Ungfrú Ísland: Stúlkurnar eru spenntar að taka þátt Kjartan Atli Kjartansson skrifar 9. júlí 2015 09:00 Hér má hópinn sem tekur þátt í Ungfrú Íslandi í ár. María Björk Einarsdóttir og Sandra Ýr Gunnlaugsdóttir eru þó fjarverandi, en þær eru staddar erlendis. Vísir/Andri Marinó „Stúlkurnar eru 24 talsins sem keppa um titilinn og eru allar stórglæsilegar jafnt innan sem utan,“ segir Fanney Ingvarsdóttir, sem hefur yfirumsjón með keppninni Ungfrú Ísland sem hefur verið endurvakin eftir tveggja ára hlé. Keppnin fer fram í Hörpu 5. september. „Við erum ótrúlega spennt yfir nýju staðsetningunni og fannst okkur tilvalið að nýta tækifærið og breyta aðeins hvernig undirbúningi yrði háttað,“ útskýrir Fanney enn frekar. Eins og áður hefur komið fram í Fréttablaðinu keyptu hjónin Hafdís Jónsdóttir og Björn Leifsson, kennd við World Class, keppnina í fyrra.Fanney Ingvarsdóttir er framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland 2015.Breytt snið Keppnin og undirbúningur keppenda verður með breyttu sniði, en skipuleggjendur segja að aukin áhersla verði lögð á þætti á borð við eflingu sjálfsmyndar og framkomu í fjölmiðlum. Einnig eru fyrirhugaðar breytingar á sjálfri keppninni, sem verða kynntar þegar nær dregur. Keppnin verður sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2. Stærsti titillinn sem keppt er um er sem fyrr Ungfrú Ísland, eða Miss World Iceland. Sú sem hlýtur þá nafnbót verður fulltrúi Íslands í Miss World í Kína í desember. „Við munum einnig hafa undirtitla eins og er í keppninni Ungfrú Heimur en þar ber helst að nefna, Miss Top Model Ísland, Miss Sport Ísland, Miss People's Choice Ísland, Miss Talent Ísland og Miss Multi Media Ísland,“ bætir Fanney við.Mikill undirbúningur Stúlkurnar sem taka þátt í keppninni fá mikla þjálfun í ýmsum þáttum. „Við fáum við til okkar góða gesti í sumar sem aðstoða við undirbúninginn. Þar ber helst að nefna þjálfara frá Dale Carnagie sem mun halda fyrirlestur varðandi sjálfsmyndina sem ég tel mikilvægan lið í ferlinu. Einnig fáum við fjölmiðlafræðing til okkar sem mun ráðleggja stúlkunum hvernig best er að koma fram í viðtölum,“ segir Fanney og heldur áfram: „Heiðar Jónsson kemur og deilir þekkingu sinni og reynslu til stúlknanna og fullt af fleira flottu fólki. Auðvitað verður nóg af mórölskum hittingum en stúlkurnar hafa strax frá fyrsta degi náð virkilega vel saman sem gerir ferlið enn skemmtilegra.“ Tengdar fréttir Stúlkurnar í Ungfrú Íslandi kynntar Hér má sjá stúlkurnar sem taka þátt í keppninni Ungfrú Ísland. 9. júlí 2015 09:00 Stúlkurnar í Ungfrú Ísland taka yfir Snapchat "Ég hvet ykkur til að fylgjast með okkur þar,“ segir Fanney Ingvarsdóttir sem hefur yfirumsjón með keppninni. 9. júlí 2015 09:00 Mest lesið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Béla Tarr er látinn Bíó og sjónvarp Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
„Stúlkurnar eru 24 talsins sem keppa um titilinn og eru allar stórglæsilegar jafnt innan sem utan,“ segir Fanney Ingvarsdóttir, sem hefur yfirumsjón með keppninni Ungfrú Ísland sem hefur verið endurvakin eftir tveggja ára hlé. Keppnin fer fram í Hörpu 5. september. „Við erum ótrúlega spennt yfir nýju staðsetningunni og fannst okkur tilvalið að nýta tækifærið og breyta aðeins hvernig undirbúningi yrði háttað,“ útskýrir Fanney enn frekar. Eins og áður hefur komið fram í Fréttablaðinu keyptu hjónin Hafdís Jónsdóttir og Björn Leifsson, kennd við World Class, keppnina í fyrra.Fanney Ingvarsdóttir er framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland 2015.Breytt snið Keppnin og undirbúningur keppenda verður með breyttu sniði, en skipuleggjendur segja að aukin áhersla verði lögð á þætti á borð við eflingu sjálfsmyndar og framkomu í fjölmiðlum. Einnig eru fyrirhugaðar breytingar á sjálfri keppninni, sem verða kynntar þegar nær dregur. Keppnin verður sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2. Stærsti titillinn sem keppt er um er sem fyrr Ungfrú Ísland, eða Miss World Iceland. Sú sem hlýtur þá nafnbót verður fulltrúi Íslands í Miss World í Kína í desember. „Við munum einnig hafa undirtitla eins og er í keppninni Ungfrú Heimur en þar ber helst að nefna, Miss Top Model Ísland, Miss Sport Ísland, Miss People's Choice Ísland, Miss Talent Ísland og Miss Multi Media Ísland,“ bætir Fanney við.Mikill undirbúningur Stúlkurnar sem taka þátt í keppninni fá mikla þjálfun í ýmsum þáttum. „Við fáum við til okkar góða gesti í sumar sem aðstoða við undirbúninginn. Þar ber helst að nefna þjálfara frá Dale Carnagie sem mun halda fyrirlestur varðandi sjálfsmyndina sem ég tel mikilvægan lið í ferlinu. Einnig fáum við fjölmiðlafræðing til okkar sem mun ráðleggja stúlkunum hvernig best er að koma fram í viðtölum,“ segir Fanney og heldur áfram: „Heiðar Jónsson kemur og deilir þekkingu sinni og reynslu til stúlknanna og fullt af fleira flottu fólki. Auðvitað verður nóg af mórölskum hittingum en stúlkurnar hafa strax frá fyrsta degi náð virkilega vel saman sem gerir ferlið enn skemmtilegra.“
Tengdar fréttir Stúlkurnar í Ungfrú Íslandi kynntar Hér má sjá stúlkurnar sem taka þátt í keppninni Ungfrú Ísland. 9. júlí 2015 09:00 Stúlkurnar í Ungfrú Ísland taka yfir Snapchat "Ég hvet ykkur til að fylgjast með okkur þar,“ segir Fanney Ingvarsdóttir sem hefur yfirumsjón með keppninni. 9. júlí 2015 09:00 Mest lesið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Béla Tarr er látinn Bíó og sjónvarp Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Stúlkurnar í Ungfrú Íslandi kynntar Hér má sjá stúlkurnar sem taka þátt í keppninni Ungfrú Ísland. 9. júlí 2015 09:00
Stúlkurnar í Ungfrú Ísland taka yfir Snapchat "Ég hvet ykkur til að fylgjast með okkur þar,“ segir Fanney Ingvarsdóttir sem hefur yfirumsjón með keppninni. 9. júlí 2015 09:00