Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2 5. ágúst 2016 18:00 Frumvarp sem mun draga úr vægi verðtryggingar verður lagt fyrir ríkisstjórn í næstu viku. Þetta segir Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra. Nánar verður fjallað um málið í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Í fréttatímanum verður einnig umfjöllun um stöðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Framsóknarflokksins en fréttastofan kannaði hug allra þingmanna flokksins til þess hvort hann eigi að leiða Framsóknarflokkinn í kosningunum í haust. Landsstjórn Framsóknarflokksins kom saman í gær og var þar tekin ákvörðun um að haustfundur miðstjórnar flokksins færi fram í byrjun september. Miðstjórn flokksins mun ákveða hvort sérstakt landsþing verði haldið fyrir kosningar en forysta flokksins endurnýjar umboð sitt á landsþingi. Í fréttatímanum verður einnig fjallað um tannþráð en Bandaríkjamenn hættu nýlega að mæla sérstaklega með notkun tannþráðar. Ekki hefur verið vísindalega sannað að tannþráður stuðli raunverulega að bættri tannheilsu. Engu að síður hefur notkun tannþráðar verið hluti af lýðheilsumeðmælum um allan heim í áratugi. Rætt verður við íslenska tannlækna um hvort áfram verði lögð áhersla á notkun tannþráðar í lýðheilsumeðmælum hér á landi. Við fjöllum líka um nýja bensínstöð Costco og hvaða áhrif hún mun hafa til lækkunar á bensínverði og fjöllum um berjatínslu en berjavertíðin fer senn að hefjast. Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira
Frumvarp sem mun draga úr vægi verðtryggingar verður lagt fyrir ríkisstjórn í næstu viku. Þetta segir Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra. Nánar verður fjallað um málið í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Í fréttatímanum verður einnig umfjöllun um stöðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Framsóknarflokksins en fréttastofan kannaði hug allra þingmanna flokksins til þess hvort hann eigi að leiða Framsóknarflokkinn í kosningunum í haust. Landsstjórn Framsóknarflokksins kom saman í gær og var þar tekin ákvörðun um að haustfundur miðstjórnar flokksins færi fram í byrjun september. Miðstjórn flokksins mun ákveða hvort sérstakt landsþing verði haldið fyrir kosningar en forysta flokksins endurnýjar umboð sitt á landsþingi. Í fréttatímanum verður einnig fjallað um tannþráð en Bandaríkjamenn hættu nýlega að mæla sérstaklega með notkun tannþráðar. Ekki hefur verið vísindalega sannað að tannþráður stuðli raunverulega að bættri tannheilsu. Engu að síður hefur notkun tannþráðar verið hluti af lýðheilsumeðmælum um allan heim í áratugi. Rætt verður við íslenska tannlækna um hvort áfram verði lögð áhersla á notkun tannþráðar í lýðheilsumeðmælum hér á landi. Við fjöllum líka um nýja bensínstöð Costco og hvaða áhrif hún mun hafa til lækkunar á bensínverði og fjöllum um berjatínslu en berjavertíðin fer senn að hefjast.
Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira