UFC 189 í uppnámi: Hathaway berst ekki við Gunnar og óvissa með bardaga Conors Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. júní 2015 20:14 Bandaríkjamaðurinn John Hathaway, sem átti að berjast við Gunnar Nelson á UFC 189-bardagakvöldinu í Las Vegas 11. júlí, er meiddur og þ.a.l. hættur við að berjast. Bandaríski MMA-miðillinn mmajunkie.com greinir frá þessu í kvöld, en Hathaway vill ekki gefa upp hvaða er að hrjá hann. UFC leitar nú logandi ljósi að manni til að fylla í skarðið fyrir Hathaway enda bardagi Gunnars kominn á aðalhluta þessa magnaða kvölds sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Þetta er í fjórða sinn sem andstæðingar Gunnars hætta við bardaga á síðustu stundu gegn honum í UFC. Fram kemur á MMAfréttir.is að bardagakappinn Erick Silva gæti hlaupið í skarðið. UFC 189-kvöldið er komið í mikið uppnám þar sem brasilíski blaðamaðurinn Ane Hissa heldur því fram að Jose Aldo, heimsmeistarinn í fjaðurvigt, sé með brákað rifbein. MMA-fréttir greina frá. Aldo á að berjast við írska vélbyssukjaftinn Conor McGregor um heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt sama kvöld, en Írinn er góðvinur Gunnars og æfa þeir saman þessa dagana í Vegas. UFC hefur þó ekkert gefið út um meiðsli Aldos og getur vel verið að bardaginn fari fram.Aldo injured during sparring session, exams confirm fractured rib— Ana Hissa (@AnaHissa) June 23, 2015 MMA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn John Hathaway, sem átti að berjast við Gunnar Nelson á UFC 189-bardagakvöldinu í Las Vegas 11. júlí, er meiddur og þ.a.l. hættur við að berjast. Bandaríski MMA-miðillinn mmajunkie.com greinir frá þessu í kvöld, en Hathaway vill ekki gefa upp hvaða er að hrjá hann. UFC leitar nú logandi ljósi að manni til að fylla í skarðið fyrir Hathaway enda bardagi Gunnars kominn á aðalhluta þessa magnaða kvölds sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Þetta er í fjórða sinn sem andstæðingar Gunnars hætta við bardaga á síðustu stundu gegn honum í UFC. Fram kemur á MMAfréttir.is að bardagakappinn Erick Silva gæti hlaupið í skarðið. UFC 189-kvöldið er komið í mikið uppnám þar sem brasilíski blaðamaðurinn Ane Hissa heldur því fram að Jose Aldo, heimsmeistarinn í fjaðurvigt, sé með brákað rifbein. MMA-fréttir greina frá. Aldo á að berjast við írska vélbyssukjaftinn Conor McGregor um heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt sama kvöld, en Írinn er góðvinur Gunnars og æfa þeir saman þessa dagana í Vegas. UFC hefur þó ekkert gefið út um meiðsli Aldos og getur vel verið að bardaginn fari fram.Aldo injured during sparring session, exams confirm fractured rib— Ana Hissa (@AnaHissa) June 23, 2015
MMA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Sjá meira