Yfir tuttugu lömb móðurlaus eftir að fjöldi kinda drapst í óveðri Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. júní 2015 13:40 Martha Sigríður Örnólfsdóttir, sauðfjárbóndi, þarf nú að fæða yfir tuttugu heimalinga á pelamjólk, eftir að mæður þeirra drápust. vísir/pjetur Tugir kinda og lamba druknuðu eða króknuðu í foráttuveðri sem geysaði vestur í Önundarfirði í fyrradag. Á einum bænum þarf nú að fæða yfir tuttugu heimalinga á pelamjólk, eftir að mæður þeirra drápust. Martha Sigríður Örnólfsdóttir bóndi í Hjarðardal var stödd á Ísafirði þegar hún fékk fyrstu fregnir af ástandinu: „Þá hringir nágrannakona mín og segir mér að hún haldi að það sé nú allt í vitleysu þarna. Kindurnar séu farnar að húka við ána og jafnvel farnar að fara út í hana til að drekkja sér. Ég bruna af stað og tek með mér lið. Þegar ég kem að þá eru fjórar bara að drukkna við ána, liggja bara í pollum og eru bara að krókna úr kulda. Við sjáum það að við ráðum ekki við neitt, erum ekki með neinar græjur nema dráttarvélina,“ segir Martha. Hún hafi því hringt í björgunarsveitina á Flateyri en þá er ástandið er orðið þannig að búið er að hækka mikið í ánni. „Kindurnar eru bara komnar í sjálfheldu. Það þarf því bát og þá kemur björgunarsveit frá Ísafirði og hjálpar okkur að ná þeim kindum sem eru í sjálfheldu og koma restinni af túninu. Svo höfum við verið að finna kindur dauðar hér og þar, fyrir utan tún líka, þannig að þetta eru orðnar rúmlega tuttugu kindur sem hafa dáið í þessu veðri.“ Kindurnar sem drápust voru aðallega fullorðnar og nýbúnar að bera. Martha segir að nokkur lömb hafi drepist en hún sé líklega með eitthvað á milli tuttugu og þrjátíu heimalinga sem nú þarf að gefa pela í allt sumar. Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Fleiri fréttir Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Sjá meira
Tugir kinda og lamba druknuðu eða króknuðu í foráttuveðri sem geysaði vestur í Önundarfirði í fyrradag. Á einum bænum þarf nú að fæða yfir tuttugu heimalinga á pelamjólk, eftir að mæður þeirra drápust. Martha Sigríður Örnólfsdóttir bóndi í Hjarðardal var stödd á Ísafirði þegar hún fékk fyrstu fregnir af ástandinu: „Þá hringir nágrannakona mín og segir mér að hún haldi að það sé nú allt í vitleysu þarna. Kindurnar séu farnar að húka við ána og jafnvel farnar að fara út í hana til að drekkja sér. Ég bruna af stað og tek með mér lið. Þegar ég kem að þá eru fjórar bara að drukkna við ána, liggja bara í pollum og eru bara að krókna úr kulda. Við sjáum það að við ráðum ekki við neitt, erum ekki með neinar græjur nema dráttarvélina,“ segir Martha. Hún hafi því hringt í björgunarsveitina á Flateyri en þá er ástandið er orðið þannig að búið er að hækka mikið í ánni. „Kindurnar eru bara komnar í sjálfheldu. Það þarf því bát og þá kemur björgunarsveit frá Ísafirði og hjálpar okkur að ná þeim kindum sem eru í sjálfheldu og koma restinni af túninu. Svo höfum við verið að finna kindur dauðar hér og þar, fyrir utan tún líka, þannig að þetta eru orðnar rúmlega tuttugu kindur sem hafa dáið í þessu veðri.“ Kindurnar sem drápust voru aðallega fullorðnar og nýbúnar að bera. Martha segir að nokkur lömb hafi drepist en hún sé líklega með eitthvað á milli tuttugu og þrjátíu heimalinga sem nú þarf að gefa pela í allt sumar.
Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Fleiri fréttir Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Sjá meira