Bullandi í bílnum á blússandi ferð úr bænum Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 25. febrúar 2015 09:00 Loji lætur gamlan draum rætast og gefur út rafpoppplötu. Vísir/Pjetur Mynd- og tónlistarmaðurinn Loji Höskuldsson rær á ný mið og gefur út melódíska rafpoppplötu, Bullandi í bílnum, en fram til þessa hefur hann verið hvað þekktastur fyrir indí- og poppskotið rokk og ról. „Fólk setur sig oft inn í svona „mood“. Sumir vilja bara vera að gera tónlist um veturinn eða þegar þeir eru glaðir. Ég hugsaði bara um hvernig tónlist ég myndi vilja hlusta á í bílnum,“ segir Loji hress þegar hann er spurður að því hvaðan nafnið á plötunni og hugmyndin komi. „Þetta er svona tónlist sem ég persónulega væri til í að hlusta á keyrandi ógeðslega hratt upp í sveit á blasti,“ bætir hann við. Það má segja að með útgáfunni sé hann að láta gamlan draum rætast. „Mig hefur alltaf langað til þess að gera þetta en aldrei haft búnað, kunnáttu eða þor til þess að demba mér alveg í þetta.“ Hann lét til skarar skríða og er hægt að nálgast Bullandi í bílnum fríkeypis á Loji.bandcamp.com og vonast Loji einnig til að gefa hana út á vínyl. Þrátt fyrir skref út fyrir þægindarammann er hann ekki stressaður fyrir viðtökunum og ánægður með plötuna. „Ég er bara mjög sáttur, fyrir mér skiptir mestu máli að klára hlutina. Það gerist ekkert hræðilegt þegar þetta kemur út. Kannski verður einhver reiður, ég veit það ekki. En tilgangurinn er ekki að reyna að móðga neinn.“ Hér má hlusta á Bullandi í bílnum:Bullandi í bílnum by Loji Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Sjá meira
Mynd- og tónlistarmaðurinn Loji Höskuldsson rær á ný mið og gefur út melódíska rafpoppplötu, Bullandi í bílnum, en fram til þessa hefur hann verið hvað þekktastur fyrir indí- og poppskotið rokk og ról. „Fólk setur sig oft inn í svona „mood“. Sumir vilja bara vera að gera tónlist um veturinn eða þegar þeir eru glaðir. Ég hugsaði bara um hvernig tónlist ég myndi vilja hlusta á í bílnum,“ segir Loji hress þegar hann er spurður að því hvaðan nafnið á plötunni og hugmyndin komi. „Þetta er svona tónlist sem ég persónulega væri til í að hlusta á keyrandi ógeðslega hratt upp í sveit á blasti,“ bætir hann við. Það má segja að með útgáfunni sé hann að láta gamlan draum rætast. „Mig hefur alltaf langað til þess að gera þetta en aldrei haft búnað, kunnáttu eða þor til þess að demba mér alveg í þetta.“ Hann lét til skarar skríða og er hægt að nálgast Bullandi í bílnum fríkeypis á Loji.bandcamp.com og vonast Loji einnig til að gefa hana út á vínyl. Þrátt fyrir skref út fyrir þægindarammann er hann ekki stressaður fyrir viðtökunum og ánægður með plötuna. „Ég er bara mjög sáttur, fyrir mér skiptir mestu máli að klára hlutina. Það gerist ekkert hræðilegt þegar þetta kemur út. Kannski verður einhver reiður, ég veit það ekki. En tilgangurinn er ekki að reyna að móðga neinn.“ Hér má hlusta á Bullandi í bílnum:Bullandi í bílnum by Loji
Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Sjá meira