Eitt silfur og átta brons á Norðurlandameistaramótinu í karate Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2015 13:30 Íslenska liðið í hópkata vann til silfurverðlauna. mynd/þorsteinn yngvi guðmundsson Norðurlandameistaramótið í karate fór fram í Laugardalshöll, í gær laugardaginn 11.apríl. Um 190 keppendur frá sjö þjóðum mættu til leik og var keppt á þremur völlum samtímis. Norðurlönd eiga mjög marga sterka keppendur, þar af tvo ríkjandi Evrópumeistara og silfurverðlaunahafa af Heimsmeistaramótum. Ísland átti 33 keppendur á mótinu og stóðu þeir sig ágætlega, uppskera dagsins var eitt silfur og átta brons. Keppt var í 29 einstaklingsflokkum þar sem skipt er í flokka eftir aldri keppenda ásamt því að keppt var í 4 liðakeppnum karla og kvenna, í kata og kumite. Margar skemmtilegar og spennandi viðureignir fóru fram og unnu t.d. Evrópumeistararnir Jonas Friss-Pedersen, Danmörku, og Madeleine Lindstöm, Svíþjóð, sína flokka nokkuð örugglega. Flest öll úrslit réðust yfir daginn utan átta stærstu fulllorðinsflokkanna sem fóru fram seinna um daginn í svo kölluðum Super Finals. Þar vann m.a. silfurverðlaunahafinn frá síðasta Heimsmeistaramóti Gitte Brunstad, Noregi, sinn flokk.mynd/þorsteinn yngvi guðmundssonHápunktur keppninnar var í liðakeppni í kumite kvenna þar sem Finnland og Noregur áttust við. Eftir þrjár viðureignir var jafnt á sigrum og stigum, þannig að beita þurfti sérreglu þar sem aukaviðureign milli liðanna fór fram. Þar mættust tvær af sterkustu karatekonum Norðurlanda í frábærri viðureign, þær Gitte Brunstad, Noregi, og Helena Kuusisto, Finnlandi, sem báðar höfðu unnið sinn flokkinn hvor fyrr um daginn. Í úrslitaviðureigninni fór svo að Helena lagði Gitte og þar með unnu Finnar sigur og Norðurlandameistaratitilinn í liðakeppni kvenna. Þegar heildarstigin voru tekin saman, þar sem fimm stig eru gefin fyrir 1. sæti, þrjú stig fyrir 2. sæti og eitt stig fyrir 3. sætið, stóð Danmörk uppi sem sigurvegari. Yfirdómarar voru Javier Escalante frá Svíþjóð og Robert Hamara frá Noregi. Vallarstórar voru Kjell Jackobsen frá Noregi, Pirkko Heinonen frá Finnlandi og Helgi Jóhannesson frá Íslandi. Mótsstjórar voru Agnar Helgason og María Jensen.Íslensku verðlaunahafarnir voru: 2. sæti Kata team male, Bogi Benediktsson, Davíð Guðjónsson, Sæmundur Ragnarsson 3. sæti Kata team female, Katrín Kristinsdóttir, Kristín Magnúsdóttir, Svana katla Þorsteinsdóttir 3. sæti, Kumite team male, Elías Guðni Guðnason, Björn Díego Valenzia, Jón Ingi Þorvaldsson, Pétur Rafn Bryde, Sverrir Ólafur Torfason 3. sæti, Kumite male cadet -52kg, Hreiðar Páll Ársælsson 3. sæti, Kumite male cadet -63kg, Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson 3. sæti, Kumite female junior -59kg, Edda Kristín Óttarsdóttir 3. sæti, Kumite female junior +59kg, Katrín Ingunn Björnsdóttir 3. sæti, Kumite female senior -55kg, María Helga Guðmundsdóttir 3. stæti, Kumite male senior -75kg, Elias Guðni Guðnason Íþróttir Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Sjá meira
Norðurlandameistaramótið í karate fór fram í Laugardalshöll, í gær laugardaginn 11.apríl. Um 190 keppendur frá sjö þjóðum mættu til leik og var keppt á þremur völlum samtímis. Norðurlönd eiga mjög marga sterka keppendur, þar af tvo ríkjandi Evrópumeistara og silfurverðlaunahafa af Heimsmeistaramótum. Ísland átti 33 keppendur á mótinu og stóðu þeir sig ágætlega, uppskera dagsins var eitt silfur og átta brons. Keppt var í 29 einstaklingsflokkum þar sem skipt er í flokka eftir aldri keppenda ásamt því að keppt var í 4 liðakeppnum karla og kvenna, í kata og kumite. Margar skemmtilegar og spennandi viðureignir fóru fram og unnu t.d. Evrópumeistararnir Jonas Friss-Pedersen, Danmörku, og Madeleine Lindstöm, Svíþjóð, sína flokka nokkuð örugglega. Flest öll úrslit réðust yfir daginn utan átta stærstu fulllorðinsflokkanna sem fóru fram seinna um daginn í svo kölluðum Super Finals. Þar vann m.a. silfurverðlaunahafinn frá síðasta Heimsmeistaramóti Gitte Brunstad, Noregi, sinn flokk.mynd/þorsteinn yngvi guðmundssonHápunktur keppninnar var í liðakeppni í kumite kvenna þar sem Finnland og Noregur áttust við. Eftir þrjár viðureignir var jafnt á sigrum og stigum, þannig að beita þurfti sérreglu þar sem aukaviðureign milli liðanna fór fram. Þar mættust tvær af sterkustu karatekonum Norðurlanda í frábærri viðureign, þær Gitte Brunstad, Noregi, og Helena Kuusisto, Finnlandi, sem báðar höfðu unnið sinn flokkinn hvor fyrr um daginn. Í úrslitaviðureigninni fór svo að Helena lagði Gitte og þar með unnu Finnar sigur og Norðurlandameistaratitilinn í liðakeppni kvenna. Þegar heildarstigin voru tekin saman, þar sem fimm stig eru gefin fyrir 1. sæti, þrjú stig fyrir 2. sæti og eitt stig fyrir 3. sætið, stóð Danmörk uppi sem sigurvegari. Yfirdómarar voru Javier Escalante frá Svíþjóð og Robert Hamara frá Noregi. Vallarstórar voru Kjell Jackobsen frá Noregi, Pirkko Heinonen frá Finnlandi og Helgi Jóhannesson frá Íslandi. Mótsstjórar voru Agnar Helgason og María Jensen.Íslensku verðlaunahafarnir voru: 2. sæti Kata team male, Bogi Benediktsson, Davíð Guðjónsson, Sæmundur Ragnarsson 3. sæti Kata team female, Katrín Kristinsdóttir, Kristín Magnúsdóttir, Svana katla Þorsteinsdóttir 3. sæti, Kumite team male, Elías Guðni Guðnason, Björn Díego Valenzia, Jón Ingi Þorvaldsson, Pétur Rafn Bryde, Sverrir Ólafur Torfason 3. sæti, Kumite male cadet -52kg, Hreiðar Páll Ársælsson 3. sæti, Kumite male cadet -63kg, Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson 3. sæti, Kumite female junior -59kg, Edda Kristín Óttarsdóttir 3. sæti, Kumite female junior +59kg, Katrín Ingunn Björnsdóttir 3. sæti, Kumite female senior -55kg, María Helga Guðmundsdóttir 3. stæti, Kumite male senior -75kg, Elias Guðni Guðnason
Íþróttir Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Sjá meira