Það gerði einn drengur á Twitter. Hann kastar körfubolta í áttina að körfunni og snýr sér strax við til að horfa í myndavélina. Drengurinn virðist nokkuð stoltur af skotinu en það fer ekki betur en svo að boltann fer í spjaldið, skoppar til baka og beint í andlitið á þessum meistara.
Myndbandið er vissulega orðið „viral“ en kannski ekki á þeim forsendum sem þessi ungi maður hafði gert ráð fyrir.
— Joel Dillis (@Jdill55) April 23, 2016