Leggja á borð fyrir hina nýlátnu áður en gjafirnar eru opnaðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. desember 2015 10:05 Adriana Maria da Silva Pacheco kann vel við sig á Íslandi. „Í Portúgal fæst mjög góður matur og vín. Ég sakna þess og að fá ekki ferska vöru,“ segir grafíski hönnuðurinn Adriana Maria da Silva Pacheco frá Portúgal. Hún hefur búið á Íslandi undanfarin þrjú ár en hún kom til landsins til að ljúka starfsnámi og um leið meistaranámi sínu. Adriana er ein 24 íbúa á Íslandi af erlendu bergi brotnu sem eru til umfjöllunar í átakinu „Við öll - tölum saman, skiljum hvert annað“ sem fjallað hefur verið um á Vísi. Átakið stendur yfir fyrstu 24 daga desember. Adriana lýsir jólahefðunum í Portúgal þar sem fjölskylda hennar fer í miðnæturmessu og borðar svo kvöldmat að henni lokinni. Þau leggja á borð fyrir þá sem eru nýlátnir og síðan eru gjafir opnaðar.Íslendingar tilfinningalega heftir Adriana segir auðvelt að hitta fólk á Íslandi og eiga í samskiptum við það. Hlutirnir verði hins vegar erfiðari eftir því sem samskiptin verða nánari. „Ég geri yfirleitt grín að þessu og segi að fólkið hérna sé tilfinningalega heft,“ segir Adriana og brosir. „Það sem ég held að þið getið lært af Portúgölum er að vera bjartsýnni og vonbetri varðandi framtíðina,“ segir Adriana. „Og opnari fyrir því að kynnast ókunnugum og jafnvel vinum ykkar. Bjóðið fólk út.“ Íslenskur matur virðist ekki heilla Adriönu en erfitt getur verið að venjast íslenskum matarhefðum. „Maturinn á Íslandi er hræðilegur,“ segir hún og brosir. Þá er komið að þriðja viðtalinu okkar. Adriana Maria da Silva Pacheco frá Portúgal hvetur okkur öll til að kynnast...Posted by PIPAR\TBWA on Thursday, December 3, 2015 Tengdar fréttir Ísland var öðruvísi heimur Hin palestínska Falasteen Abu Libdeh flutti hingað til Íslands frá Jerúsalem árið 1995. 2. desember 2015 17:15 „Við öll - tölum saman, skiljum hvert annað“ Brasilíumaðurinn Georg Leite sem rekur Kalda bar á Klapparstíg hefur búið á Íslandi í átján ár. 2. desember 2015 11:39 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
„Í Portúgal fæst mjög góður matur og vín. Ég sakna þess og að fá ekki ferska vöru,“ segir grafíski hönnuðurinn Adriana Maria da Silva Pacheco frá Portúgal. Hún hefur búið á Íslandi undanfarin þrjú ár en hún kom til landsins til að ljúka starfsnámi og um leið meistaranámi sínu. Adriana er ein 24 íbúa á Íslandi af erlendu bergi brotnu sem eru til umfjöllunar í átakinu „Við öll - tölum saman, skiljum hvert annað“ sem fjallað hefur verið um á Vísi. Átakið stendur yfir fyrstu 24 daga desember. Adriana lýsir jólahefðunum í Portúgal þar sem fjölskylda hennar fer í miðnæturmessu og borðar svo kvöldmat að henni lokinni. Þau leggja á borð fyrir þá sem eru nýlátnir og síðan eru gjafir opnaðar.Íslendingar tilfinningalega heftir Adriana segir auðvelt að hitta fólk á Íslandi og eiga í samskiptum við það. Hlutirnir verði hins vegar erfiðari eftir því sem samskiptin verða nánari. „Ég geri yfirleitt grín að þessu og segi að fólkið hérna sé tilfinningalega heft,“ segir Adriana og brosir. „Það sem ég held að þið getið lært af Portúgölum er að vera bjartsýnni og vonbetri varðandi framtíðina,“ segir Adriana. „Og opnari fyrir því að kynnast ókunnugum og jafnvel vinum ykkar. Bjóðið fólk út.“ Íslenskur matur virðist ekki heilla Adriönu en erfitt getur verið að venjast íslenskum matarhefðum. „Maturinn á Íslandi er hræðilegur,“ segir hún og brosir. Þá er komið að þriðja viðtalinu okkar. Adriana Maria da Silva Pacheco frá Portúgal hvetur okkur öll til að kynnast...Posted by PIPAR\TBWA on Thursday, December 3, 2015
Tengdar fréttir Ísland var öðruvísi heimur Hin palestínska Falasteen Abu Libdeh flutti hingað til Íslands frá Jerúsalem árið 1995. 2. desember 2015 17:15 „Við öll - tölum saman, skiljum hvert annað“ Brasilíumaðurinn Georg Leite sem rekur Kalda bar á Klapparstíg hefur búið á Íslandi í átján ár. 2. desember 2015 11:39 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Ísland var öðruvísi heimur Hin palestínska Falasteen Abu Libdeh flutti hingað til Íslands frá Jerúsalem árið 1995. 2. desember 2015 17:15
„Við öll - tölum saman, skiljum hvert annað“ Brasilíumaðurinn Georg Leite sem rekur Kalda bar á Klapparstíg hefur búið á Íslandi í átján ár. 2. desember 2015 11:39