40 milljarðar til bænda án þess að markmið hafi verið skoðuð Sveinn Arnarsson skrifar 2. september 2015 07:00 Tæpum fimm milljörðum ver ríkið í ár til þess að styrkja sauðfjárbændur. Fréttablaðið/Vilhelm Rúmlega 38 milljörðum króna hefur verið varið til sauðfjárbænda vegna samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar sem undirritaður var árið 2007 án þess að markmið samningsins hafi verið skoðuð og metin. Ríkisendurskoðandi telur mjög mikilvægt að stjórnvöld leitist ávallt við að meta hvaða árangri opinber framlög skila. Árið 2007 var undirritaður samningur um starfsskilyrði sauðfjárræktar. Í fyrstu grein samningsins eru markmið hans talin upp. Voru þau að efla sauðfjárrækt sem atvinnugrein og bæta afkomu sauðfjárbænda, stuðla að nýliðun í hópi bænda og styrkja búsetu í dreifbýli. Að sauðfjárrækt sé stunduð í samræmi við umhverfisvernd, landkosti og sjálfbæra nýtingu, örva markaðsvitund bænda og afurðastöðva og halda jafnvægi milli framleiðslu og eftirspurnar. Síðast en ekki síst var markmiðið að stuðla að framþróun í sauðfjárrækt.Sveinn Arason ríkisendurskoðandi.Frá því þessi samningur var undirritaður hafa 38,3 milljarðar runnið í vasa sauðfjárbænda án þess að ráðuneytið hafi metið hvort markmið samningsins hafi náðst. Í tvígang hefur umræddum samningi verið breytt, árið 2009 og síðast í ráðherratíð Steingríms J. Sigfússonar, 2012. Sveinn Arason ríkisendurskoðandi bendir á að Ríkisendurskoðun hafi farið ofan í saumana á samningagerð ráðuneytisins fyrir nokkru og komið með margvíslegar athugasemdir og boðar eftirfylgni með þeim skýrslum. „Í skýrslu um skuldbindandi samninga sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis, sem kom út árið 2012, benti Ríkisendurskoðun á að ráðuneytið þyrfti að efla eftirlit sitt með framkvæmd samninganna. Ráðuneytið þyrfti að setja verklagsreglur um úttektir undir lok samningstíma og efla þannig samningsgerð og eftirlit. Ríkisendurskoðun vinnur nú að því að fylgja skýrslunum átta eftir.“Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherraSigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra segir samninginn renna út 2017. „Nú fer vinna í hönd við að gera nýja samninga við bændasamtökin og undirsamninga við stakar búgreinar. Sem lið í þessu ferli vinnur nú Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri að greiningu á sauðfjárræktinni,“ segir hann. „Við erum nú að fara að setja upp búvörusamninga til langs tíma og viljum mælanlegan árangur og skynsamlegt er að hafa einhvers konar læknisskoðun á samningnum að einhverjum árum liðnum.“ Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Sjá meira
Rúmlega 38 milljörðum króna hefur verið varið til sauðfjárbænda vegna samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar sem undirritaður var árið 2007 án þess að markmið samningsins hafi verið skoðuð og metin. Ríkisendurskoðandi telur mjög mikilvægt að stjórnvöld leitist ávallt við að meta hvaða árangri opinber framlög skila. Árið 2007 var undirritaður samningur um starfsskilyrði sauðfjárræktar. Í fyrstu grein samningsins eru markmið hans talin upp. Voru þau að efla sauðfjárrækt sem atvinnugrein og bæta afkomu sauðfjárbænda, stuðla að nýliðun í hópi bænda og styrkja búsetu í dreifbýli. Að sauðfjárrækt sé stunduð í samræmi við umhverfisvernd, landkosti og sjálfbæra nýtingu, örva markaðsvitund bænda og afurðastöðva og halda jafnvægi milli framleiðslu og eftirspurnar. Síðast en ekki síst var markmiðið að stuðla að framþróun í sauðfjárrækt.Sveinn Arason ríkisendurskoðandi.Frá því þessi samningur var undirritaður hafa 38,3 milljarðar runnið í vasa sauðfjárbænda án þess að ráðuneytið hafi metið hvort markmið samningsins hafi náðst. Í tvígang hefur umræddum samningi verið breytt, árið 2009 og síðast í ráðherratíð Steingríms J. Sigfússonar, 2012. Sveinn Arason ríkisendurskoðandi bendir á að Ríkisendurskoðun hafi farið ofan í saumana á samningagerð ráðuneytisins fyrir nokkru og komið með margvíslegar athugasemdir og boðar eftirfylgni með þeim skýrslum. „Í skýrslu um skuldbindandi samninga sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis, sem kom út árið 2012, benti Ríkisendurskoðun á að ráðuneytið þyrfti að efla eftirlit sitt með framkvæmd samninganna. Ráðuneytið þyrfti að setja verklagsreglur um úttektir undir lok samningstíma og efla þannig samningsgerð og eftirlit. Ríkisendurskoðun vinnur nú að því að fylgja skýrslunum átta eftir.“Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherraSigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra segir samninginn renna út 2017. „Nú fer vinna í hönd við að gera nýja samninga við bændasamtökin og undirsamninga við stakar búgreinar. Sem lið í þessu ferli vinnur nú Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri að greiningu á sauðfjárræktinni,“ segir hann. „Við erum nú að fara að setja upp búvörusamninga til langs tíma og viljum mælanlegan árangur og skynsamlegt er að hafa einhvers konar læknisskoðun á samningnum að einhverjum árum liðnum.“
Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Sjá meira