlegu fugla fyrir sér. Á bak við góða genablöndu eru heilmikil vísindi og ákveðinn staðall sem metnaðarfullir ræktendur verða að mæta, að sögn Ómars Runólfssonar. „Þetta er svolítið krefjandi já. Til dæmis eins og með skaðana, þá þarf litaskiptingin að vera alveg nákvæm. Það má ekkert vera svart fyrir neðan brjóstlínu, línan þarf að vera á ákveðnum stað. Goggurinn þarf að vera ljós og ekki með of mikið svart. Augað þarf að vera alveg hvítt og vel rautt í kringum það. Þetta er bara dæmi um það sem verið er að gera í þessari ræktun." Ómar hvetur hvern sem áhuga hefur til að skella sér í skrautdúfuræktun, því það sé gefandi áhugamál. „Þetta bara gefur lífinu lit og gaman að hafa eitthvað að sýsla við. Eitthvað annað en tölvur og svoleiðis." Hægt er að leggja málefninu lið með því að leggja inn á reikning 0152-05-570261 og kennitölu 140652-4929.
Tengdar fréttir Missti allar skrautdúfurnar sínar í eldsvoðanum: „Það er allt farið“ Áralöng skrautdúfnaræktun í Hafnarfirði varð að engu í eldsvoða í stóru dúfnahúsi skammt frá álverinu í Straumsvík í nótt. 4. janúar 2016 12:47 Skrautdúfur drápust í eldsvoða Margar dúfur drápust, en nokkrum tókst að bjarga, þegar eldur kom upp í húnsæði Skrautdúfnafélags Hafnarfjarðar í nótt, en húsið er í grennd við Álverið í Staumsvík. 4. janúar 2016 07:04 Hvorki dúfurnar né húsnæðið tryggt Stór hluti íslenska skrautdúfnastofnsins drapst í eldsvoða í Hafnarfirði í gær. Eigendur dúfnanna segja tjónið bæði tilfinningalegt og fjárhagslegt, en hvorki dúfurnar né húsnæðið sem þær voru í, var tryggt. 4. janúar 2016 19:30 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Missti allar skrautdúfurnar sínar í eldsvoðanum: „Það er allt farið“ Áralöng skrautdúfnaræktun í Hafnarfirði varð að engu í eldsvoða í stóru dúfnahúsi skammt frá álverinu í Straumsvík í nótt. 4. janúar 2016 12:47
Skrautdúfur drápust í eldsvoða Margar dúfur drápust, en nokkrum tókst að bjarga, þegar eldur kom upp í húnsæði Skrautdúfnafélags Hafnarfjarðar í nótt, en húsið er í grennd við Álverið í Staumsvík. 4. janúar 2016 07:04
Hvorki dúfurnar né húsnæðið tryggt Stór hluti íslenska skrautdúfnastofnsins drapst í eldsvoða í Hafnarfirði í gær. Eigendur dúfnanna segja tjónið bæði tilfinningalegt og fjárhagslegt, en hvorki dúfurnar né húsnæðið sem þær voru í, var tryggt. 4. janúar 2016 19:30