Mikil vinna er lögð í að tala yfir klippurnar og reynt að slá á létta strengi með því að snúa út úr því sem verið er að segja.
Þetta myndband nýtur alltaf mikillar hylli hjá fjölmörgum og má horfa á myndbandið hér að neðan.
Vísir minnir svo á að Super Bowl-leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport á sunnudag. Útsending hefst klukkan 23.00.