Innlent

Féll sex metra ofan af húsi við Skúlagötu

gissur sigurðsson skrifar
Vísir/Pjetur
Karlmaður slasaðist þegar hann féll fimm til sex metra ofan af húsi við Skúlagötu í Reykjavík um átta leitið í gærkvöldi.

Hann var fluttur meðvitundarlaus á slysadeild Landspítalans, en fréttastofu er ekki nánar kunnugt um líðan hans, né tildrög að slysinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×