Leggja á borð fyrir hina nýlátnu áður en gjafirnar eru opnaðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. desember 2015 10:05 Adriana Maria da Silva Pacheco kann vel við sig á Íslandi. „Í Portúgal fæst mjög góður matur og vín. Ég sakna þess og að fá ekki ferska vöru,“ segir grafíski hönnuðurinn Adriana Maria da Silva Pacheco frá Portúgal. Hún hefur búið á Íslandi undanfarin þrjú ár en hún kom til landsins til að ljúka starfsnámi og um leið meistaranámi sínu. Adriana er ein 24 íbúa á Íslandi af erlendu bergi brotnu sem eru til umfjöllunar í átakinu „Við öll - tölum saman, skiljum hvert annað“ sem fjallað hefur verið um á Vísi. Átakið stendur yfir fyrstu 24 daga desember. Adriana lýsir jólahefðunum í Portúgal þar sem fjölskylda hennar fer í miðnæturmessu og borðar svo kvöldmat að henni lokinni. Þau leggja á borð fyrir þá sem eru nýlátnir og síðan eru gjafir opnaðar.Íslendingar tilfinningalega heftir Adriana segir auðvelt að hitta fólk á Íslandi og eiga í samskiptum við það. Hlutirnir verði hins vegar erfiðari eftir því sem samskiptin verða nánari. „Ég geri yfirleitt grín að þessu og segi að fólkið hérna sé tilfinningalega heft,“ segir Adriana og brosir. „Það sem ég held að þið getið lært af Portúgölum er að vera bjartsýnni og vonbetri varðandi framtíðina,“ segir Adriana. „Og opnari fyrir því að kynnast ókunnugum og jafnvel vinum ykkar. Bjóðið fólk út.“ Íslenskur matur virðist ekki heilla Adriönu en erfitt getur verið að venjast íslenskum matarhefðum. „Maturinn á Íslandi er hræðilegur,“ segir hún og brosir. Þá er komið að þriðja viðtalinu okkar. Adriana Maria da Silva Pacheco frá Portúgal hvetur okkur öll til að kynnast...Posted by PIPAR\TBWA on Thursday, December 3, 2015 Tengdar fréttir Ísland var öðruvísi heimur Hin palestínska Falasteen Abu Libdeh flutti hingað til Íslands frá Jerúsalem árið 1995. 2. desember 2015 17:15 „Við öll - tölum saman, skiljum hvert annað“ Brasilíumaðurinn Georg Leite sem rekur Kalda bar á Klapparstíg hefur búið á Íslandi í átján ár. 2. desember 2015 11:39 Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
„Í Portúgal fæst mjög góður matur og vín. Ég sakna þess og að fá ekki ferska vöru,“ segir grafíski hönnuðurinn Adriana Maria da Silva Pacheco frá Portúgal. Hún hefur búið á Íslandi undanfarin þrjú ár en hún kom til landsins til að ljúka starfsnámi og um leið meistaranámi sínu. Adriana er ein 24 íbúa á Íslandi af erlendu bergi brotnu sem eru til umfjöllunar í átakinu „Við öll - tölum saman, skiljum hvert annað“ sem fjallað hefur verið um á Vísi. Átakið stendur yfir fyrstu 24 daga desember. Adriana lýsir jólahefðunum í Portúgal þar sem fjölskylda hennar fer í miðnæturmessu og borðar svo kvöldmat að henni lokinni. Þau leggja á borð fyrir þá sem eru nýlátnir og síðan eru gjafir opnaðar.Íslendingar tilfinningalega heftir Adriana segir auðvelt að hitta fólk á Íslandi og eiga í samskiptum við það. Hlutirnir verði hins vegar erfiðari eftir því sem samskiptin verða nánari. „Ég geri yfirleitt grín að þessu og segi að fólkið hérna sé tilfinningalega heft,“ segir Adriana og brosir. „Það sem ég held að þið getið lært af Portúgölum er að vera bjartsýnni og vonbetri varðandi framtíðina,“ segir Adriana. „Og opnari fyrir því að kynnast ókunnugum og jafnvel vinum ykkar. Bjóðið fólk út.“ Íslenskur matur virðist ekki heilla Adriönu en erfitt getur verið að venjast íslenskum matarhefðum. „Maturinn á Íslandi er hræðilegur,“ segir hún og brosir. Þá er komið að þriðja viðtalinu okkar. Adriana Maria da Silva Pacheco frá Portúgal hvetur okkur öll til að kynnast...Posted by PIPAR\TBWA on Thursday, December 3, 2015
Tengdar fréttir Ísland var öðruvísi heimur Hin palestínska Falasteen Abu Libdeh flutti hingað til Íslands frá Jerúsalem árið 1995. 2. desember 2015 17:15 „Við öll - tölum saman, skiljum hvert annað“ Brasilíumaðurinn Georg Leite sem rekur Kalda bar á Klapparstíg hefur búið á Íslandi í átján ár. 2. desember 2015 11:39 Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
Ísland var öðruvísi heimur Hin palestínska Falasteen Abu Libdeh flutti hingað til Íslands frá Jerúsalem árið 1995. 2. desember 2015 17:15
„Við öll - tölum saman, skiljum hvert annað“ Brasilíumaðurinn Georg Leite sem rekur Kalda bar á Klapparstíg hefur búið á Íslandi í átján ár. 2. desember 2015 11:39