Smáríkin eru ekki fullkomlega áhrifalaus Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 6. júlí 2015 07:00 Lukas og Nicole. Smáríki hafa meiri tækifæri til áhrifa en marga grunar. Fréttablaðið/Andri Marinó „Ég komst að því að það væri rannsóknasetur um smáríki hér í Reykjavík og sótti strax um að komast í skólann,“ segir Lukas Beraki, nemandi við sumarskóla Rannsóknaseturs um smáríki. „Ég hef áður stundað nám í alþjóðasamskiptum í háskólanum mínum í Kaupmannahöfn. En ég komst að því að í nær öllum stóru kenningunum og öllu sem við lærum í alþjóðasamskiptum er ekkert fjallað um tilveru smáríkja í alþjóðasamfélaginu,“ segir Lukas. Rannsóknasetur um smáríki við Háskóla Íslands stóð fyrir sumarskóla um smáríki og stöðu þeirra þann 22. júní til 4. júlí. Fjöldi nemenda frá sex háskólum í Evrópu tók þátt í skólanum. „Smáríkin eru allt of lítið rannsökuð, sem er undarlegt til dæmis fyrir heimaland mitt Danmörku sem er smáríki. Það væri mjög gagnlegt fyrir Danmörku ef meiri áhersla væri á tækifæri og áskoranir smáríkja,“ segir hann. „Smáríki hafa í raun mörg tækifæri ólíkt því sem margir halda,“ segir Nicole Tabone, annar nemandi við skólann. „Lykillinn er að nýta styrkleika þína á réttan hátt til að hámarka frammistöðu þína. Efnahagshrunið og enduruppbyggingin á Íslandi er til dæmis gott dæmi um það hvernig smáríki geta nýtt stærð sína til að ná merkilegum árangri. Í dag stendur Ísland í lappirnar,“ segir hún. Nicole, sem er frá Möltu, segir mikil líkindi með Íslendingum og Maltverjum þó að veðrið sé frábrugðið. Fyndnustu líkindin þykja henni vera að bæði Ísland og Malta hafa sent þingmenn í Eurovision. Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Fleiri fréttir Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Sjá meira
„Ég komst að því að það væri rannsóknasetur um smáríki hér í Reykjavík og sótti strax um að komast í skólann,“ segir Lukas Beraki, nemandi við sumarskóla Rannsóknaseturs um smáríki. „Ég hef áður stundað nám í alþjóðasamskiptum í háskólanum mínum í Kaupmannahöfn. En ég komst að því að í nær öllum stóru kenningunum og öllu sem við lærum í alþjóðasamskiptum er ekkert fjallað um tilveru smáríkja í alþjóðasamfélaginu,“ segir Lukas. Rannsóknasetur um smáríki við Háskóla Íslands stóð fyrir sumarskóla um smáríki og stöðu þeirra þann 22. júní til 4. júlí. Fjöldi nemenda frá sex háskólum í Evrópu tók þátt í skólanum. „Smáríkin eru allt of lítið rannsökuð, sem er undarlegt til dæmis fyrir heimaland mitt Danmörku sem er smáríki. Það væri mjög gagnlegt fyrir Danmörku ef meiri áhersla væri á tækifæri og áskoranir smáríkja,“ segir hann. „Smáríki hafa í raun mörg tækifæri ólíkt því sem margir halda,“ segir Nicole Tabone, annar nemandi við skólann. „Lykillinn er að nýta styrkleika þína á réttan hátt til að hámarka frammistöðu þína. Efnahagshrunið og enduruppbyggingin á Íslandi er til dæmis gott dæmi um það hvernig smáríki geta nýtt stærð sína til að ná merkilegum árangri. Í dag stendur Ísland í lappirnar,“ segir hún. Nicole, sem er frá Möltu, segir mikil líkindi með Íslendingum og Maltverjum þó að veðrið sé frábrugðið. Fyndnustu líkindin þykja henni vera að bæði Ísland og Malta hafa sent þingmenn í Eurovision.
Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Fleiri fréttir Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Sjá meira