Tímabilið í tómu tjóni hjá mér Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. febrúar 2015 07:00 Sævar Birgisson vildi ná betri árangri á HM í Falun. fréttablaðið/ernir Sævar Birgisson hafnaði í 67. sæti í sprettgöngu á HM í norrænum greinum í Falun í Svíþjóð í gær. Sævar þurfti að hefja leik í undankeppni en 30 efstu í henni komust áfram í aðalkeppnina. „Tímabilið er búið að vera í tómu tjóni hjá mér og miðað við það var árangurinn allt í lagi. En þetta var engan veginn í samræmi við þær væntingar sem ég hafði fyrir tímabilið,“ sagði Sævar í samtali við Fréttablaðið í gær. Sævar var 80. í rásröðinni en keppendum er raðað niður miðað við punktastöðu á heimslista. „Það var allt í lagi að lenda í 67. sæti en ég var samt langt á eftir þeim bestu sem er ekki nógu gott. En ef maður er í jafn slæmri punktastöðu og ég er í þá lendir maður í verri aðstæðum og þá er tíminn fljótur að fara frá manni – það þarf svo lítið til.“ Hann nefnir sem dæmi að hann klessti aftan á annan keppanda sem hann ætlaði að taka fram úr. „Sá vék ekki þegar ég öskraði á hann og ég klessti á hann,“ segir Sævar sem missti af upphafi tímabilsins vegna veikinda. „Ég náði ekki að byrja að keppa fyrr en í janúar og þá voru öll helstu punktamótin búin. Ég er vel þjálfaður en það vantar upp á keppnisformið. Miðað við allt er ég því temmilega sáttur.“ Íþróttir Tengdar fréttir Sævar komst ekki í úrslit í sprettgöngu á HM Ólympíufarinn úr leik í sprettgöngunni og kemst ekki í aðalkeppnina. HM í Falum hófst í dag. 19. febrúar 2015 16:01 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Sævar Birgisson hafnaði í 67. sæti í sprettgöngu á HM í norrænum greinum í Falun í Svíþjóð í gær. Sævar þurfti að hefja leik í undankeppni en 30 efstu í henni komust áfram í aðalkeppnina. „Tímabilið er búið að vera í tómu tjóni hjá mér og miðað við það var árangurinn allt í lagi. En þetta var engan veginn í samræmi við þær væntingar sem ég hafði fyrir tímabilið,“ sagði Sævar í samtali við Fréttablaðið í gær. Sævar var 80. í rásröðinni en keppendum er raðað niður miðað við punktastöðu á heimslista. „Það var allt í lagi að lenda í 67. sæti en ég var samt langt á eftir þeim bestu sem er ekki nógu gott. En ef maður er í jafn slæmri punktastöðu og ég er í þá lendir maður í verri aðstæðum og þá er tíminn fljótur að fara frá manni – það þarf svo lítið til.“ Hann nefnir sem dæmi að hann klessti aftan á annan keppanda sem hann ætlaði að taka fram úr. „Sá vék ekki þegar ég öskraði á hann og ég klessti á hann,“ segir Sævar sem missti af upphafi tímabilsins vegna veikinda. „Ég náði ekki að byrja að keppa fyrr en í janúar og þá voru öll helstu punktamótin búin. Ég er vel þjálfaður en það vantar upp á keppnisformið. Miðað við allt er ég því temmilega sáttur.“
Íþróttir Tengdar fréttir Sævar komst ekki í úrslit í sprettgöngu á HM Ólympíufarinn úr leik í sprettgöngunni og kemst ekki í aðalkeppnina. HM í Falum hófst í dag. 19. febrúar 2015 16:01 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Sævar komst ekki í úrslit í sprettgöngu á HM Ólympíufarinn úr leik í sprettgöngunni og kemst ekki í aðalkeppnina. HM í Falum hófst í dag. 19. febrúar 2015 16:01