Ungfrú Ísland: Stúlkurnar eru spenntar að taka þátt Kjartan Atli Kjartansson skrifar 9. júlí 2015 09:00 Hér má hópinn sem tekur þátt í Ungfrú Íslandi í ár. María Björk Einarsdóttir og Sandra Ýr Gunnlaugsdóttir eru þó fjarverandi, en þær eru staddar erlendis. Vísir/Andri Marinó „Stúlkurnar eru 24 talsins sem keppa um titilinn og eru allar stórglæsilegar jafnt innan sem utan,“ segir Fanney Ingvarsdóttir, sem hefur yfirumsjón með keppninni Ungfrú Ísland sem hefur verið endurvakin eftir tveggja ára hlé. Keppnin fer fram í Hörpu 5. september. „Við erum ótrúlega spennt yfir nýju staðsetningunni og fannst okkur tilvalið að nýta tækifærið og breyta aðeins hvernig undirbúningi yrði háttað,“ útskýrir Fanney enn frekar. Eins og áður hefur komið fram í Fréttablaðinu keyptu hjónin Hafdís Jónsdóttir og Björn Leifsson, kennd við World Class, keppnina í fyrra.Fanney Ingvarsdóttir er framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland 2015.Breytt snið Keppnin og undirbúningur keppenda verður með breyttu sniði, en skipuleggjendur segja að aukin áhersla verði lögð á þætti á borð við eflingu sjálfsmyndar og framkomu í fjölmiðlum. Einnig eru fyrirhugaðar breytingar á sjálfri keppninni, sem verða kynntar þegar nær dregur. Keppnin verður sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2. Stærsti titillinn sem keppt er um er sem fyrr Ungfrú Ísland, eða Miss World Iceland. Sú sem hlýtur þá nafnbót verður fulltrúi Íslands í Miss World í Kína í desember. „Við munum einnig hafa undirtitla eins og er í keppninni Ungfrú Heimur en þar ber helst að nefna, Miss Top Model Ísland, Miss Sport Ísland, Miss People's Choice Ísland, Miss Talent Ísland og Miss Multi Media Ísland,“ bætir Fanney við.Mikill undirbúningur Stúlkurnar sem taka þátt í keppninni fá mikla þjálfun í ýmsum þáttum. „Við fáum við til okkar góða gesti í sumar sem aðstoða við undirbúninginn. Þar ber helst að nefna þjálfara frá Dale Carnagie sem mun halda fyrirlestur varðandi sjálfsmyndina sem ég tel mikilvægan lið í ferlinu. Einnig fáum við fjölmiðlafræðing til okkar sem mun ráðleggja stúlkunum hvernig best er að koma fram í viðtölum,“ segir Fanney og heldur áfram: „Heiðar Jónsson kemur og deilir þekkingu sinni og reynslu til stúlknanna og fullt af fleira flottu fólki. Auðvitað verður nóg af mórölskum hittingum en stúlkurnar hafa strax frá fyrsta degi náð virkilega vel saman sem gerir ferlið enn skemmtilegra.“ Tengdar fréttir Stúlkurnar í Ungfrú Íslandi kynntar Hér má sjá stúlkurnar sem taka þátt í keppninni Ungfrú Ísland. 9. júlí 2015 09:00 Stúlkurnar í Ungfrú Ísland taka yfir Snapchat "Ég hvet ykkur til að fylgjast með okkur þar,“ segir Fanney Ingvarsdóttir sem hefur yfirumsjón með keppninni. 9. júlí 2015 09:00 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn Sjá meira
„Stúlkurnar eru 24 talsins sem keppa um titilinn og eru allar stórglæsilegar jafnt innan sem utan,“ segir Fanney Ingvarsdóttir, sem hefur yfirumsjón með keppninni Ungfrú Ísland sem hefur verið endurvakin eftir tveggja ára hlé. Keppnin fer fram í Hörpu 5. september. „Við erum ótrúlega spennt yfir nýju staðsetningunni og fannst okkur tilvalið að nýta tækifærið og breyta aðeins hvernig undirbúningi yrði háttað,“ útskýrir Fanney enn frekar. Eins og áður hefur komið fram í Fréttablaðinu keyptu hjónin Hafdís Jónsdóttir og Björn Leifsson, kennd við World Class, keppnina í fyrra.Fanney Ingvarsdóttir er framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland 2015.Breytt snið Keppnin og undirbúningur keppenda verður með breyttu sniði, en skipuleggjendur segja að aukin áhersla verði lögð á þætti á borð við eflingu sjálfsmyndar og framkomu í fjölmiðlum. Einnig eru fyrirhugaðar breytingar á sjálfri keppninni, sem verða kynntar þegar nær dregur. Keppnin verður sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2. Stærsti titillinn sem keppt er um er sem fyrr Ungfrú Ísland, eða Miss World Iceland. Sú sem hlýtur þá nafnbót verður fulltrúi Íslands í Miss World í Kína í desember. „Við munum einnig hafa undirtitla eins og er í keppninni Ungfrú Heimur en þar ber helst að nefna, Miss Top Model Ísland, Miss Sport Ísland, Miss People's Choice Ísland, Miss Talent Ísland og Miss Multi Media Ísland,“ bætir Fanney við.Mikill undirbúningur Stúlkurnar sem taka þátt í keppninni fá mikla þjálfun í ýmsum þáttum. „Við fáum við til okkar góða gesti í sumar sem aðstoða við undirbúninginn. Þar ber helst að nefna þjálfara frá Dale Carnagie sem mun halda fyrirlestur varðandi sjálfsmyndina sem ég tel mikilvægan lið í ferlinu. Einnig fáum við fjölmiðlafræðing til okkar sem mun ráðleggja stúlkunum hvernig best er að koma fram í viðtölum,“ segir Fanney og heldur áfram: „Heiðar Jónsson kemur og deilir þekkingu sinni og reynslu til stúlknanna og fullt af fleira flottu fólki. Auðvitað verður nóg af mórölskum hittingum en stúlkurnar hafa strax frá fyrsta degi náð virkilega vel saman sem gerir ferlið enn skemmtilegra.“
Tengdar fréttir Stúlkurnar í Ungfrú Íslandi kynntar Hér má sjá stúlkurnar sem taka þátt í keppninni Ungfrú Ísland. 9. júlí 2015 09:00 Stúlkurnar í Ungfrú Ísland taka yfir Snapchat "Ég hvet ykkur til að fylgjast með okkur þar,“ segir Fanney Ingvarsdóttir sem hefur yfirumsjón með keppninni. 9. júlí 2015 09:00 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn Sjá meira
Stúlkurnar í Ungfrú Íslandi kynntar Hér má sjá stúlkurnar sem taka þátt í keppninni Ungfrú Ísland. 9. júlí 2015 09:00
Stúlkurnar í Ungfrú Ísland taka yfir Snapchat "Ég hvet ykkur til að fylgjast með okkur þar,“ segir Fanney Ingvarsdóttir sem hefur yfirumsjón með keppninni. 9. júlí 2015 09:00