Vinna úr upplýsingum í dag og taka ákvörðun um aðgerðir Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 19. október 2015 12:19 Mynd af Herði sem lögregla sendi frá sér. Vísir/Lögregla „Verkefnið núna er að vinna úr þeim upplýsingum og vísbendingum sem hafa komið frá almenningi,“ segir Guðbrandur Örn Arnarson sem sinnir samræmingar og eftirlitshlutverki í leitinni að Herði Björnssyni. Hörður hefur verið týndur síðan á miðvikudag. „Það er óbreytt staða í raun og veru,“ segir Guðbrandur sem er verkefnastjóri aðgerða hjá Landsbjörg. „Við eigum eftir að taka almennilega ákvörðun um það hvað verða næstu skref. En það er í sjálfu sér bara áframhaldandi eftirgrennslan. Vandamálið er að hann vill ekki láta finna sig og þá er voðalega lítið um það að segja.“ Tekin verður ákvörðun um áframhaldið í dag en Guðbrandur ítrekar mikilvægi þess að almenningur sé vakandi. Fólki hefur verið bent á að hafa augun opin og hafa samband við lögreglu í síma 8431106. Vegna verkfalls SFR er þó enginn við símann í dag, því er best að senda Facebook skilaboð á lögreglu eða á Slysavarnarfélagið Landsbjörg. Leitarhópurinn hefur fengið margar vísbendingar. „Sem betur fer,“ segir Guðbrandur. „Engin vísbending er það ómerkileg að ekki megi koma fram með hana.“ Það er heilmikil vinna í gangi vegna leitarinnar. „Eins og með allar leitaraðgerðir, við vinnum allt eins, eftir ferli, tölfræðimódelum og fræðum. Það er vinna sem er alltaf eins hvort sem um ræðir gamlan mann eða ungan eins og í þessu tilfelli.“Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Harðar eru beðnir um að hafa samband við lögreglu í s. 8431106 eða með skilaboðum á Facebook-síðu lögreglunnar. Tengdar fréttir Hafa fengið vísbendingar um Hörð en leit enn árangurslaus Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir enn eftir hinum 25 ára gamla Herði Björnssyni. 16. október 2015 12:02 Hátt í 200 manns leita Harðar: Fólk beðið um að líta í skúra og geymslur Engar nýjar vísbendingar hafa borist um ferðir Harðar Björnssonar, sem saknað hefur verið síðan í fyrrinótt. 15. október 2015 11:06 Leita enn að Herði Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa borist vísbendingar vegna leitar að Herði Björnssyni en leit að honum hefur þó ekki enn borið árangur. 15. október 2015 17:18 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
„Verkefnið núna er að vinna úr þeim upplýsingum og vísbendingum sem hafa komið frá almenningi,“ segir Guðbrandur Örn Arnarson sem sinnir samræmingar og eftirlitshlutverki í leitinni að Herði Björnssyni. Hörður hefur verið týndur síðan á miðvikudag. „Það er óbreytt staða í raun og veru,“ segir Guðbrandur sem er verkefnastjóri aðgerða hjá Landsbjörg. „Við eigum eftir að taka almennilega ákvörðun um það hvað verða næstu skref. En það er í sjálfu sér bara áframhaldandi eftirgrennslan. Vandamálið er að hann vill ekki láta finna sig og þá er voðalega lítið um það að segja.“ Tekin verður ákvörðun um áframhaldið í dag en Guðbrandur ítrekar mikilvægi þess að almenningur sé vakandi. Fólki hefur verið bent á að hafa augun opin og hafa samband við lögreglu í síma 8431106. Vegna verkfalls SFR er þó enginn við símann í dag, því er best að senda Facebook skilaboð á lögreglu eða á Slysavarnarfélagið Landsbjörg. Leitarhópurinn hefur fengið margar vísbendingar. „Sem betur fer,“ segir Guðbrandur. „Engin vísbending er það ómerkileg að ekki megi koma fram með hana.“ Það er heilmikil vinna í gangi vegna leitarinnar. „Eins og með allar leitaraðgerðir, við vinnum allt eins, eftir ferli, tölfræðimódelum og fræðum. Það er vinna sem er alltaf eins hvort sem um ræðir gamlan mann eða ungan eins og í þessu tilfelli.“Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Harðar eru beðnir um að hafa samband við lögreglu í s. 8431106 eða með skilaboðum á Facebook-síðu lögreglunnar.
Tengdar fréttir Hafa fengið vísbendingar um Hörð en leit enn árangurslaus Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir enn eftir hinum 25 ára gamla Herði Björnssyni. 16. október 2015 12:02 Hátt í 200 manns leita Harðar: Fólk beðið um að líta í skúra og geymslur Engar nýjar vísbendingar hafa borist um ferðir Harðar Björnssonar, sem saknað hefur verið síðan í fyrrinótt. 15. október 2015 11:06 Leita enn að Herði Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa borist vísbendingar vegna leitar að Herði Björnssyni en leit að honum hefur þó ekki enn borið árangur. 15. október 2015 17:18 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Hafa fengið vísbendingar um Hörð en leit enn árangurslaus Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir enn eftir hinum 25 ára gamla Herði Björnssyni. 16. október 2015 12:02
Hátt í 200 manns leita Harðar: Fólk beðið um að líta í skúra og geymslur Engar nýjar vísbendingar hafa borist um ferðir Harðar Björnssonar, sem saknað hefur verið síðan í fyrrinótt. 15. október 2015 11:06
Leita enn að Herði Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa borist vísbendingar vegna leitar að Herði Björnssyni en leit að honum hefur þó ekki enn borið árangur. 15. október 2015 17:18