Gunnar trúir því enn að hann verði heimsmeistari 6. janúar 2015 10:00 Gunnar Nelson er í viðtali við breska miðilinn Mirror þar sem hann fer yfir síðasta bardaga og horfir til framtíðar. Gunnar tapaði síðasta bardaga sínum gegn Rick Story í Stokkhólmi en segist hafa lært mikið af þeim bardaga. „Ég hefði viljað gera betur og vera slakari í hringnum. Mér fannst ég vera heftur sem er aldrei gott. Ég hefði viljað hreyfa mig betur og ég notaði ekki margt af því sem ég notaði áður í bardaganum. Ég held ég þurfi að byrja á þeim hlutum aftur," sagði Gunnar um bardagann gegn Story. „Þetta tap sparkaði mér aðeins niður styrkleikalistann og ég veit ekki hvort ég fæ einhvern af topp tíu listanum næst. Ég væri samt til í það. Það eru margir góðir strákar í þessum þyngdarflokki og þeir eru að vinna hvorn annan. Ég verð sáttur við hvern þann sem ég fæ næst og geri það besta úr bardaganum." Okkar maður hefur ekki gefið upp von um að verða UFC-meistari í framtíðinni. „Ég trúi því. Þetta var skref í átt að titlinum og þetta verður leiðin sem ég þarf að fara. Leiðin er ekki alltaf greið. Reynslan sem fæst af því að tapa bardaga getur ýtt manni áfram og gert mann frábæran."Lesa má viðtalið í heild sinni hér. MMA Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Gunnar Nelson er í viðtali við breska miðilinn Mirror þar sem hann fer yfir síðasta bardaga og horfir til framtíðar. Gunnar tapaði síðasta bardaga sínum gegn Rick Story í Stokkhólmi en segist hafa lært mikið af þeim bardaga. „Ég hefði viljað gera betur og vera slakari í hringnum. Mér fannst ég vera heftur sem er aldrei gott. Ég hefði viljað hreyfa mig betur og ég notaði ekki margt af því sem ég notaði áður í bardaganum. Ég held ég þurfi að byrja á þeim hlutum aftur," sagði Gunnar um bardagann gegn Story. „Þetta tap sparkaði mér aðeins niður styrkleikalistann og ég veit ekki hvort ég fæ einhvern af topp tíu listanum næst. Ég væri samt til í það. Það eru margir góðir strákar í þessum þyngdarflokki og þeir eru að vinna hvorn annan. Ég verð sáttur við hvern þann sem ég fæ næst og geri það besta úr bardaganum." Okkar maður hefur ekki gefið upp von um að verða UFC-meistari í framtíðinni. „Ég trúi því. Þetta var skref í átt að titlinum og þetta verður leiðin sem ég þarf að fara. Leiðin er ekki alltaf greið. Reynslan sem fæst af því að tapa bardaga getur ýtt manni áfram og gert mann frábæran."Lesa má viðtalið í heild sinni hér.
MMA Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira