Búið að fara yfir allar skemmdir á Siglufirði Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2015 14:35 MYND/ANDRI FREYR SVEINSSON Matsmenn Viðlagatryggingar Íslands eru búnir að skoða öll hús á Siglufirði, sem urðu fyrir tjóni í flóðunum í þar síðustu viku. Nú tekur við pappírsvinna sem gengur út á að kanna verðmæti hluta og ýmislegt, svo hægt sé að reikna út tjónið. Hulda Ragnheiður Árnadóttir, framkvæmdastjóri Viðlagatryggingar Íslands, segir að liðlega 30 fasteignir hafi skemmst í heild sé um liðlega 60 matsgerðir sem nauðsynlegt er að vinna. „Við erum rosalega ánægð með að náðst hafi að fara í öll hús í síðustu viku. Fólk veit nú hverju má henda og getur farið að vinna úr þessu,“ segir Hulda. Mat á tjóni sem varð á fráveitukerfi Siglufjarðar er enn í vinnslu. Tengdar fréttir Eitt stærsta aurflóð sem fólk man eftir Gríðarmikil úrkoma sólarhringinn fyrir flóðin á Siglufirði olli því að þúsundir rúmmetra skriðu fram. Sjö skriður loka veginum milli Siglufjarðar og Fljóta og nokkra daga tekur að hreinsa fráveitukerfi bæjarins. 31. ágúst 2015 07:00 Úrhelli á Siglufirði: „Holræsakerfi bæjarins er fullt af drullu“ Hreinsunarstarf er að hefjast á Siglufirði en gríðarlegt úrhelli var þar í gær með tilheyrandi aurskriðum og vatnsflaumi. 29. ágúst 2015 09:59 Segir koma til greina að notast við ofanflóðasjóð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að unnið verði með heimamönnum á Siglufirði um hvernig takast eigi á við kostnað vegna úrhellisins. 31. ágúst 2015 10:17 Tjón á vegum og ræsum fæst ekki bætt Tjón sem orðið hefur á götum og vegræsum á Siglufirði vegna úrhellisins og vatnavaxta fæst ekki bætt hjá Viðlagatryggingu Íslands. 1. september 2015 17:36 Véfengja ákvörðun Viðlagatryggingar að bæta ekki tjón vegna flóða á Ísafirði Tjónið talið nema yfir hundrað milljónum króna. 1. september 2015 13:25 Margra daga vinna að hreinsa veginn til og frá Strákagöngum Fulltrúar viðlagatryggingar fóru norður strax í gær til að meta tjónið sem orðið hefur í vatnavöxtunum þar seinustu daga. 29. ágúst 2015 14:43 Siglufjarðarvegur enn lokaður Það er hinsvegar búið að opna veginn norðan Bjarnarfjarðar á Ströndum. 31. ágúst 2015 07:25 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Fleiri fréttir Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Sjá meira
Matsmenn Viðlagatryggingar Íslands eru búnir að skoða öll hús á Siglufirði, sem urðu fyrir tjóni í flóðunum í þar síðustu viku. Nú tekur við pappírsvinna sem gengur út á að kanna verðmæti hluta og ýmislegt, svo hægt sé að reikna út tjónið. Hulda Ragnheiður Árnadóttir, framkvæmdastjóri Viðlagatryggingar Íslands, segir að liðlega 30 fasteignir hafi skemmst í heild sé um liðlega 60 matsgerðir sem nauðsynlegt er að vinna. „Við erum rosalega ánægð með að náðst hafi að fara í öll hús í síðustu viku. Fólk veit nú hverju má henda og getur farið að vinna úr þessu,“ segir Hulda. Mat á tjóni sem varð á fráveitukerfi Siglufjarðar er enn í vinnslu.
Tengdar fréttir Eitt stærsta aurflóð sem fólk man eftir Gríðarmikil úrkoma sólarhringinn fyrir flóðin á Siglufirði olli því að þúsundir rúmmetra skriðu fram. Sjö skriður loka veginum milli Siglufjarðar og Fljóta og nokkra daga tekur að hreinsa fráveitukerfi bæjarins. 31. ágúst 2015 07:00 Úrhelli á Siglufirði: „Holræsakerfi bæjarins er fullt af drullu“ Hreinsunarstarf er að hefjast á Siglufirði en gríðarlegt úrhelli var þar í gær með tilheyrandi aurskriðum og vatnsflaumi. 29. ágúst 2015 09:59 Segir koma til greina að notast við ofanflóðasjóð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að unnið verði með heimamönnum á Siglufirði um hvernig takast eigi á við kostnað vegna úrhellisins. 31. ágúst 2015 10:17 Tjón á vegum og ræsum fæst ekki bætt Tjón sem orðið hefur á götum og vegræsum á Siglufirði vegna úrhellisins og vatnavaxta fæst ekki bætt hjá Viðlagatryggingu Íslands. 1. september 2015 17:36 Véfengja ákvörðun Viðlagatryggingar að bæta ekki tjón vegna flóða á Ísafirði Tjónið talið nema yfir hundrað milljónum króna. 1. september 2015 13:25 Margra daga vinna að hreinsa veginn til og frá Strákagöngum Fulltrúar viðlagatryggingar fóru norður strax í gær til að meta tjónið sem orðið hefur í vatnavöxtunum þar seinustu daga. 29. ágúst 2015 14:43 Siglufjarðarvegur enn lokaður Það er hinsvegar búið að opna veginn norðan Bjarnarfjarðar á Ströndum. 31. ágúst 2015 07:25 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Fleiri fréttir Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Sjá meira
Eitt stærsta aurflóð sem fólk man eftir Gríðarmikil úrkoma sólarhringinn fyrir flóðin á Siglufirði olli því að þúsundir rúmmetra skriðu fram. Sjö skriður loka veginum milli Siglufjarðar og Fljóta og nokkra daga tekur að hreinsa fráveitukerfi bæjarins. 31. ágúst 2015 07:00
Úrhelli á Siglufirði: „Holræsakerfi bæjarins er fullt af drullu“ Hreinsunarstarf er að hefjast á Siglufirði en gríðarlegt úrhelli var þar í gær með tilheyrandi aurskriðum og vatnsflaumi. 29. ágúst 2015 09:59
Segir koma til greina að notast við ofanflóðasjóð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að unnið verði með heimamönnum á Siglufirði um hvernig takast eigi á við kostnað vegna úrhellisins. 31. ágúst 2015 10:17
Tjón á vegum og ræsum fæst ekki bætt Tjón sem orðið hefur á götum og vegræsum á Siglufirði vegna úrhellisins og vatnavaxta fæst ekki bætt hjá Viðlagatryggingu Íslands. 1. september 2015 17:36
Véfengja ákvörðun Viðlagatryggingar að bæta ekki tjón vegna flóða á Ísafirði Tjónið talið nema yfir hundrað milljónum króna. 1. september 2015 13:25
Margra daga vinna að hreinsa veginn til og frá Strákagöngum Fulltrúar viðlagatryggingar fóru norður strax í gær til að meta tjónið sem orðið hefur í vatnavöxtunum þar seinustu daga. 29. ágúst 2015 14:43
Siglufjarðarvegur enn lokaður Það er hinsvegar búið að opna veginn norðan Bjarnarfjarðar á Ströndum. 31. ágúst 2015 07:25
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði