Vitneskja um „hættulega einstaklinga“ hér á landi Bjarki Ármannsson skrifar 24. febrúar 2015 18:44 Haldlögð vopn. Rúmlega sjötíu þúsund skotvopn eru löglega skráð á Íslandi en fjöldi óskráðra vopna er óþekktur. Vísir/GVA Lögregla á Íslandi býr yfir upplýsingum um einstaklinga sem búa yfir „bæði löngun og getu til að fremja voðaverk.“ Telja verður þessa einstaklinga hættulega samfélaginu. Á Íslandi er til staðar geta til að framkvæma hryðjuverk og aðrar stórfelldar árásir með vopnum sem eru aðgengileg almenningi. Þetta segir í nýju hættumati greiningardeildar ríkislögreglustjóra á hryðjuverkum og öðrum stórfelldum árásum. Í hættumatinu kemur fram að hættustig, eða vástig, vegna hryðjuverkaógnar á Íslandi hefur verið hækkuð og er nú „í meðallagi.“ Jafnframt er í matinu lagt til að rannsóknarheimildir lögreglu vegna rannsóknar hryðjuverkabrota verði auknar. Í matinu segir að í landinu séu vopn, aðgengileg almenningi, sem nýta megi til að framkvæma hryðjuverk og aðrar stórfelldar árásir. Líkt og greint hefur verið frá, eru rúmlega sjötíu þúsund skotvopn löglega skráð á Íslandi en fjöldi óskráðra vopna óþekktur. Talið er að nokkrir tugir þúsunda vopna geti verið óskráð. Tengdar fréttir Engar frekari rannsóknarheimildir lögreglu til umræðu Ásgeir Karlsson, yfirmaður greiningardeildar ríkislögreglustjóra, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að ekki hefði verið talið tilefni til að hækka vástig hér á landi í kjölfar hryðjuverkanna í París. 15. janúar 2015 07:00 Óþarft að hækka vástig Orð Ásmundar Friðrikssonar alþingismanns um könnun á bakgrunni íslenskra múslima vekja hörð viðbrögð. Hættustig vegna hryðjuverkaógnar er metið lágt á Íslandi. 14. janúar 2015 07:00 Talið að um 30 þúsund óskráð skotvopn séu í umferð Lögregla telur að AK-47 hríðskotabyssur hafi verið fluttar hingað til lands með rússneskum togurum. 12. janúar 2015 07:29 Hættustig lögreglunnar endurskilgreint: Óvissa um hryðjuverkaógn á Íslandi fer vaxandi Hættustig vegna hryðjuverkaárása á Íslandi er nú „í meðallagi“ samkvæmt mati ríkislögreglustjóra. 24. febrúar 2015 17:51 Þörf á meiri þjálfun í meðferð skotvopna Norskir lögreglunemar fá um 100 kennslustundir í meðferð skotvopna. Á Íslandi hafa kennslustundirnar verið 15 í grunnnámi lögreglunema. Skólastjóri Lögregluskóla ríkisins vill auka þjálfun verðandi lögreglumanna í notkun skotvopna. 30. janúar 2015 07:00 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Lögregla á Íslandi býr yfir upplýsingum um einstaklinga sem búa yfir „bæði löngun og getu til að fremja voðaverk.“ Telja verður þessa einstaklinga hættulega samfélaginu. Á Íslandi er til staðar geta til að framkvæma hryðjuverk og aðrar stórfelldar árásir með vopnum sem eru aðgengileg almenningi. Þetta segir í nýju hættumati greiningardeildar ríkislögreglustjóra á hryðjuverkum og öðrum stórfelldum árásum. Í hættumatinu kemur fram að hættustig, eða vástig, vegna hryðjuverkaógnar á Íslandi hefur verið hækkuð og er nú „í meðallagi.“ Jafnframt er í matinu lagt til að rannsóknarheimildir lögreglu vegna rannsóknar hryðjuverkabrota verði auknar. Í matinu segir að í landinu séu vopn, aðgengileg almenningi, sem nýta megi til að framkvæma hryðjuverk og aðrar stórfelldar árásir. Líkt og greint hefur verið frá, eru rúmlega sjötíu þúsund skotvopn löglega skráð á Íslandi en fjöldi óskráðra vopna óþekktur. Talið er að nokkrir tugir þúsunda vopna geti verið óskráð.
Tengdar fréttir Engar frekari rannsóknarheimildir lögreglu til umræðu Ásgeir Karlsson, yfirmaður greiningardeildar ríkislögreglustjóra, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að ekki hefði verið talið tilefni til að hækka vástig hér á landi í kjölfar hryðjuverkanna í París. 15. janúar 2015 07:00 Óþarft að hækka vástig Orð Ásmundar Friðrikssonar alþingismanns um könnun á bakgrunni íslenskra múslima vekja hörð viðbrögð. Hættustig vegna hryðjuverkaógnar er metið lágt á Íslandi. 14. janúar 2015 07:00 Talið að um 30 þúsund óskráð skotvopn séu í umferð Lögregla telur að AK-47 hríðskotabyssur hafi verið fluttar hingað til lands með rússneskum togurum. 12. janúar 2015 07:29 Hættustig lögreglunnar endurskilgreint: Óvissa um hryðjuverkaógn á Íslandi fer vaxandi Hættustig vegna hryðjuverkaárása á Íslandi er nú „í meðallagi“ samkvæmt mati ríkislögreglustjóra. 24. febrúar 2015 17:51 Þörf á meiri þjálfun í meðferð skotvopna Norskir lögreglunemar fá um 100 kennslustundir í meðferð skotvopna. Á Íslandi hafa kennslustundirnar verið 15 í grunnnámi lögreglunema. Skólastjóri Lögregluskóla ríkisins vill auka þjálfun verðandi lögreglumanna í notkun skotvopna. 30. janúar 2015 07:00 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Engar frekari rannsóknarheimildir lögreglu til umræðu Ásgeir Karlsson, yfirmaður greiningardeildar ríkislögreglustjóra, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að ekki hefði verið talið tilefni til að hækka vástig hér á landi í kjölfar hryðjuverkanna í París. 15. janúar 2015 07:00
Óþarft að hækka vástig Orð Ásmundar Friðrikssonar alþingismanns um könnun á bakgrunni íslenskra múslima vekja hörð viðbrögð. Hættustig vegna hryðjuverkaógnar er metið lágt á Íslandi. 14. janúar 2015 07:00
Talið að um 30 þúsund óskráð skotvopn séu í umferð Lögregla telur að AK-47 hríðskotabyssur hafi verið fluttar hingað til lands með rússneskum togurum. 12. janúar 2015 07:29
Hættustig lögreglunnar endurskilgreint: Óvissa um hryðjuverkaógn á Íslandi fer vaxandi Hættustig vegna hryðjuverkaárása á Íslandi er nú „í meðallagi“ samkvæmt mati ríkislögreglustjóra. 24. febrúar 2015 17:51
Þörf á meiri þjálfun í meðferð skotvopna Norskir lögreglunemar fá um 100 kennslustundir í meðferð skotvopna. Á Íslandi hafa kennslustundirnar verið 15 í grunnnámi lögreglunema. Skólastjóri Lögregluskóla ríkisins vill auka þjálfun verðandi lögreglumanna í notkun skotvopna. 30. janúar 2015 07:00