Fyrrverandi starfsmaður Alcoa-Fjarðaáls kærður fyrir fjárdrátt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. desember 2015 13:46 Álver Alcoa-Fjarðaáls á Reyðarfirði vísir/valli Alcoa-Fjarðaál lagði fram kæru í liðinni viku á hendur fyrrverandi starfsmanni fyrirtækisins vegna fjármálamisferlis. Þetta staðfestir Dagmar Ýr Stefánsdóttir, upplýsingafulltrúi Alcoa, við Vísi en fyrst var greint frá málinu í hádegisfréttum RÚV. Dagmar kvaðst ekki geta tjáð sig um málið að öðru leyti þegar Vísir leitaði eftir því en að því er fram kemur í frétt RÚV er maðurinn á fimmtugsaldri og starfaði áður í tölvudeild Alcoa á Reyðarfirði. Talið er að meintur fjárdráttur nemi hátt í 10 milljónum króna. Í nóvember síðastliðnum var annar fyrrverandi starfsmaður Alcoa Fjarðaáls dæmdur fyrir fjárdrátt og umboðssvik en maðurinn dró sér tæplega sex milljónir króna frá starfsmannafélagi álversins í Reyðarfirði. Maðurinn var gjaldkeri félagsins. Hann var dæmdur í átta mánaða fangelsi en þar af voru sex mánuðir refsingarinnar bundnir skilorði til tveggja ára. Tengdar fréttir Átta mánaða skilorð fyrir fjárdrátt og umboðssvik Fyrrverandi gjaldkeri starfsmannafélags Alcoa-Fjarðaáls hlaut dóm í Héraðsdómi Austurlands í gær. 12. nóvember 2015 19:21 Gjaldkeri starfsmannafélags ákærður fyrir fjárdrátt Brotin nema tæplega átta milljónum króna. 24. mars 2015 11:16 Tölva, snjallsími, bíll og rúm upp í fjárdráttinn hjá Sóma „Rétt skal vera rétt,“ segir gjaldkerinn fyrrverandi sem segir stjórn Sóma reyna að klína á sig hærri upphæð en hann hafi í raun stolið. 2. maí 2014 13:35 Mest lesið Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Alcoa-Fjarðaál lagði fram kæru í liðinni viku á hendur fyrrverandi starfsmanni fyrirtækisins vegna fjármálamisferlis. Þetta staðfestir Dagmar Ýr Stefánsdóttir, upplýsingafulltrúi Alcoa, við Vísi en fyrst var greint frá málinu í hádegisfréttum RÚV. Dagmar kvaðst ekki geta tjáð sig um málið að öðru leyti þegar Vísir leitaði eftir því en að því er fram kemur í frétt RÚV er maðurinn á fimmtugsaldri og starfaði áður í tölvudeild Alcoa á Reyðarfirði. Talið er að meintur fjárdráttur nemi hátt í 10 milljónum króna. Í nóvember síðastliðnum var annar fyrrverandi starfsmaður Alcoa Fjarðaáls dæmdur fyrir fjárdrátt og umboðssvik en maðurinn dró sér tæplega sex milljónir króna frá starfsmannafélagi álversins í Reyðarfirði. Maðurinn var gjaldkeri félagsins. Hann var dæmdur í átta mánaða fangelsi en þar af voru sex mánuðir refsingarinnar bundnir skilorði til tveggja ára.
Tengdar fréttir Átta mánaða skilorð fyrir fjárdrátt og umboðssvik Fyrrverandi gjaldkeri starfsmannafélags Alcoa-Fjarðaáls hlaut dóm í Héraðsdómi Austurlands í gær. 12. nóvember 2015 19:21 Gjaldkeri starfsmannafélags ákærður fyrir fjárdrátt Brotin nema tæplega átta milljónum króna. 24. mars 2015 11:16 Tölva, snjallsími, bíll og rúm upp í fjárdráttinn hjá Sóma „Rétt skal vera rétt,“ segir gjaldkerinn fyrrverandi sem segir stjórn Sóma reyna að klína á sig hærri upphæð en hann hafi í raun stolið. 2. maí 2014 13:35 Mest lesið Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Átta mánaða skilorð fyrir fjárdrátt og umboðssvik Fyrrverandi gjaldkeri starfsmannafélags Alcoa-Fjarðaáls hlaut dóm í Héraðsdómi Austurlands í gær. 12. nóvember 2015 19:21
Gjaldkeri starfsmannafélags ákærður fyrir fjárdrátt Brotin nema tæplega átta milljónum króna. 24. mars 2015 11:16
Tölva, snjallsími, bíll og rúm upp í fjárdráttinn hjá Sóma „Rétt skal vera rétt,“ segir gjaldkerinn fyrrverandi sem segir stjórn Sóma reyna að klína á sig hærri upphæð en hann hafi í raun stolið. 2. maí 2014 13:35