Ósátt við að þingsályktunartillaga vegna ESB verði ekki rædd fyrir páska Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. mars 2015 14:37 Formenn stjórnarandstöðunnar vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna við ESB. Vísir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, kvaddi sér hljóðs við upphaf þingfundar í dag til að ræða fundarstjórn forseta, Einars K. Guðfinnssonar. Er stjórnarandstaðan afar ósátt við það að þingsályktunartillaga formanna stjórnarandstöðuflokkanna um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu sé ekki á dagskrá þingsins fyrr en þann 14. apríl næstkomandi, að loknu þinghléi um páska. Formaður Vinstri grænna gerði athugasemd við það að þingsályktunartillagan væri ekki á dagskrá og spurði hvort um væri að ræða enn eina tilraun til að halda þinginu frá umræðu um ESB. Undir orð Katrínar tóku Katrín Júlíusdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, og Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar. Þá sagði Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar: „Það er nú aldeilis fáheyrt að mál sem fjórir formenn stjórnarandstöðuflokkanna leggja fram fáist ekki rætt. Ég man ekki eftir því og að minnsta kosti ekki með mál af þessari stærðargráðu. Þar fyrir utan er hér heldur betur verið að undirstrika þá gjá sem orðið hefur milli þings og þjóðar þegar við blasir að þetta er mál sem að 80% þjóðarinnar vilja að nái fram að ganga. Þannig eru síðustu skoðanakannanir.“Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.Vísir/VilhelmVill ekki að tillagan verði afgreidd á elleftu stundu Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, kvaddi sér einnig hljóðs um fundarstjórn forseta og sagðist ánægður með að ekki ætti að gera lítið úr tillögu þingmannanna. „Það er afskaplega mikilvægt að við gefum okkur góðan tíma til að ræða hana og að við afgreiðum hana ekki hér á elleftu stundu fyrir páska.“ Þá sagðist Guðlaugur ekki hrifinn af því sem hann hafði heyrt fleygt á göngum þingsins að takmarka ætti ræðutíma í umræðu um þingsályktunartillöguna.„Maður hefði haldið að það vigtaði eitthvað hér inni á þingi að vera formaður í stjórnmálaflokki“ Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, greindi svo frá því að á fundi þingflokksformanna í gær hafi þingflokksformann viljað koma tillögunni á dagskrá í dag með takmörkuðum ræðutíma í 1. umræðu. „Ég er tilbúin til að ræða þessa tillögu hvar sem er og hvenær er og þarf hvorki meiri né minni tíma en Alþingi skammtar mér,“ sagði Ragnheiður. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, sagði að tillaga um takmarkaðan ræðutíma hefði verið sett fram til að liðka fyrir dagskrá en furðaði sig á því að tillagan kæmist ekki strax á dagskrá: „Það er mjög merkilegt því maður hefði haldið að það vigtaði eitthvað hér inni á þingi að vera formaður í stjórnmálaflokki þegar lögð eru fram mál hér.“ Alþingi Tengdar fréttir Íslendingar sem flón á alþjóðavettvangi Sænskur fræðimaður hæðist að bréfi Gunnars Braga og líkir framgöngu Íslands við sápuóperu. 23. mars 2015 12:41 Utanríkisráðherra segir orðalag engu skipta – aðildarviðræðum við ESB sé lokið Utanríkisráðherra býst við að fá staðfestingu á því frá ESB að aðildarviðræðum Íslands við ESB sé endanlega lokið. Það skipti engu máli hvað menn vilji kalla það. 19. mars 2015 19:57 Tæplega 80 prósent vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB Stór hluti þjóðarinnar vill að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald ESB viðræðna en álíka stór hópur vill þó ekki ganga í Evrópusambandið. 21. mars 2015 19:04 Ekkert samráð um bréfið við framkvæmdastjórn ESB Bréf utanríkisráðherra kom framkvæmdastjórn Evrópusambandsins algerlega á óvart. Þurfti aldrei leyfi Alþingis til að leggja aðildarumsóknina fram að mati utanríkisráðherra. 20. mars 2015 19:15 „Yfirgangur ESB er ógeðslegur“ Vigdís Hauksdóttir var venju fremur ósátt við ESB í nú í morgun. 19. mars 2015 09:43 ESB ítrekar að aðildarumsókn Íslands hafi ekki verið dregin til baka Talsmaður stærkkunarstjóra ESB segir aðildarumsókn Íslands enn í gildi en afstaða núverandi ríkisstjórnar til áframhaldandi viðræðna sé skýr. 18. mars 2015 18:51 Mikil óánægja með störf Gunnars Braga í ESB-málinu Mikill meirihluti Íslendinga, eða 63 prósent, er ósáttur við framgöngu Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra í Evrópumálum undanfarna daga. 20. mars 2015 07:00 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, kvaddi sér hljóðs við upphaf þingfundar í dag til að ræða fundarstjórn forseta, Einars K. Guðfinnssonar. Er stjórnarandstaðan afar ósátt við það að þingsályktunartillaga formanna stjórnarandstöðuflokkanna um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu sé ekki á dagskrá þingsins fyrr en þann 14. apríl næstkomandi, að loknu þinghléi um páska. Formaður Vinstri grænna gerði athugasemd við það að þingsályktunartillagan væri ekki á dagskrá og spurði hvort um væri að ræða enn eina tilraun til að halda þinginu frá umræðu um ESB. Undir orð Katrínar tóku Katrín Júlíusdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, og Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar. Þá sagði Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar: „Það er nú aldeilis fáheyrt að mál sem fjórir formenn stjórnarandstöðuflokkanna leggja fram fáist ekki rætt. Ég man ekki eftir því og að minnsta kosti ekki með mál af þessari stærðargráðu. Þar fyrir utan er hér heldur betur verið að undirstrika þá gjá sem orðið hefur milli þings og þjóðar þegar við blasir að þetta er mál sem að 80% þjóðarinnar vilja að nái fram að ganga. Þannig eru síðustu skoðanakannanir.“Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.Vísir/VilhelmVill ekki að tillagan verði afgreidd á elleftu stundu Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, kvaddi sér einnig hljóðs um fundarstjórn forseta og sagðist ánægður með að ekki ætti að gera lítið úr tillögu þingmannanna. „Það er afskaplega mikilvægt að við gefum okkur góðan tíma til að ræða hana og að við afgreiðum hana ekki hér á elleftu stundu fyrir páska.“ Þá sagðist Guðlaugur ekki hrifinn af því sem hann hafði heyrt fleygt á göngum þingsins að takmarka ætti ræðutíma í umræðu um þingsályktunartillöguna.„Maður hefði haldið að það vigtaði eitthvað hér inni á þingi að vera formaður í stjórnmálaflokki“ Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, greindi svo frá því að á fundi þingflokksformanna í gær hafi þingflokksformann viljað koma tillögunni á dagskrá í dag með takmörkuðum ræðutíma í 1. umræðu. „Ég er tilbúin til að ræða þessa tillögu hvar sem er og hvenær er og þarf hvorki meiri né minni tíma en Alþingi skammtar mér,“ sagði Ragnheiður. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, sagði að tillaga um takmarkaðan ræðutíma hefði verið sett fram til að liðka fyrir dagskrá en furðaði sig á því að tillagan kæmist ekki strax á dagskrá: „Það er mjög merkilegt því maður hefði haldið að það vigtaði eitthvað hér inni á þingi að vera formaður í stjórnmálaflokki þegar lögð eru fram mál hér.“
Alþingi Tengdar fréttir Íslendingar sem flón á alþjóðavettvangi Sænskur fræðimaður hæðist að bréfi Gunnars Braga og líkir framgöngu Íslands við sápuóperu. 23. mars 2015 12:41 Utanríkisráðherra segir orðalag engu skipta – aðildarviðræðum við ESB sé lokið Utanríkisráðherra býst við að fá staðfestingu á því frá ESB að aðildarviðræðum Íslands við ESB sé endanlega lokið. Það skipti engu máli hvað menn vilji kalla það. 19. mars 2015 19:57 Tæplega 80 prósent vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB Stór hluti þjóðarinnar vill að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald ESB viðræðna en álíka stór hópur vill þó ekki ganga í Evrópusambandið. 21. mars 2015 19:04 Ekkert samráð um bréfið við framkvæmdastjórn ESB Bréf utanríkisráðherra kom framkvæmdastjórn Evrópusambandsins algerlega á óvart. Þurfti aldrei leyfi Alþingis til að leggja aðildarumsóknina fram að mati utanríkisráðherra. 20. mars 2015 19:15 „Yfirgangur ESB er ógeðslegur“ Vigdís Hauksdóttir var venju fremur ósátt við ESB í nú í morgun. 19. mars 2015 09:43 ESB ítrekar að aðildarumsókn Íslands hafi ekki verið dregin til baka Talsmaður stærkkunarstjóra ESB segir aðildarumsókn Íslands enn í gildi en afstaða núverandi ríkisstjórnar til áframhaldandi viðræðna sé skýr. 18. mars 2015 18:51 Mikil óánægja með störf Gunnars Braga í ESB-málinu Mikill meirihluti Íslendinga, eða 63 prósent, er ósáttur við framgöngu Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra í Evrópumálum undanfarna daga. 20. mars 2015 07:00 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Sjá meira
Íslendingar sem flón á alþjóðavettvangi Sænskur fræðimaður hæðist að bréfi Gunnars Braga og líkir framgöngu Íslands við sápuóperu. 23. mars 2015 12:41
Utanríkisráðherra segir orðalag engu skipta – aðildarviðræðum við ESB sé lokið Utanríkisráðherra býst við að fá staðfestingu á því frá ESB að aðildarviðræðum Íslands við ESB sé endanlega lokið. Það skipti engu máli hvað menn vilji kalla það. 19. mars 2015 19:57
Tæplega 80 prósent vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB Stór hluti þjóðarinnar vill að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald ESB viðræðna en álíka stór hópur vill þó ekki ganga í Evrópusambandið. 21. mars 2015 19:04
Ekkert samráð um bréfið við framkvæmdastjórn ESB Bréf utanríkisráðherra kom framkvæmdastjórn Evrópusambandsins algerlega á óvart. Þurfti aldrei leyfi Alþingis til að leggja aðildarumsóknina fram að mati utanríkisráðherra. 20. mars 2015 19:15
„Yfirgangur ESB er ógeðslegur“ Vigdís Hauksdóttir var venju fremur ósátt við ESB í nú í morgun. 19. mars 2015 09:43
ESB ítrekar að aðildarumsókn Íslands hafi ekki verið dregin til baka Talsmaður stærkkunarstjóra ESB segir aðildarumsókn Íslands enn í gildi en afstaða núverandi ríkisstjórnar til áframhaldandi viðræðna sé skýr. 18. mars 2015 18:51
Mikil óánægja með störf Gunnars Braga í ESB-málinu Mikill meirihluti Íslendinga, eða 63 prósent, er ósáttur við framgöngu Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra í Evrópumálum undanfarna daga. 20. mars 2015 07:00
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent