Lífið

Stúlkurnar í Ungfrú Ísland taka yfir Snapchat

Kjartan Atli Kjartansson skrifar
Æfing hjá Ungfrú Ísland, þar sem stelpurnar eru myndaðar fyrir samfélagsmiðlana.
Æfing hjá Ungfrú Ísland, þar sem stelpurnar eru myndaðar fyrir samfélagsmiðlana.
Aðstandendur keppninnar Ungfrú Ísland hyggjast nýta samfélagsmiðla til þess að veita betri innsýn í undirbúninginn.

„Við erum að hefja lið í dag, fimmtudaginn 9. júlí þar sem stúlkurnar taka yfir Ungfrú Ísland Instagram og Snapchat. Hver og ein fær einn dag þar sem þið getið fengið meiri innsýn inn í þeirra daglega líf og gott tækifæri til að kynnast þeim örlítið betur. Ég hvet ykkur til að fylgjast með okkur þar,“ segir Fanney Ingvarsdóttir sem hefur yfirumsjón með keppninni.

Ungfrú Ísland á Snapchat: ungfruisland

Ungfrú Ísland á Instagram: Missiceland15


Tengdar fréttir

Ungfrú Ísland: Stúlkurnar eru spenntar að taka þátt

Ungfrú Ísland verður haldin í hörpu 5. september. Undirbúningi hefur verið breytt til að búa stúlkurnar betur undir stærri keppnir erlendis. Meðal áhersluatriða í undirbúningi eru efling sjálfsmyndar og kennsla í framkomi í fjölmiðluum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×