Smáríkin eru ekki fullkomlega áhrifalaus Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 6. júlí 2015 07:00 Lukas og Nicole. Smáríki hafa meiri tækifæri til áhrifa en marga grunar. Fréttablaðið/Andri Marinó „Ég komst að því að það væri rannsóknasetur um smáríki hér í Reykjavík og sótti strax um að komast í skólann,“ segir Lukas Beraki, nemandi við sumarskóla Rannsóknaseturs um smáríki. „Ég hef áður stundað nám í alþjóðasamskiptum í háskólanum mínum í Kaupmannahöfn. En ég komst að því að í nær öllum stóru kenningunum og öllu sem við lærum í alþjóðasamskiptum er ekkert fjallað um tilveru smáríkja í alþjóðasamfélaginu,“ segir Lukas. Rannsóknasetur um smáríki við Háskóla Íslands stóð fyrir sumarskóla um smáríki og stöðu þeirra þann 22. júní til 4. júlí. Fjöldi nemenda frá sex háskólum í Evrópu tók þátt í skólanum. „Smáríkin eru allt of lítið rannsökuð, sem er undarlegt til dæmis fyrir heimaland mitt Danmörku sem er smáríki. Það væri mjög gagnlegt fyrir Danmörku ef meiri áhersla væri á tækifæri og áskoranir smáríkja,“ segir hann. „Smáríki hafa í raun mörg tækifæri ólíkt því sem margir halda,“ segir Nicole Tabone, annar nemandi við skólann. „Lykillinn er að nýta styrkleika þína á réttan hátt til að hámarka frammistöðu þína. Efnahagshrunið og enduruppbyggingin á Íslandi er til dæmis gott dæmi um það hvernig smáríki geta nýtt stærð sína til að ná merkilegum árangri. Í dag stendur Ísland í lappirnar,“ segir hún. Nicole, sem er frá Möltu, segir mikil líkindi með Íslendingum og Maltverjum þó að veðrið sé frábrugðið. Fyndnustu líkindin þykja henni vera að bæði Ísland og Malta hafa sent þingmenn í Eurovision. Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
„Ég komst að því að það væri rannsóknasetur um smáríki hér í Reykjavík og sótti strax um að komast í skólann,“ segir Lukas Beraki, nemandi við sumarskóla Rannsóknaseturs um smáríki. „Ég hef áður stundað nám í alþjóðasamskiptum í háskólanum mínum í Kaupmannahöfn. En ég komst að því að í nær öllum stóru kenningunum og öllu sem við lærum í alþjóðasamskiptum er ekkert fjallað um tilveru smáríkja í alþjóðasamfélaginu,“ segir Lukas. Rannsóknasetur um smáríki við Háskóla Íslands stóð fyrir sumarskóla um smáríki og stöðu þeirra þann 22. júní til 4. júlí. Fjöldi nemenda frá sex háskólum í Evrópu tók þátt í skólanum. „Smáríkin eru allt of lítið rannsökuð, sem er undarlegt til dæmis fyrir heimaland mitt Danmörku sem er smáríki. Það væri mjög gagnlegt fyrir Danmörku ef meiri áhersla væri á tækifæri og áskoranir smáríkja,“ segir hann. „Smáríki hafa í raun mörg tækifæri ólíkt því sem margir halda,“ segir Nicole Tabone, annar nemandi við skólann. „Lykillinn er að nýta styrkleika þína á réttan hátt til að hámarka frammistöðu þína. Efnahagshrunið og enduruppbyggingin á Íslandi er til dæmis gott dæmi um það hvernig smáríki geta nýtt stærð sína til að ná merkilegum árangri. Í dag stendur Ísland í lappirnar,“ segir hún. Nicole, sem er frá Möltu, segir mikil líkindi með Íslendingum og Maltverjum þó að veðrið sé frábrugðið. Fyndnustu líkindin þykja henni vera að bæði Ísland og Malta hafa sent þingmenn í Eurovision.
Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira