Útlit fyrir harðan vetur í Sýrlandi Samúel Karl Ólason skrifar 17. desember 2015 16:32 Mynd/Unicef Útlit er fyrir harðan vetur í Sýrlandi. Unicef á Íslandi segir að börn þar séu í hættu vegna kuldans. Á ákveðnum fjallsvæðum getur kuldinn orðið farið niður í allt að þrettán gráðu frost í desember og í janúar. „Þessir mánuðir eru sérstaklega harðneskjulegir fyrir börn,“ segir Dr. Peter Salama, yfirmaður á svæðisskrifstofu UNICEF fyrir Mið-Austurlönd og Norður-Afríku, í tilkynningu frá UNICEF. „Í köldum veðrum er þeim hættara við að fá öndunarfærasýkingar. Þau eru því miður einnig í hættu þegar fjölskyldur brenna plast eða annan eitraðan efnivið inni í skýlum sínum til að halda á sér hita.“ Helmingur þjóðarinnar hefur þurft að flýja að heiman vegna borgarastyrjaldarinnar sem staðið hefur yfir í tæp fimm ár.UNICEF mun veita 2,6 milljónum barna í Sýrlandi og í nágrannaríkjum sérstaka aðstoð á næstu misserum. Neyðarsöfnun UNICEF á Íslandi er enn í gangi og hafa safnast 50 milljónir króna hér á landi. Samtökin segja þó að enn sé mikil þörf. „Það er einstakt að verða vitni að þessum samtakamætti og ánægjulegt að sjá hversu margir hér á landi hafa látið sig málið varða. Öll börn eiga rétt á vernd og það er afar mikilvægt að koma börnum frá Sýrlandi til aðstoðar,“ segir Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi. „Neyðarsöfnun UNICEF á Íslandi fyrir börn frá Sýrlandi er enn í fullum gangi. Hægt er að leggja sitt af mörkum með því að senda sms-ið UNICEF í númerið 1900 (1.900 krónur) eða styrkja á heimasíðu UNICEF á Íslandi,“ segir í tilkynningunni. Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Sjá meira
Útlit er fyrir harðan vetur í Sýrlandi. Unicef á Íslandi segir að börn þar séu í hættu vegna kuldans. Á ákveðnum fjallsvæðum getur kuldinn orðið farið niður í allt að þrettán gráðu frost í desember og í janúar. „Þessir mánuðir eru sérstaklega harðneskjulegir fyrir börn,“ segir Dr. Peter Salama, yfirmaður á svæðisskrifstofu UNICEF fyrir Mið-Austurlönd og Norður-Afríku, í tilkynningu frá UNICEF. „Í köldum veðrum er þeim hættara við að fá öndunarfærasýkingar. Þau eru því miður einnig í hættu þegar fjölskyldur brenna plast eða annan eitraðan efnivið inni í skýlum sínum til að halda á sér hita.“ Helmingur þjóðarinnar hefur þurft að flýja að heiman vegna borgarastyrjaldarinnar sem staðið hefur yfir í tæp fimm ár.UNICEF mun veita 2,6 milljónum barna í Sýrlandi og í nágrannaríkjum sérstaka aðstoð á næstu misserum. Neyðarsöfnun UNICEF á Íslandi er enn í gangi og hafa safnast 50 milljónir króna hér á landi. Samtökin segja þó að enn sé mikil þörf. „Það er einstakt að verða vitni að þessum samtakamætti og ánægjulegt að sjá hversu margir hér á landi hafa látið sig málið varða. Öll börn eiga rétt á vernd og það er afar mikilvægt að koma börnum frá Sýrlandi til aðstoðar,“ segir Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi. „Neyðarsöfnun UNICEF á Íslandi fyrir börn frá Sýrlandi er enn í fullum gangi. Hægt er að leggja sitt af mörkum með því að senda sms-ið UNICEF í númerið 1900 (1.900 krónur) eða styrkja á heimasíðu UNICEF á Íslandi,“ segir í tilkynningunni.
Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Sjá meira