Vísindamenn með krónískan hósta vegna gasmengunar Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 17. janúar 2015 18:30 Frá gosstöðvunum. Krónískur hósti hefur hrjáð marga þeirra vísindamanna sem verið hafa við gosstöðvarnar í Holuhrauni. Þeir áttu sig þó ekki á áhrifum gosmengunarinnar fyrr en þeir fóru af svæðinu heim í jólafrí. Hátt í fimm mánuðir eru síðan að gosið í Holuhrauni hófst. Vísindamenn stóðu vaktina við gosstöðvarnar frá upphafi gossins og allt fram að jólum þegar þeir héldu heim í jólafrí. Þeir áttuðu sig þá fyrst á því hversu veruleg áhrif gasmengunin sem er á svæðinu hefur haft á þá „Langvarandi vinna í svona aðstæðum, hún náttúrulega skilar sér, segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur, sem staðið hefur vaktina við Holuhraun. „Við höfum ekki orðið vör við hana í raun fyrr en við hættum eða förum í jólapásu. Þá eru menn komnir með krónískan hósta og svona allskonar einkenni sem að menn héldu kannski frekar að væru út af kvefi.“ Ármann segir að í fyrstu hafi þeir talið kuldanum um að kenna. „Svo bara þegar að menn hætta þá bara hættir hóstinn. Þá bara fer mönnum að líða betur. Það segir sig sjálft að þessi gos eru ekki holl,“ segir hann. Ármann segir þrjú alvarleg atvik hafa komið upp við gosstöðvarnar þar sem menn nærri misstu meðvitund en um tvo lögreglumenn var að ræða og einn ljósmyndara. „Þegar maður lendir í því, þá er meiri doði og það getur tekið þig tvo þrjá daga að jafna þig eftir svoleiðis atvik,“ segir Ármann. Ármann segir enn mikla gasmengun á svæðinu en vísindamenn halda aftur þangað eftir helgina. „Gasið sem er að koma þarna út er á dag einhvers staðar á bilinu tíu þúsund til þrjátíu þúsund tonn á dag. Þetta er enn þá alveg rosalega mikið gas sem er að koma upp.“ Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Fleiri fréttir Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Sjá meira
Krónískur hósti hefur hrjáð marga þeirra vísindamanna sem verið hafa við gosstöðvarnar í Holuhrauni. Þeir áttu sig þó ekki á áhrifum gosmengunarinnar fyrr en þeir fóru af svæðinu heim í jólafrí. Hátt í fimm mánuðir eru síðan að gosið í Holuhrauni hófst. Vísindamenn stóðu vaktina við gosstöðvarnar frá upphafi gossins og allt fram að jólum þegar þeir héldu heim í jólafrí. Þeir áttuðu sig þá fyrst á því hversu veruleg áhrif gasmengunin sem er á svæðinu hefur haft á þá „Langvarandi vinna í svona aðstæðum, hún náttúrulega skilar sér, segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur, sem staðið hefur vaktina við Holuhraun. „Við höfum ekki orðið vör við hana í raun fyrr en við hættum eða förum í jólapásu. Þá eru menn komnir með krónískan hósta og svona allskonar einkenni sem að menn héldu kannski frekar að væru út af kvefi.“ Ármann segir að í fyrstu hafi þeir talið kuldanum um að kenna. „Svo bara þegar að menn hætta þá bara hættir hóstinn. Þá bara fer mönnum að líða betur. Það segir sig sjálft að þessi gos eru ekki holl,“ segir hann. Ármann segir þrjú alvarleg atvik hafa komið upp við gosstöðvarnar þar sem menn nærri misstu meðvitund en um tvo lögreglumenn var að ræða og einn ljósmyndara. „Þegar maður lendir í því, þá er meiri doði og það getur tekið þig tvo þrjá daga að jafna þig eftir svoleiðis atvik,“ segir Ármann. Ármann segir enn mikla gasmengun á svæðinu en vísindamenn halda aftur þangað eftir helgina. „Gasið sem er að koma þarna út er á dag einhvers staðar á bilinu tíu þúsund til þrjátíu þúsund tonn á dag. Þetta er enn þá alveg rosalega mikið gas sem er að koma upp.“
Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Fleiri fréttir Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Sjá meira