Safna fyrir Frú Ragnheiði og Konukot Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 15. apríl 2015 10:45 Reykjavíkurdætrum finnst mikilvægt að leggja málefni sem þessu lið. Skaðaminnkunarverkefni Rauða krossins, Frú Ragnheiður, heilsugæsla á hjólum fyrir jaðarhópa, og Konukot, sem er næturathvarf fyrir heimilislausar konur, njóta góðs af styrktartónleikunum sem haldnir verða í kvöld. Fram koma Vicious And Delicious, Blaz Roca, Alvia Islandia, Emmsjé Gauti, Úlfur Úlfur og Reykjavíkurdætur.Emmsjé Gauti„Rauði krossinn kom til okkar með þetta verkefni og okkur Reykjavíkurdætrum fannst þetta skemmtilegt og markvert málefni sem er þarft í samfélaginu í dag. Það vita flestir sem eiga aðstandendur sem eru í neyslu,“ segir Sólveig Pálsdóttir, ein Reykjavíkurdætra. „Það er í okkar manifesto að styrkja góð málefni, sérstaklega ef um konur eða börn er að ræða. Og þegar ríkisstjórnin er ekki að sinna fólkinu, þarf fólkið að sinna fólkinu sínu.“ „Mér finnst algjört must að ýta undir svona starfsemi. Þegar fólk þarf á hjálp að halda þá er bara svo sjálfsagt að taka þátt,“ segir rapparinn Emmsjé Gauti, sem einnig kemur fram á tónleikunum og gefa allir listamenn vinnuna sína. Verkefnin eru bæði rekin af Rauða krossinum með aðstoð velferðarráðuneytis og Reykjavíkurborgar sem fjármagna um helming rekstrarkostnaðar. Húsið opnar klukkan 19.00 og kostar 1.500 krónur inn. Tengdar fréttir Reykjavíkurdætur lesa ummælin: "Auðvitað ertu femínisti, ómannlega drasl" Reykjavíkurdætrum hafa borist mikið af hatursfullum skilaboðum frá virkum í athugasemdum í kjölfar umræðunnar um kosti og galla sveitarinnar. 5. febrúar 2015 15:49 Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39 „Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Kolfinna Nikulásdóttir rappar um Emmsjé Gauta. 3. febrúar 2015 11:54 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Skaðaminnkunarverkefni Rauða krossins, Frú Ragnheiður, heilsugæsla á hjólum fyrir jaðarhópa, og Konukot, sem er næturathvarf fyrir heimilislausar konur, njóta góðs af styrktartónleikunum sem haldnir verða í kvöld. Fram koma Vicious And Delicious, Blaz Roca, Alvia Islandia, Emmsjé Gauti, Úlfur Úlfur og Reykjavíkurdætur.Emmsjé Gauti„Rauði krossinn kom til okkar með þetta verkefni og okkur Reykjavíkurdætrum fannst þetta skemmtilegt og markvert málefni sem er þarft í samfélaginu í dag. Það vita flestir sem eiga aðstandendur sem eru í neyslu,“ segir Sólveig Pálsdóttir, ein Reykjavíkurdætra. „Það er í okkar manifesto að styrkja góð málefni, sérstaklega ef um konur eða börn er að ræða. Og þegar ríkisstjórnin er ekki að sinna fólkinu, þarf fólkið að sinna fólkinu sínu.“ „Mér finnst algjört must að ýta undir svona starfsemi. Þegar fólk þarf á hjálp að halda þá er bara svo sjálfsagt að taka þátt,“ segir rapparinn Emmsjé Gauti, sem einnig kemur fram á tónleikunum og gefa allir listamenn vinnuna sína. Verkefnin eru bæði rekin af Rauða krossinum með aðstoð velferðarráðuneytis og Reykjavíkurborgar sem fjármagna um helming rekstrarkostnaðar. Húsið opnar klukkan 19.00 og kostar 1.500 krónur inn.
Tengdar fréttir Reykjavíkurdætur lesa ummælin: "Auðvitað ertu femínisti, ómannlega drasl" Reykjavíkurdætrum hafa borist mikið af hatursfullum skilaboðum frá virkum í athugasemdum í kjölfar umræðunnar um kosti og galla sveitarinnar. 5. febrúar 2015 15:49 Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39 „Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Kolfinna Nikulásdóttir rappar um Emmsjé Gauta. 3. febrúar 2015 11:54 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Reykjavíkurdætur lesa ummælin: "Auðvitað ertu femínisti, ómannlega drasl" Reykjavíkurdætrum hafa borist mikið af hatursfullum skilaboðum frá virkum í athugasemdum í kjölfar umræðunnar um kosti og galla sveitarinnar. 5. febrúar 2015 15:49
Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39
„Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Kolfinna Nikulásdóttir rappar um Emmsjé Gauta. 3. febrúar 2015 11:54