Hætti við að halda vafasamt partí 28. júlí 2015 22:30 Boðskortið góða. mynd/instagram NFL-stjarnan LeSean McCoy neyddist til að blása af parti á dögunum og hann var allt annað en sáttur við það. Teitið sem hann ætlaði að halda var einkaboð á leynilegum stað. Teitið átti aðeins að vera fyrir stúlkur yfir 21 árs að aldri. Til þess að komast í teitið þurftu þær að senda mynd af sér og skrifa undir skjal þar sem þær lofa að halda trúnað um það sem fram fari í teitinu. Þetta þótti allt saman í vafasamari kantinum og félag hans, Buffalo Bills, meinaði honum að halda teitið á þeim forsendum að hann hefði notað merki félagsins er hann auglýsti teitið. Talið er líklegt að þeir hafi ekki viljað að leikmaðurinn héldi þetta vafasama teiti en redduðu sér á tæknilegu atriði. McCoy varð mjög reiður yfir þessu öllu saman eins og sjá mér hér að neðan. Since the media and Internet took my before camp party outta context , I had to switch up my party strategy . So tonight I'll be inviting everyone to my back to business party . Featuring DJ @DonaldTrump on the 1's and 2's . Special invited guests @RexRyan , @chipKelly ,@Rogergodell , my man Barack .oprah, Carli Llyod , and even that terrible waiter with the awful service from the burger joint is invited. Don't bring your Id because there won't be any alcohol anyway. Open smoothie bar all night tho . Don't worry bout the confidentiality agreement. No only are ladies invited but everyone is invited , except hulk hogan he can't come . Maybe even @meekmill and @drake will hit the stage together . Turn up time party time !!!! #shadyinvite #djdonald #donaldplaylist #billsmafia #smoothiebar #byebyeoffseason A photo posted by Lesean Mccoy (@25_mccoy) on Jul 26, 2015 at 7:21pm PDT NFL Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira
NFL-stjarnan LeSean McCoy neyddist til að blása af parti á dögunum og hann var allt annað en sáttur við það. Teitið sem hann ætlaði að halda var einkaboð á leynilegum stað. Teitið átti aðeins að vera fyrir stúlkur yfir 21 árs að aldri. Til þess að komast í teitið þurftu þær að senda mynd af sér og skrifa undir skjal þar sem þær lofa að halda trúnað um það sem fram fari í teitinu. Þetta þótti allt saman í vafasamari kantinum og félag hans, Buffalo Bills, meinaði honum að halda teitið á þeim forsendum að hann hefði notað merki félagsins er hann auglýsti teitið. Talið er líklegt að þeir hafi ekki viljað að leikmaðurinn héldi þetta vafasama teiti en redduðu sér á tæknilegu atriði. McCoy varð mjög reiður yfir þessu öllu saman eins og sjá mér hér að neðan. Since the media and Internet took my before camp party outta context , I had to switch up my party strategy . So tonight I'll be inviting everyone to my back to business party . Featuring DJ @DonaldTrump on the 1's and 2's . Special invited guests @RexRyan , @chipKelly ,@Rogergodell , my man Barack .oprah, Carli Llyod , and even that terrible waiter with the awful service from the burger joint is invited. Don't bring your Id because there won't be any alcohol anyway. Open smoothie bar all night tho . Don't worry bout the confidentiality agreement. No only are ladies invited but everyone is invited , except hulk hogan he can't come . Maybe even @meekmill and @drake will hit the stage together . Turn up time party time !!!! #shadyinvite #djdonald #donaldplaylist #billsmafia #smoothiebar #byebyeoffseason A photo posted by Lesean Mccoy (@25_mccoy) on Jul 26, 2015 at 7:21pm PDT
NFL Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira