Útilokar ekki að gosið í Holuhrauni hafi orsakað dauða kindanna sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 11. júní 2015 12:10 Niðurstaðna úr krufningu kinda sem drepist hafa á dularfullan hátt undanfarin misseri er að vænta um miðja næstu viku. Líkur eru þó á að rannsókn dragist eitthvað á langinn vegna verkfalls BHM. Margrét Katrín Guðnadóttir dýralæknir segist ekki útiloka að gosið í Holuhraunið hafi orsakað dauða ánna. Þá sé það einnig hugsanlegt að féð sé orðið of fitulítið „Við viljum ekki afskrifa neitt og halda möguleikunum opnum. Við viljum vera opin fyrir hverju sem er og ekki þröngsýn. Við á Íslandi höfum oft haft kalda, leiðinlega og blauta vetur og vor. Við lifum hérna á norðurheimsskautinu og höfum oft haft léleg hey og eldri bændur segjast oft haft léleg hey en aldrei upplifað svona nokkuð,“ sagði Margrét í Bítinu í morgun.Þolmörkum hugsanlega náð „Ein hugmyndin var sú að við séum búin að rækta féð okkar alltaf fituminna og fituminna. Hvort við séum komin að einhverjum þolmörkum þar en þetta eru allt bara getgátur og hugrenningar hjá hinum og þessum,“ sagði hún. Ær hafa drepist í hrönnum víða um land og segja bændur ófremdarástand ríkja. Ær mjólka mjög illa eða ekki neitt með þeim afleiðingum að lömb dafna illa eða drepast. Umfangið er orðið svo mikið að Margrét vill helst ekki vera með getgátur. „Það er verið að leita leiða til að komast að einhverri niðurstöðu. Það á að fara núna í að safna blóðsýnum og reynslusögum um hvernig bændur hafa upplifað þessar hremmingar. Reyna að skapa eitthvað svona mögulegt case.“Hlýða má á viðtalið við Margréti í spilaranum hér fyrir ofan. Tengdar fréttir Dularfullur fjárdauði um allt land til rannsóknar Léleg hey hafa verið talin ástæða þess að ær drepast í hrönnum og hundruð lamba komast ekki á legg. Formaður Landssamtaka sauðfjárbænda segir ástandið alvarlegra en fyrr var talið. Rannsókn hefst í dag. 10. júní 2015 08:00 Yfir tuttugu lömb móðurlaus eftir að fjöldi kinda drapst í óveðri Tugir kinda og lamba druknuðu eða króknuðu í foráttuveðri sem geysaði vestur í Önundarfirði í fyrradag. 10. júní 2015 13:40 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Sjá meira
Niðurstaðna úr krufningu kinda sem drepist hafa á dularfullan hátt undanfarin misseri er að vænta um miðja næstu viku. Líkur eru þó á að rannsókn dragist eitthvað á langinn vegna verkfalls BHM. Margrét Katrín Guðnadóttir dýralæknir segist ekki útiloka að gosið í Holuhraunið hafi orsakað dauða ánna. Þá sé það einnig hugsanlegt að féð sé orðið of fitulítið „Við viljum ekki afskrifa neitt og halda möguleikunum opnum. Við viljum vera opin fyrir hverju sem er og ekki þröngsýn. Við á Íslandi höfum oft haft kalda, leiðinlega og blauta vetur og vor. Við lifum hérna á norðurheimsskautinu og höfum oft haft léleg hey og eldri bændur segjast oft haft léleg hey en aldrei upplifað svona nokkuð,“ sagði Margrét í Bítinu í morgun.Þolmörkum hugsanlega náð „Ein hugmyndin var sú að við séum búin að rækta féð okkar alltaf fituminna og fituminna. Hvort við séum komin að einhverjum þolmörkum þar en þetta eru allt bara getgátur og hugrenningar hjá hinum og þessum,“ sagði hún. Ær hafa drepist í hrönnum víða um land og segja bændur ófremdarástand ríkja. Ær mjólka mjög illa eða ekki neitt með þeim afleiðingum að lömb dafna illa eða drepast. Umfangið er orðið svo mikið að Margrét vill helst ekki vera með getgátur. „Það er verið að leita leiða til að komast að einhverri niðurstöðu. Það á að fara núna í að safna blóðsýnum og reynslusögum um hvernig bændur hafa upplifað þessar hremmingar. Reyna að skapa eitthvað svona mögulegt case.“Hlýða má á viðtalið við Margréti í spilaranum hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir Dularfullur fjárdauði um allt land til rannsóknar Léleg hey hafa verið talin ástæða þess að ær drepast í hrönnum og hundruð lamba komast ekki á legg. Formaður Landssamtaka sauðfjárbænda segir ástandið alvarlegra en fyrr var talið. Rannsókn hefst í dag. 10. júní 2015 08:00 Yfir tuttugu lömb móðurlaus eftir að fjöldi kinda drapst í óveðri Tugir kinda og lamba druknuðu eða króknuðu í foráttuveðri sem geysaði vestur í Önundarfirði í fyrradag. 10. júní 2015 13:40 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Sjá meira
Dularfullur fjárdauði um allt land til rannsóknar Léleg hey hafa verið talin ástæða þess að ær drepast í hrönnum og hundruð lamba komast ekki á legg. Formaður Landssamtaka sauðfjárbænda segir ástandið alvarlegra en fyrr var talið. Rannsókn hefst í dag. 10. júní 2015 08:00
Yfir tuttugu lömb móðurlaus eftir að fjöldi kinda drapst í óveðri Tugir kinda og lamba druknuðu eða króknuðu í foráttuveðri sem geysaði vestur í Önundarfirði í fyrradag. 10. júní 2015 13:40