Segir tilefni til að endurskoða skattheimtuna sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 31. júlí 2015 12:48 vísir/vilhelm S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs og staðgengill borgarstjóra, tekur að miklu leyti undir orð Kjartans Más Kjartanssonar, bæjarstórans í Reykjanesbæ, sem sagði of marga nýta sér gloppur í kerfinu til að reikna sér lág laun eða vinna svart til að sleppa við að greiða réttmætan skatt. Björn segir tilefni til að endurskoða skattheimtuna. „Staðan er auðvitað svipuð hjá öllum sveitarfélögum. Það er auðvitað þannig að þeir sem hafa sínar tekjur að mestu af fjármagni greiða ekkert af sínum skattstofni til sveitarfélaganna þar sem útsvarið kemur af staðgreiðslunni. Það hefur verið rætt að það er ástæða til að endurskoða þessa skattstofna eitthvað þannig að fólk í þessari stöðu til dæmis hafi betra tækifæri til að leggja eitthvað til sveitarfélagsins þar sem stór hluti grunnþjónustunnar fer fram,” segir Björn. Hann segist jafnframt sammála Kjartani að óeðlilegt sé að fólk fari fram á fyrsta flokks þjónustu í sveitarfélaginu á kostnað launþega sem greiði útsvar. Því sé tilefni til að endurskoða skattheimtuna. „Auðvitað væri eðlilegast að allir legðu til sveitarfélaganna á þann hátt sem er gert með staðgreiðslukerfinu. En ég held að hugsanlega sé lausnin ekkert síður falin í því að endurskoða hvernig skattheimtunni er háttað. Það getur ekki verið þannig að fólk vilji fá allt fyrir ekkert og það er auðvitað hlutverk yfirvalda, stjórnvalda, ríkisins og sveitarfélaga að búa þannig um hnúta að fólk geti greitt til sveitarfélagsins, eða þar sem þjónustan er, þó það þiggi tekjur á mismunandi hátt. Ég held að það eigi að skoða það,“ segir Björn. Tengdar fréttir Kallar eftir samfélagslegri ábyrgð: „Reykjanesbær þarf á hverri einustu krónu að halda“ Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, segir allt of marga leita allra mögulegra leiða til að komast hjá greiðslu útsvars, vinni svart og reyni að svíkjast undan, á meðan sveitarfélagið berjist í bökkum. 30. júlí 2015 12:26 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hundamatur reyndist vera kíló af kannabis Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs og staðgengill borgarstjóra, tekur að miklu leyti undir orð Kjartans Más Kjartanssonar, bæjarstórans í Reykjanesbæ, sem sagði of marga nýta sér gloppur í kerfinu til að reikna sér lág laun eða vinna svart til að sleppa við að greiða réttmætan skatt. Björn segir tilefni til að endurskoða skattheimtuna. „Staðan er auðvitað svipuð hjá öllum sveitarfélögum. Það er auðvitað þannig að þeir sem hafa sínar tekjur að mestu af fjármagni greiða ekkert af sínum skattstofni til sveitarfélaganna þar sem útsvarið kemur af staðgreiðslunni. Það hefur verið rætt að það er ástæða til að endurskoða þessa skattstofna eitthvað þannig að fólk í þessari stöðu til dæmis hafi betra tækifæri til að leggja eitthvað til sveitarfélagsins þar sem stór hluti grunnþjónustunnar fer fram,” segir Björn. Hann segist jafnframt sammála Kjartani að óeðlilegt sé að fólk fari fram á fyrsta flokks þjónustu í sveitarfélaginu á kostnað launþega sem greiði útsvar. Því sé tilefni til að endurskoða skattheimtuna. „Auðvitað væri eðlilegast að allir legðu til sveitarfélaganna á þann hátt sem er gert með staðgreiðslukerfinu. En ég held að hugsanlega sé lausnin ekkert síður falin í því að endurskoða hvernig skattheimtunni er háttað. Það getur ekki verið þannig að fólk vilji fá allt fyrir ekkert og það er auðvitað hlutverk yfirvalda, stjórnvalda, ríkisins og sveitarfélaga að búa þannig um hnúta að fólk geti greitt til sveitarfélagsins, eða þar sem þjónustan er, þó það þiggi tekjur á mismunandi hátt. Ég held að það eigi að skoða það,“ segir Björn.
Tengdar fréttir Kallar eftir samfélagslegri ábyrgð: „Reykjanesbær þarf á hverri einustu krónu að halda“ Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, segir allt of marga leita allra mögulegra leiða til að komast hjá greiðslu útsvars, vinni svart og reyni að svíkjast undan, á meðan sveitarfélagið berjist í bökkum. 30. júlí 2015 12:26 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hundamatur reyndist vera kíló af kannabis Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Kallar eftir samfélagslegri ábyrgð: „Reykjanesbær þarf á hverri einustu krónu að halda“ Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, segir allt of marga leita allra mögulegra leiða til að komast hjá greiðslu útsvars, vinni svart og reyni að svíkjast undan, á meðan sveitarfélagið berjist í bökkum. 30. júlí 2015 12:26