Chelsea segist vera með rétta knattspyrnustjórann | Mourinho fær fullan stuðning Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2015 13:45 Jose Mourinho. Vísir/Getty Jose Mourinho fékk í dag stuðningsyfirlýsingu frá Chelsea en það hefur lítið gengið hjá Englandsmeisturunum í byrjun tímabilsins. Chelsea tapaði 3-1 á heimavelli á móti Southampton um helgina og hefur ekki byrjað tímabil verr síðan 1978-79. Jose Mourinho talaði um það við Sky Sports eftir leikinn að hann félagið yrði að reka hann ef menn þar á bæ vildu losna við hann. „Félagið vill að það sé alveg á hreinu að Jose hefur og mun hafa áfram fullan stuðning frá okkur," sagði í yfirlýsingu frá félaginu sem barst enskum fjölmiðlum í dag. „Við trúum því að við séum með rétta knattspyrnustjórann til að snúa við blaðinu og að hann hafi líka leikmannahópinn til þess," sagði í yfirlýsingunni. Chelsea hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum á Stamford Bridge en liðið tapaði aðeins einu sinni í fyrstu 99 deildarleikjum sínum undir stjórn Jose Mourinho. John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur líka staðið fast við bak stjórans síns þrátt fyrir að hafa verið settur á bekkinn á þessu tímabili. „Ef einhver getur náð okkur upp úr þessari holu þá er það Jose Mourinho. Við erum með besta stjórann og við erum allir sameinaðir á bak við hann," sagði John Terry við BBC. Chelsea er aðeins með átta stig eftir fyrstu átta leikina og situr eins og er í 16. sæti af 20 liðum. Liðið hefur aðeins unnið 2 af 8 leikjum og er með fimm mörk í mínus. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Undanfarnar vikur hafa verið þær erfiðustu á ferlinum Knattspyrnustjóri Chelsea segir að síðustu vikur hafi reynt á hann en hann vonast til þess að læra af slöku gengi Chelsea undanfarnar vikur. 2. október 2015 17:00 Segist ekki hafa niðurlægt Matic Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir ekkert til í því að hann hafi niðurlægt Nemanja Matic þegar hann tók hann af velli 27 mínútum eftir að hann kom inná sem varamaður. 4. október 2015 13:45 Mourinho: Vill enga strúta hjá félaginu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að leikmenn sínir geti ekki stungið hausinum í sandinn til að fela sig líkt og strútar gera eftir slakt gengi undanfarnar vikur. 3. október 2015 12:30 Mourinho: Ég skal fara ef leikmenn vilja Meistararnir eru rétt fyrir ofan fallsvæðið eftir fjögur töp í átta leikjum. 5. október 2015 08:45 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Jose Mourinho fékk í dag stuðningsyfirlýsingu frá Chelsea en það hefur lítið gengið hjá Englandsmeisturunum í byrjun tímabilsins. Chelsea tapaði 3-1 á heimavelli á móti Southampton um helgina og hefur ekki byrjað tímabil verr síðan 1978-79. Jose Mourinho talaði um það við Sky Sports eftir leikinn að hann félagið yrði að reka hann ef menn þar á bæ vildu losna við hann. „Félagið vill að það sé alveg á hreinu að Jose hefur og mun hafa áfram fullan stuðning frá okkur," sagði í yfirlýsingu frá félaginu sem barst enskum fjölmiðlum í dag. „Við trúum því að við séum með rétta knattspyrnustjórann til að snúa við blaðinu og að hann hafi líka leikmannahópinn til þess," sagði í yfirlýsingunni. Chelsea hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum á Stamford Bridge en liðið tapaði aðeins einu sinni í fyrstu 99 deildarleikjum sínum undir stjórn Jose Mourinho. John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur líka staðið fast við bak stjórans síns þrátt fyrir að hafa verið settur á bekkinn á þessu tímabili. „Ef einhver getur náð okkur upp úr þessari holu þá er það Jose Mourinho. Við erum með besta stjórann og við erum allir sameinaðir á bak við hann," sagði John Terry við BBC. Chelsea er aðeins með átta stig eftir fyrstu átta leikina og situr eins og er í 16. sæti af 20 liðum. Liðið hefur aðeins unnið 2 af 8 leikjum og er með fimm mörk í mínus.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Undanfarnar vikur hafa verið þær erfiðustu á ferlinum Knattspyrnustjóri Chelsea segir að síðustu vikur hafi reynt á hann en hann vonast til þess að læra af slöku gengi Chelsea undanfarnar vikur. 2. október 2015 17:00 Segist ekki hafa niðurlægt Matic Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir ekkert til í því að hann hafi niðurlægt Nemanja Matic þegar hann tók hann af velli 27 mínútum eftir að hann kom inná sem varamaður. 4. október 2015 13:45 Mourinho: Vill enga strúta hjá félaginu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að leikmenn sínir geti ekki stungið hausinum í sandinn til að fela sig líkt og strútar gera eftir slakt gengi undanfarnar vikur. 3. október 2015 12:30 Mourinho: Ég skal fara ef leikmenn vilja Meistararnir eru rétt fyrir ofan fallsvæðið eftir fjögur töp í átta leikjum. 5. október 2015 08:45 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Mourinho: Undanfarnar vikur hafa verið þær erfiðustu á ferlinum Knattspyrnustjóri Chelsea segir að síðustu vikur hafi reynt á hann en hann vonast til þess að læra af slöku gengi Chelsea undanfarnar vikur. 2. október 2015 17:00
Segist ekki hafa niðurlægt Matic Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir ekkert til í því að hann hafi niðurlægt Nemanja Matic þegar hann tók hann af velli 27 mínútum eftir að hann kom inná sem varamaður. 4. október 2015 13:45
Mourinho: Vill enga strúta hjá félaginu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að leikmenn sínir geti ekki stungið hausinum í sandinn til að fela sig líkt og strútar gera eftir slakt gengi undanfarnar vikur. 3. október 2015 12:30
Mourinho: Ég skal fara ef leikmenn vilja Meistararnir eru rétt fyrir ofan fallsvæðið eftir fjögur töp í átta leikjum. 5. október 2015 08:45