Ofurlaunahækkanir grafi undan sátt á vinnumarkaði Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 18. desember 2015 18:45 Formaður VR segir ákvörðun VÍS um að hækka laun stjórnarmanna fyrirtækisins um 75 prósent ganga þvert á þá stefnumörkun sem gerð var með nýjum kjarasamningum. Vís er að stórum hluta í eigu stærstu lífeyrissjóðanna. Mánaðarleg laun stjórnarmanna fara úr 200 þúsund krónum í 350 og laun stjórnarformanns hækka um 50 prósent og verða 600 þúsund krónur. Þessi hækkun var raunar ákveðin á aðalfundi félagsins í mars á þessu ári, en vegna kjaradeilna og háværrar umræðu í samfélaginu á þeim tíma var ákveðið að falla frá hækkuninni. Stjórnin hefur nú ákveðið að hækka laun sín í samræmi við það sem áður var búið að ákveða. Það hefur vakið athygli, ekki síst vegna þess að Vís sendi í nóvember bréf á viðskiptavini sína þar sem tilkynnt var að iðgjöld yrðu hækkuð vegna slæmarar afkomu. Vís hagnaðist um tvo milljarða á fyrstu níu mánuðum ársins sem er helmingi meiri gróði en á sama tíma í fyrra. Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, bendir á að hækkunin sé langt umfram það sem samið var um á almennum markaði. „Þegar við gerðum okkar samninga var það stefnumarkandi. Þessi ákvörðun hjá stjórn VÍS er að ganga þvert á það. Við höfum miklar áhyggjur af því að samningarnir okkar opnist í febrúar, einfaldlega vegna þess að það eru margir aðrir búnir að fara langt fram úr þeim samningum. Ég vonast til þess að stjórn VÍS átti sig á þessari afstöðu sinni. Líka varðandi réttlætið á þjóðarkökunni okkar, að við séum að skipta henni sambærilega, þeir eru ekki að gera það,“ segir Ólafía. Ekki náðist í Herdísi Dröfn Fjeldsted, stjórnarformann VÍS við vinnslu fréttarinnar en félagið sendi síðdegis í dag frá sér fréttatillkynningu þar sem fram kemur að launakjör stjórnarmanna VÍS séu svipuð því sem gerist í sambærilegum félögum á markaði. Tengdar fréttir Stjórn VÍS hækkar laun sín um 75 prósent Laun formanns stjórnar hækka um 50 prósent. 18. desember 2015 09:48 Segja launakjör stjórnarmanna svipuð því sem gerist í sambærilegum félögum Stjórn VÍS segir launakjör stjórnarmanna í samræmi við önnur sambærileg félög í Kauphöll Íslands. 18. desember 2015 16:22 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Sjá meira
Formaður VR segir ákvörðun VÍS um að hækka laun stjórnarmanna fyrirtækisins um 75 prósent ganga þvert á þá stefnumörkun sem gerð var með nýjum kjarasamningum. Vís er að stórum hluta í eigu stærstu lífeyrissjóðanna. Mánaðarleg laun stjórnarmanna fara úr 200 þúsund krónum í 350 og laun stjórnarformanns hækka um 50 prósent og verða 600 þúsund krónur. Þessi hækkun var raunar ákveðin á aðalfundi félagsins í mars á þessu ári, en vegna kjaradeilna og háværrar umræðu í samfélaginu á þeim tíma var ákveðið að falla frá hækkuninni. Stjórnin hefur nú ákveðið að hækka laun sín í samræmi við það sem áður var búið að ákveða. Það hefur vakið athygli, ekki síst vegna þess að Vís sendi í nóvember bréf á viðskiptavini sína þar sem tilkynnt var að iðgjöld yrðu hækkuð vegna slæmarar afkomu. Vís hagnaðist um tvo milljarða á fyrstu níu mánuðum ársins sem er helmingi meiri gróði en á sama tíma í fyrra. Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, bendir á að hækkunin sé langt umfram það sem samið var um á almennum markaði. „Þegar við gerðum okkar samninga var það stefnumarkandi. Þessi ákvörðun hjá stjórn VÍS er að ganga þvert á það. Við höfum miklar áhyggjur af því að samningarnir okkar opnist í febrúar, einfaldlega vegna þess að það eru margir aðrir búnir að fara langt fram úr þeim samningum. Ég vonast til þess að stjórn VÍS átti sig á þessari afstöðu sinni. Líka varðandi réttlætið á þjóðarkökunni okkar, að við séum að skipta henni sambærilega, þeir eru ekki að gera það,“ segir Ólafía. Ekki náðist í Herdísi Dröfn Fjeldsted, stjórnarformann VÍS við vinnslu fréttarinnar en félagið sendi síðdegis í dag frá sér fréttatillkynningu þar sem fram kemur að launakjör stjórnarmanna VÍS séu svipuð því sem gerist í sambærilegum félögum á markaði.
Tengdar fréttir Stjórn VÍS hækkar laun sín um 75 prósent Laun formanns stjórnar hækka um 50 prósent. 18. desember 2015 09:48 Segja launakjör stjórnarmanna svipuð því sem gerist í sambærilegum félögum Stjórn VÍS segir launakjör stjórnarmanna í samræmi við önnur sambærileg félög í Kauphöll Íslands. 18. desember 2015 16:22 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Sjá meira
Stjórn VÍS hækkar laun sín um 75 prósent Laun formanns stjórnar hækka um 50 prósent. 18. desember 2015 09:48
Segja launakjör stjórnarmanna svipuð því sem gerist í sambærilegum félögum Stjórn VÍS segir launakjör stjórnarmanna í samræmi við önnur sambærileg félög í Kauphöll Íslands. 18. desember 2015 16:22