Ætlar að hætta eftir að hafa unnið Opna bandaríska Kristinn Páll Teitsson skrifar 13. september 2015 11:45 Pennetta með sinn fyrsta og síðasta risatitil í einstaklingskeppni á ferlinum. Vísir/Getty Ítalska tenniskonan, Flavia Pennetta, bar sigur úr býtum í risamóti í einstaklingsleik í fyrsta sinn á Opna bandaríska meistaramótinu er hún lagði Roberta Vinci að velli í úrslitunum. Tilkynnti hún síðan á blaðamannafundi eftir úrslitaleikinn að þetta stórmót yrði hennar síðasta stórmót. Það var óvæntur úrslitaleikur í mótinu en ítölsku tenniskonurnar hafa þekkst allt frá barnsaldri enda koma þær frá sama svæði í Ítalíu. Var þetta í fyrsta sinn í sögu stórmótanna sem báðir aðilarnir í úrslitaleiknum koma frá Ítalíu. Bjuggust flestir við því að tennisdrottningin Serena Williams myndi leika til úrslita en henni vantaði titilinn til þess að ná alslemmu (e. grand slam). Serena tapaði nokkuð óvænt gegn Vinci deginum áður. Pennetta hafði betur í tveimur settum í úrslitaleiknum sem fór fram í New York í gær, 7-6 og 6-2. Tilkynnti hún við verðlaunaafhendinguna að þetta keppnistímabil yrði hennar síðasta. Mun hún taka þátt í tveimur mótum í Kína og einu í Singapore áður en hin 33 árs gamla Pennetta leggur spaðann á hilluna. Tennis Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira
Ítalska tenniskonan, Flavia Pennetta, bar sigur úr býtum í risamóti í einstaklingsleik í fyrsta sinn á Opna bandaríska meistaramótinu er hún lagði Roberta Vinci að velli í úrslitunum. Tilkynnti hún síðan á blaðamannafundi eftir úrslitaleikinn að þetta stórmót yrði hennar síðasta stórmót. Það var óvæntur úrslitaleikur í mótinu en ítölsku tenniskonurnar hafa þekkst allt frá barnsaldri enda koma þær frá sama svæði í Ítalíu. Var þetta í fyrsta sinn í sögu stórmótanna sem báðir aðilarnir í úrslitaleiknum koma frá Ítalíu. Bjuggust flestir við því að tennisdrottningin Serena Williams myndi leika til úrslita en henni vantaði titilinn til þess að ná alslemmu (e. grand slam). Serena tapaði nokkuð óvænt gegn Vinci deginum áður. Pennetta hafði betur í tveimur settum í úrslitaleiknum sem fór fram í New York í gær, 7-6 og 6-2. Tilkynnti hún við verðlaunaafhendinguna að þetta keppnistímabil yrði hennar síðasta. Mun hún taka þátt í tveimur mótum í Kína og einu í Singapore áður en hin 33 árs gamla Pennetta leggur spaðann á hilluna.
Tennis Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira