Innlent

Skjálfti við Geitlandsjökul í nótt

Atli Ísleifsson skrifar
Engar tilkynningar hafa borist um að skjálftinn hafi fundist í byggð.
Engar tilkynningar hafa borist um að skjálftinn hafi fundist í byggð. Vísir/Stefán
Skjálfti af stærð 3,4 mældist klukkan 04:38 við Geitlandsjökul í Langjökli.

Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að skjálftinn komi í framhaldi af hrinu sem hafi verið á svæðinu síðustu daga.

Engar tilkynningar hafa borist um að skjálftinn hafi fundist í byggð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×