Begovic um stöðuna hjá Chelsea: Megum ekki fara að vorkenna sjálfum okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2015 10:30 Asmir Begovic. Vísir/Getty Asmir Begovic, varamarkvörður Chelsea, kallar eftir því að leikmenn liðsins sýni meiri karakter og hugi aftur að grunnatriðum fótboltans. Það hefur lítið gengið hjá Englandsmeisturunum í upphafi tímabilsins. Chelsea tapaði aðeins þremur leikjum allt síðasta tímabil en hefur nú tapað fjórum af fyrstu átta leikjum sínum á þessu tímabili. Liðið er þegar búið að fá á sig 17 mörk í þessum átta leikjum eða meiri en helming af því sem liðið fékk á sig í öllum 38 leikjunum á síðasta tímabili. „Svona er lífið og svona er fótboltinn. Þetta er upp og niður hjá liðum. Við erum í niðursveiflu núna og þurfum að bæta okkur. Við verðum að huga aftur af grunnatriðunum og leggja meira á okkur," sagði Asmir Begovic við heimasíðu Chelsea. „Við þurfum að sýna rétta karakterinn og megum ekki fara að vorkenna sjálfum okkur. Þetta gengi er ekki það sem við eigum að venjast hjá félaginu og þetta er því mjög erfiður tími fyrir alla," sagði Begovic. „Það er alltaf erfitt þegar hlutirnir eru ekki að falla með þér þá en við verðum bara að berjast í gegnum þetta þó að það líti út fyrir að við séum að spila á móti mörgu þessa dagana," sagði Begovic. „Vonandi kemur þetta landsleikjahlé á réttum tíma og hjálpar okkur að endurstilla liðið. Svo er bara að vinna fyrsta leikinn eftir hlé og byggja ofan á því. Markmið er enn það að berjast um toppsæti deildarinnar," sagði Begovic. Asmir Begovic kom til Chelsea í sumar og er því einn af fáum leikmönnum liðsins sem vann ekki enska meistaratitilinn í fyrra. Hann hafði leikið með Stoke City frá árinu 2010 en hefur verið í Englandi frá því að hann var sextán ára.Asmir Begovic fær hér á sig mark.Vísir/Getty Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea segist vera með rétta knattspyrnustjórann | Mourinho fær fullan stuðning Jose Mourinho fékk í dag stuðningsyfirlýsingu frá Chelsea en það hefur lítið gengið hjá Englandsmeisturunum í byrjun tímabilsins. 5. október 2015 13:45 Ensku meistararnir fengu skell á heimavelli | Sjáðu mörkin Englandsmeistarar Chelsea fengu skell á heimavelli gegn Southampton í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en eftir að Chelsea komst yfir tókst lærisveinum Ronald Koeman að svara með þremur mörkum. 3. október 2015 00:01 Mourinho: Vill enga strúta hjá félaginu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að leikmenn sínir geti ekki stungið hausinum í sandinn til að fela sig líkt og strútar gera eftir slakt gengi undanfarnar vikur. 3. október 2015 12:30 Mourinho: Ég skal fara ef leikmenn vilja Meistararnir eru rétt fyrir ofan fallsvæðið eftir fjögur töp í átta leikjum. 5. október 2015 08:45 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Sjá meira
Asmir Begovic, varamarkvörður Chelsea, kallar eftir því að leikmenn liðsins sýni meiri karakter og hugi aftur að grunnatriðum fótboltans. Það hefur lítið gengið hjá Englandsmeisturunum í upphafi tímabilsins. Chelsea tapaði aðeins þremur leikjum allt síðasta tímabil en hefur nú tapað fjórum af fyrstu átta leikjum sínum á þessu tímabili. Liðið er þegar búið að fá á sig 17 mörk í þessum átta leikjum eða meiri en helming af því sem liðið fékk á sig í öllum 38 leikjunum á síðasta tímabili. „Svona er lífið og svona er fótboltinn. Þetta er upp og niður hjá liðum. Við erum í niðursveiflu núna og þurfum að bæta okkur. Við verðum að huga aftur af grunnatriðunum og leggja meira á okkur," sagði Asmir Begovic við heimasíðu Chelsea. „Við þurfum að sýna rétta karakterinn og megum ekki fara að vorkenna sjálfum okkur. Þetta gengi er ekki það sem við eigum að venjast hjá félaginu og þetta er því mjög erfiður tími fyrir alla," sagði Begovic. „Það er alltaf erfitt þegar hlutirnir eru ekki að falla með þér þá en við verðum bara að berjast í gegnum þetta þó að það líti út fyrir að við séum að spila á móti mörgu þessa dagana," sagði Begovic. „Vonandi kemur þetta landsleikjahlé á réttum tíma og hjálpar okkur að endurstilla liðið. Svo er bara að vinna fyrsta leikinn eftir hlé og byggja ofan á því. Markmið er enn það að berjast um toppsæti deildarinnar," sagði Begovic. Asmir Begovic kom til Chelsea í sumar og er því einn af fáum leikmönnum liðsins sem vann ekki enska meistaratitilinn í fyrra. Hann hafði leikið með Stoke City frá árinu 2010 en hefur verið í Englandi frá því að hann var sextán ára.Asmir Begovic fær hér á sig mark.Vísir/Getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea segist vera með rétta knattspyrnustjórann | Mourinho fær fullan stuðning Jose Mourinho fékk í dag stuðningsyfirlýsingu frá Chelsea en það hefur lítið gengið hjá Englandsmeisturunum í byrjun tímabilsins. 5. október 2015 13:45 Ensku meistararnir fengu skell á heimavelli | Sjáðu mörkin Englandsmeistarar Chelsea fengu skell á heimavelli gegn Southampton í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en eftir að Chelsea komst yfir tókst lærisveinum Ronald Koeman að svara með þremur mörkum. 3. október 2015 00:01 Mourinho: Vill enga strúta hjá félaginu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að leikmenn sínir geti ekki stungið hausinum í sandinn til að fela sig líkt og strútar gera eftir slakt gengi undanfarnar vikur. 3. október 2015 12:30 Mourinho: Ég skal fara ef leikmenn vilja Meistararnir eru rétt fyrir ofan fallsvæðið eftir fjögur töp í átta leikjum. 5. október 2015 08:45 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Sjá meira
Chelsea segist vera með rétta knattspyrnustjórann | Mourinho fær fullan stuðning Jose Mourinho fékk í dag stuðningsyfirlýsingu frá Chelsea en það hefur lítið gengið hjá Englandsmeisturunum í byrjun tímabilsins. 5. október 2015 13:45
Ensku meistararnir fengu skell á heimavelli | Sjáðu mörkin Englandsmeistarar Chelsea fengu skell á heimavelli gegn Southampton í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en eftir að Chelsea komst yfir tókst lærisveinum Ronald Koeman að svara með þremur mörkum. 3. október 2015 00:01
Mourinho: Vill enga strúta hjá félaginu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að leikmenn sínir geti ekki stungið hausinum í sandinn til að fela sig líkt og strútar gera eftir slakt gengi undanfarnar vikur. 3. október 2015 12:30
Mourinho: Ég skal fara ef leikmenn vilja Meistararnir eru rétt fyrir ofan fallsvæðið eftir fjögur töp í átta leikjum. 5. október 2015 08:45