Ronda er kvenkyns tortímandi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. nóvember 2015 12:00 Næsta helgi verður söguleg hjá UFC. Þá munu 70 þúsund manns troðfylla Etihad-völlinn í Sydney í Ástralíu en aldrei munu fleiri hafa mætt á stakan viðburð í sögu UFC. Það sem gerir þetta enn magnaðra er að allar stjörnur kvöldsins eru konur. Það eru tveir titilbardagar í boði og báðir eru kvennabardagar. Aðalbardaginn er á milli Rondu Rousey og Holly Holm en það er titilbardagi í bantamvigt. Holm er nítjánfaldur heimsmeistari í hnefaleikum og ætlar sér að láta Rondu hafa fyrir hlutunum. Holm hefur ekki enn tapað í búrinu rétt eins og Ronda. Holm hefur reyndar aldrei mætt neinni eins og Rondu Rosey. Slíkir eru yfirburðir Rousey að hún er að klára sína bardaga að meðaltali á rúmum 30 sekúndum.Joanna JedrzejczykHinn titilbardagi kvöldsins er í strávigt og á milli meistarans Joanna Jedrzejczyk og Valerie Letourne. Pólski meistarinn mun líklegri þar rétt eins og Ronda. Hún á enn eftir að tapa bardaga. Eins og fyrir öll risakvöld í UFC eru gerðir þættir í aðdraganda bardagakvöldsins. Í fyrsta þætti af Embedded fyrir UFC 193 eru stjörnurnar að mæra Rousey. „Hún er kvenkyns tortímandi," segir Arnold Schwarzenegger og Sylvester Stallone segir að Ronda sé eitthvað sem heimurinn hafi ekki séð áður. Mark Wahlberg og Mike Tyson eru líka á meðal þeirra sem tala fallega um þessa ótrúlegu íþróttakonu í þættinum en hann má sjá hér að ofan. Bardagakvöldið verður að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport aðfararnótt sunnudags. Hægt er að tryggja sér áskrift á 365.is. MMA Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sjá meira
Næsta helgi verður söguleg hjá UFC. Þá munu 70 þúsund manns troðfylla Etihad-völlinn í Sydney í Ástralíu en aldrei munu fleiri hafa mætt á stakan viðburð í sögu UFC. Það sem gerir þetta enn magnaðra er að allar stjörnur kvöldsins eru konur. Það eru tveir titilbardagar í boði og báðir eru kvennabardagar. Aðalbardaginn er á milli Rondu Rousey og Holly Holm en það er titilbardagi í bantamvigt. Holm er nítjánfaldur heimsmeistari í hnefaleikum og ætlar sér að láta Rondu hafa fyrir hlutunum. Holm hefur ekki enn tapað í búrinu rétt eins og Ronda. Holm hefur reyndar aldrei mætt neinni eins og Rondu Rosey. Slíkir eru yfirburðir Rousey að hún er að klára sína bardaga að meðaltali á rúmum 30 sekúndum.Joanna JedrzejczykHinn titilbardagi kvöldsins er í strávigt og á milli meistarans Joanna Jedrzejczyk og Valerie Letourne. Pólski meistarinn mun líklegri þar rétt eins og Ronda. Hún á enn eftir að tapa bardaga. Eins og fyrir öll risakvöld í UFC eru gerðir þættir í aðdraganda bardagakvöldsins. Í fyrsta þætti af Embedded fyrir UFC 193 eru stjörnurnar að mæra Rousey. „Hún er kvenkyns tortímandi," segir Arnold Schwarzenegger og Sylvester Stallone segir að Ronda sé eitthvað sem heimurinn hafi ekki séð áður. Mark Wahlberg og Mike Tyson eru líka á meðal þeirra sem tala fallega um þessa ótrúlegu íþróttakonu í þættinum en hann má sjá hér að ofan. Bardagakvöldið verður að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport aðfararnótt sunnudags. Hægt er að tryggja sér áskrift á 365.is.
MMA Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sjá meira