Finnbjörn kominn á flot: „Dælingin gekk eins og í sögu“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 27. desember 2015 16:44 Fiskbáturinn Finnbjörn ÍS komst á flot á ný á fjórða tímanum í dag. Skipið sökk í höfninni í Bolungarvík í gærmorgun og gegnu björgunaraðgerðir í gær ekki sem skyldi. Dæling gekk hins vegar eins í sögu í dag að sögn Ólafs Þ. Benediktssonar slökkviliðsstjóra á staðnum. „Báturinn var ekki nógu þéttur í gær og því unnum við að því í birtingu að þétta hann betur,“ segir Ólafur. Í gærkvöldi og í morgun var unnið að því að útbúa stokk ofan á lestarlúguna svo hægt væri að koma öflugri dælu niður í lestina. Á sama tíma og dæling úr lestinni hófst var byrjað að dæla úr lúkarnum og stýrishúsinu. Við það lyftist báturinn að framan og fyrir miðju. „Að því loknum komum við dælu niður í vélarrúmið að aftan. Satt best að segja gekk þetta allt eins og í sögu,“ segir Ólafur en eftir að dæling hófst tók um níutíu mínútur að koma skipinu á flot. Tveir kranar voru notaðir við björgunina en að auki naut slökkviliðið liðsinnis björgunarsveitarmanna í flotgöllum, tækjamanns og kafara. Allt í allt komu rúmlega tuttugu manns að björgun bátsins. Ekki er vitað hvað orsakaði það að skipið sökk en grunur leikur á að lensidæla hafi gefið sig eða að lekið hafi meðfram rifu hjá suðu á skrokki skipsins. „Ég er fyrst og fremst ánægður og stoltur af því hve vel þetta gekk eftir að þéttingu lauk,“ segir Ólafur að lokum. Tengdar fréttir Finnbjörn ÍS sökk í Bolungarvíkurhöfn Skipið verður híft upp síðar í dag. 26. desember 2015 14:08 Reynt að hífa Finnbjörn á flot á morgun Björgunaraðgerðum á Bolungarvík hefur verið hætt í bili. 26. desember 2015 19:42 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Sjá meira
Fiskbáturinn Finnbjörn ÍS komst á flot á ný á fjórða tímanum í dag. Skipið sökk í höfninni í Bolungarvík í gærmorgun og gegnu björgunaraðgerðir í gær ekki sem skyldi. Dæling gekk hins vegar eins í sögu í dag að sögn Ólafs Þ. Benediktssonar slökkviliðsstjóra á staðnum. „Báturinn var ekki nógu þéttur í gær og því unnum við að því í birtingu að þétta hann betur,“ segir Ólafur. Í gærkvöldi og í morgun var unnið að því að útbúa stokk ofan á lestarlúguna svo hægt væri að koma öflugri dælu niður í lestina. Á sama tíma og dæling úr lestinni hófst var byrjað að dæla úr lúkarnum og stýrishúsinu. Við það lyftist báturinn að framan og fyrir miðju. „Að því loknum komum við dælu niður í vélarrúmið að aftan. Satt best að segja gekk þetta allt eins og í sögu,“ segir Ólafur en eftir að dæling hófst tók um níutíu mínútur að koma skipinu á flot. Tveir kranar voru notaðir við björgunina en að auki naut slökkviliðið liðsinnis björgunarsveitarmanna í flotgöllum, tækjamanns og kafara. Allt í allt komu rúmlega tuttugu manns að björgun bátsins. Ekki er vitað hvað orsakaði það að skipið sökk en grunur leikur á að lensidæla hafi gefið sig eða að lekið hafi meðfram rifu hjá suðu á skrokki skipsins. „Ég er fyrst og fremst ánægður og stoltur af því hve vel þetta gekk eftir að þéttingu lauk,“ segir Ólafur að lokum.
Tengdar fréttir Finnbjörn ÍS sökk í Bolungarvíkurhöfn Skipið verður híft upp síðar í dag. 26. desember 2015 14:08 Reynt að hífa Finnbjörn á flot á morgun Björgunaraðgerðum á Bolungarvík hefur verið hætt í bili. 26. desember 2015 19:42 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Sjá meira
Reynt að hífa Finnbjörn á flot á morgun Björgunaraðgerðum á Bolungarvík hefur verið hætt í bili. 26. desember 2015 19:42
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent