Átta mánaða skilorð fyrir fjárdrátt og umboðssvik Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. nóvember 2015 19:21 Álverið Reyðarfirði. vísir/valli Karlmaður á fertugsaldri, Eyjólfur Rúnar Þráinsson, var í gær dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir fjárdrátt og umboðssvik. Sex mánuðir refsingarinnar eru bundnir skilorði til tveggja ára. Að auki er manninum gert að endurgreiða Starfsmannafélaginu Sóma tæpar sex milljónir króna og rúmar 1,3 milljónir í málskostnað. Maðurinn var gjaldkeri starfsmannafélagsins en í félaginu eru starfsmenn álvers Alcoa-Fjarðaáls í Reyðarfirði. Hann tók við stöðunni í maí 2013 og hófst fjárdrátturinn strax í næsta mánuði. Stóð fjárdrátturinn yfir í tæpt ár eða fram í apríl 2014. Hann játaði sök í þeim ákæruliðum er sneru að fjárdrætti en neitaði sök þegar kom að umboðssvikum. Var hann ákærður í alls sextán liðum en hann var sakfelldur í fjórtán. Hinn sakfelldi hóf störf hjá Alcoa árið 2012 en hann er menntaður rafvirki. Fyrir dómi kom fram að hann hefði verið í djúpri holu „andlega, líkamlega og fjárhagslega“ í kjölfar atburða í sínu lífi. Frá síðasta hausti hafi hann sótt reglulega tíma hjá sálfræðingi. Hann hefði enga reynslu haft af félagsstörfum og taldi að hann væri í fullum rétti til að ráðstafa fé félagsins án aðkomu stjórnar þess. Við ákvörðunar var litið til þess að hann hafi misnotað trúnaðaraðstöðu sem hann gegndi sem stjórnarmaður og gjaldkeri félagsins. Ekki var miðað við að ásetningur hans hafi verið mikill þar sem hann hafi ekki lagt mikla vinnu í að leyna brotum sínum. Tengdar fréttir Brotist inn í starfsmannafélag Alcoa Brotist var inn í Sómasetrið, starfsmannafélag Alcoa-Fjarðaráls á Reyðarfirði í nótt. 29. apríl 2014 16:25 Gjaldkeri starfsmannafélags ákærður fyrir fjárdrátt Brotin nema tæplega átta milljónum króna. 24. mars 2015 11:16 Tölva, snjallsími, bíll og rúm upp í fjárdráttinn hjá Sóma „Rétt skal vera rétt,“ segir gjaldkerinn fyrrverandi sem segir stjórn Sóma reyna að klína á sig hærri upphæð en hann hafi í raun stolið. 2. maí 2014 13:35 Gjaldkeri starfsmannafélags viðurkennir fjárdrátt Upphæðin sem er til rannsóknar hjá lögreglu er átta milljónir króna. 29. apríl 2014 16:06 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Karlmaður á fertugsaldri, Eyjólfur Rúnar Þráinsson, var í gær dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir fjárdrátt og umboðssvik. Sex mánuðir refsingarinnar eru bundnir skilorði til tveggja ára. Að auki er manninum gert að endurgreiða Starfsmannafélaginu Sóma tæpar sex milljónir króna og rúmar 1,3 milljónir í málskostnað. Maðurinn var gjaldkeri starfsmannafélagsins en í félaginu eru starfsmenn álvers Alcoa-Fjarðaáls í Reyðarfirði. Hann tók við stöðunni í maí 2013 og hófst fjárdrátturinn strax í næsta mánuði. Stóð fjárdrátturinn yfir í tæpt ár eða fram í apríl 2014. Hann játaði sök í þeim ákæruliðum er sneru að fjárdrætti en neitaði sök þegar kom að umboðssvikum. Var hann ákærður í alls sextán liðum en hann var sakfelldur í fjórtán. Hinn sakfelldi hóf störf hjá Alcoa árið 2012 en hann er menntaður rafvirki. Fyrir dómi kom fram að hann hefði verið í djúpri holu „andlega, líkamlega og fjárhagslega“ í kjölfar atburða í sínu lífi. Frá síðasta hausti hafi hann sótt reglulega tíma hjá sálfræðingi. Hann hefði enga reynslu haft af félagsstörfum og taldi að hann væri í fullum rétti til að ráðstafa fé félagsins án aðkomu stjórnar þess. Við ákvörðunar var litið til þess að hann hafi misnotað trúnaðaraðstöðu sem hann gegndi sem stjórnarmaður og gjaldkeri félagsins. Ekki var miðað við að ásetningur hans hafi verið mikill þar sem hann hafi ekki lagt mikla vinnu í að leyna brotum sínum.
Tengdar fréttir Brotist inn í starfsmannafélag Alcoa Brotist var inn í Sómasetrið, starfsmannafélag Alcoa-Fjarðaráls á Reyðarfirði í nótt. 29. apríl 2014 16:25 Gjaldkeri starfsmannafélags ákærður fyrir fjárdrátt Brotin nema tæplega átta milljónum króna. 24. mars 2015 11:16 Tölva, snjallsími, bíll og rúm upp í fjárdráttinn hjá Sóma „Rétt skal vera rétt,“ segir gjaldkerinn fyrrverandi sem segir stjórn Sóma reyna að klína á sig hærri upphæð en hann hafi í raun stolið. 2. maí 2014 13:35 Gjaldkeri starfsmannafélags viðurkennir fjárdrátt Upphæðin sem er til rannsóknar hjá lögreglu er átta milljónir króna. 29. apríl 2014 16:06 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Brotist inn í starfsmannafélag Alcoa Brotist var inn í Sómasetrið, starfsmannafélag Alcoa-Fjarðaráls á Reyðarfirði í nótt. 29. apríl 2014 16:25
Gjaldkeri starfsmannafélags ákærður fyrir fjárdrátt Brotin nema tæplega átta milljónum króna. 24. mars 2015 11:16
Tölva, snjallsími, bíll og rúm upp í fjárdráttinn hjá Sóma „Rétt skal vera rétt,“ segir gjaldkerinn fyrrverandi sem segir stjórn Sóma reyna að klína á sig hærri upphæð en hann hafi í raun stolið. 2. maí 2014 13:35
Gjaldkeri starfsmannafélags viðurkennir fjárdrátt Upphæðin sem er til rannsóknar hjá lögreglu er átta milljónir króna. 29. apríl 2014 16:06