Fimmtán börn slösuðust í fiskvinnslufyrirtækjum á síðasta ári Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 17. júlí 2015 21:00 Vinnueftirlitið hefur ítrekað gert alvarlegar athugasemdir við öryggi og aðbúnað starfsfólks í fiskvinnslufyrirtækjum hér á landi. Fimm stór fiskvinnslufyrirtæki eru í sérstakri athugun hjá eftirlitinu og mun Vinnueftirlitið beita harðari aðgerðum en síðustu ár og vinna í fyrirtækjunum verður stöðvuð ef öryggi er ekki í lagi. Algengast er að ungt fólk slasist við vinnu og erlendir ríkisborgarar en fimmtán börn undir lögaldri slösuðust í fiskvinnslu á síðasta ári. Þórunn Sveinsdóttir deildarstjóri hjá Vinnueftirlitinu segir það hafa heimsótt 109 fyrirtæki. „Undangengin ár hafa verið mörg slys í fiskvinnslu. Heimsóknir og eftirlit skiluðu ekki þeim árangri sem vænst var eftir. Við sáum ástæðu til að fara á stúfana aftur.“ Slys í fiskvinnslu tengjast oftast vélum og tækjum og algengast er að fólk yngra en 25 ára slasist. Þórunn minnir á reglugerð um vinnu barna og unglinga. „Börn mega ekki vinna við hættulegar vélar. Eða bera þungar byrðar, nefnir hún sé dæmi og segir mikilvægt að fyrirtæki útbúi áhættumat fyrir þau störf sem börn og unglingar sinna svo þau komi heil heim eftir vinnudaginn.“ Vinnuslys eru einnig tíð á meðal erlendra ríkisborgara. „Erlendir ríkisborgarar hafa verið að slasast mikið og það skiptir máli að þeir fái fræðslu á því tungumáli sem þeir tala.“ Athugasemdir til fyrirtækjanna voru alvarlegar. Til dæmis var algengt að öryggisbúnaður á vélum og tækjum væri ekki í lagi. Færibönd væru opin og á þau vantaði oft neyðarstopp Víða voru opnir öxlar og öxulendar. Ástand og umgengni við fiskikör var verulega ábótavant og þá uppfylltu frystiklefar ekki öryggiskröfur. Nú ætlar Vinnueftirlitið að grípa til harðari aðgerða. „Við munum fara fram á að vélar verði stöðvaðar ef það hefur ekki verið bætt úr því sem farið hefur verið fram á.“ Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Vinnueftirlitið hefur ítrekað gert alvarlegar athugasemdir við öryggi og aðbúnað starfsfólks í fiskvinnslufyrirtækjum hér á landi. Fimm stór fiskvinnslufyrirtæki eru í sérstakri athugun hjá eftirlitinu og mun Vinnueftirlitið beita harðari aðgerðum en síðustu ár og vinna í fyrirtækjunum verður stöðvuð ef öryggi er ekki í lagi. Algengast er að ungt fólk slasist við vinnu og erlendir ríkisborgarar en fimmtán börn undir lögaldri slösuðust í fiskvinnslu á síðasta ári. Þórunn Sveinsdóttir deildarstjóri hjá Vinnueftirlitinu segir það hafa heimsótt 109 fyrirtæki. „Undangengin ár hafa verið mörg slys í fiskvinnslu. Heimsóknir og eftirlit skiluðu ekki þeim árangri sem vænst var eftir. Við sáum ástæðu til að fara á stúfana aftur.“ Slys í fiskvinnslu tengjast oftast vélum og tækjum og algengast er að fólk yngra en 25 ára slasist. Þórunn minnir á reglugerð um vinnu barna og unglinga. „Börn mega ekki vinna við hættulegar vélar. Eða bera þungar byrðar, nefnir hún sé dæmi og segir mikilvægt að fyrirtæki útbúi áhættumat fyrir þau störf sem börn og unglingar sinna svo þau komi heil heim eftir vinnudaginn.“ Vinnuslys eru einnig tíð á meðal erlendra ríkisborgara. „Erlendir ríkisborgarar hafa verið að slasast mikið og það skiptir máli að þeir fái fræðslu á því tungumáli sem þeir tala.“ Athugasemdir til fyrirtækjanna voru alvarlegar. Til dæmis var algengt að öryggisbúnaður á vélum og tækjum væri ekki í lagi. Færibönd væru opin og á þau vantaði oft neyðarstopp Víða voru opnir öxlar og öxulendar. Ástand og umgengni við fiskikör var verulega ábótavant og þá uppfylltu frystiklefar ekki öryggiskröfur. Nú ætlar Vinnueftirlitið að grípa til harðari aðgerða. „Við munum fara fram á að vélar verði stöðvaðar ef það hefur ekki verið bætt úr því sem farið hefur verið fram á.“
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira