Telja að Ístex sitji að milljónatuga ríkisstyrk Ingvar Haraldsson skrifar 16. nóvember 2015 07:00 Ístex vinnur nær alla ull sem fæst af sauðfé hér á landi. vísir/gva Ríkisstuðningur sem fyrirtækið Ístex hefur fengið fyrir að safna ull frá sauðfjárbændum er gagnrýndur í nýrri skýrslu um sauðfjárræktarsamninginn. Styrkir til Ístex frá ríkinu hafa numið tæplega 200 milljónum króna á árunum 2013 til 2015. Upphæðin nemur 15% af þeim styrkjum sem ríkið úthlutar vegna ullarnýtingar, um 440 milljónum króna á fjárlögum þessa árs. Styrkirnir eru auglýstir til umsóknar einu sinni á ári en skilyrðin fyrir veitingu þeirra eru sögð svo þröng að það gefi ástæðu til að álykta að þau séu beinlínis ætluð til að halda öðrum frá en Ístex. Til að eiga möguleika á styrknum þarf fyrirtækið að bjóðast til að kaupa alla ull af íslenskum sauðfjárbændum, þvo að lágmarki 30 prósent hennar hér á landi og búa til úr þeim hluta band eða lopa. „Nýtt fyrirtæki þyrfti t.d. að hafa aðgang að ullarþvottastöð hérlendis en ein er starfandi og er í eigu Ístex,“ segir í skýrslunni sem Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri vann fyrir atvinnuvegaráðuneytið. Guðjón Kristinsson, framkvæmdastjóri Ístex, segir bændur ekki skylduga til að selja fyrirtækinu ull. Þá geti hver sem er komið sér upp sömu tólum og tækjum og Ístex. „Ef þú kemur þér upp aðstöðu til þess að vinna úr ullinni þá getur hver sem er gert það,“ segir Guðjón. Hann segir tilgang fyrirkomulagsins hafa vera að tryggja að ullariðnaðurinn fái nýtilegt hráefni.Guðjón Kristinsson framkvæmdastjóri ÍstexÍstex er eina fyrirtækið sem sótt hefur um styrkinn frá því að núverandi fyrirkomulagi var komið á árið 2013. Í skýrslunni er bent á að ekki sé hægt að útiloka að önnur fyrirtæki hafi áhuga á að taka við ull frá bændum á hluta landsins og vinna hana hér á landi eða flytja úr landi til vinnslu. Í skýrslunni er lagt til að ríkið styrki bændur beint og þeir selji afurðir sínar svo á markaði. Því fé sem nú renni til Ístex mætti bæta við stuðninginn til bænda. Þetta hugnast Guðjóni illa. „Stuðningurinn þarf að fara eftir þeim gæðum sem bóndinn skilar. Ef þeir eiga að fá ríkisstuðning vegna ullarviðskipta óháð gæðum þá segir það sig sjálft að það myndi enginn hugsa um gæðin lengur,“ segir hann. Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Sjá meira
Ríkisstuðningur sem fyrirtækið Ístex hefur fengið fyrir að safna ull frá sauðfjárbændum er gagnrýndur í nýrri skýrslu um sauðfjárræktarsamninginn. Styrkir til Ístex frá ríkinu hafa numið tæplega 200 milljónum króna á árunum 2013 til 2015. Upphæðin nemur 15% af þeim styrkjum sem ríkið úthlutar vegna ullarnýtingar, um 440 milljónum króna á fjárlögum þessa árs. Styrkirnir eru auglýstir til umsóknar einu sinni á ári en skilyrðin fyrir veitingu þeirra eru sögð svo þröng að það gefi ástæðu til að álykta að þau séu beinlínis ætluð til að halda öðrum frá en Ístex. Til að eiga möguleika á styrknum þarf fyrirtækið að bjóðast til að kaupa alla ull af íslenskum sauðfjárbændum, þvo að lágmarki 30 prósent hennar hér á landi og búa til úr þeim hluta band eða lopa. „Nýtt fyrirtæki þyrfti t.d. að hafa aðgang að ullarþvottastöð hérlendis en ein er starfandi og er í eigu Ístex,“ segir í skýrslunni sem Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri vann fyrir atvinnuvegaráðuneytið. Guðjón Kristinsson, framkvæmdastjóri Ístex, segir bændur ekki skylduga til að selja fyrirtækinu ull. Þá geti hver sem er komið sér upp sömu tólum og tækjum og Ístex. „Ef þú kemur þér upp aðstöðu til þess að vinna úr ullinni þá getur hver sem er gert það,“ segir Guðjón. Hann segir tilgang fyrirkomulagsins hafa vera að tryggja að ullariðnaðurinn fái nýtilegt hráefni.Guðjón Kristinsson framkvæmdastjóri ÍstexÍstex er eina fyrirtækið sem sótt hefur um styrkinn frá því að núverandi fyrirkomulagi var komið á árið 2013. Í skýrslunni er bent á að ekki sé hægt að útiloka að önnur fyrirtæki hafi áhuga á að taka við ull frá bændum á hluta landsins og vinna hana hér á landi eða flytja úr landi til vinnslu. Í skýrslunni er lagt til að ríkið styrki bændur beint og þeir selji afurðir sínar svo á markaði. Því fé sem nú renni til Ístex mætti bæta við stuðninginn til bænda. Þetta hugnast Guðjóni illa. „Stuðningurinn þarf að fara eftir þeim gæðum sem bóndinn skilar. Ef þeir eiga að fá ríkisstuðning vegna ullarviðskipta óháð gæðum þá segir það sig sjálft að það myndi enginn hugsa um gæðin lengur,“ segir hann.
Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Sjá meira